„Grænahlíð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Smávegis leiðréttingar
Ekkert breytingarágrip
(Smávegis leiðréttingar)
Lína 52: Lína 52:
[[Mynd:Graenahlid4.jpg|thumb|350px|Grænahlíð 4]]
[[Mynd:Graenahlid4.jpg|thumb|350px|Grænahlíð 4]]
Hús Sigurðar Arnars Sighvatssonar í Ási og Soffíu Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð.
Hús Sigurðar Arnars Sighvatssonar í Ási og Soffíu Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð.
Lóðarleigusamningur var undirritaður 18. mai 1956.  
Lóðarleigusamningur var undirritaður 18. maí 1956.  
Þau Arnar og Soffa byrjuðu að byggja í Bólstaðarhlíðartúninu og smáskika úr Laufástúninu í mai 1955.   
Þau Arnar og Soffa byrjuðu að byggja í Bólstaðarhlíðartúninu og smáskika úr Laufástúninu í mai 1955.   
Fluttu inn í október 1957 með soninn Sighvat fæddan 10. október 1954. Ingibjörg dóttir þeirra fæddist 13. febrúar 1972. Arnar og Soffía voru fyrst að flytja í Grænuhlíðina.  
Fluttu inn í október 1957 með soninn Sighvat fæddan 10. október 1954. Ingibjörg dóttir þeirra fæddist 13. febrúar 1972. Arnar og Soffía voru fyrst að flytja í Grænuhlíðina.  
Lína 60: Lína 60:


Hús Gísla Grímssonar [[Haukaberg|Haukabergi]] og Bjarneyjar Erlendsdóttur [[Ólafshús|Ólafshúsum]].
Hús Gísla Grímssonar [[Haukaberg|Haukabergi]] og Bjarneyjar Erlendsdóttur [[Ólafshús|Ólafshúsum]].
Lóðarleigusamningur var undirritaður 3. mai 1956.  
Lóðarleigusamningur var undirritaður 3. maí 1956.  
Þau Gísli og Baddý byrjuðu að byggja  í Vilborgarstaðatúni og smá skikum úr Bólstaðarhlíðar – og Vatnsdalstúnum í mai 1955.  
Þau Gísli og Baddý byrjuðu að byggja  í Vilborgarstaðatúni og smá skikum úr Bólstaðarhlíðar – og Vatnsdalstúnum í mai 1955.  
Fluttu inn 12. nóvember 1960 með börnin, Erlu Ólafíu fædda 21. mai 1955 og  
Fluttu inn 12. nóvember 1960 með börnin, Erlu Ólafíu fædda 21. mai 1955 og  
Lína 124: Lína 124:
[[Mynd:Graenahlid13.jpg|thumb|250px]]
[[Mynd:Graenahlid13.jpg|thumb|250px]]
Hús Björns Jónssonar og Ástu Hildar Sigurðardóttur frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]].
Hús Björns Jónssonar og Ástu Hildar Sigurðardóttur frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]].
Lóðarleigusamningur var undirritaður 13. mai 1957.
Lóðarleigusamningur var undirritaður 13. maí 1957.
Þau Bjössi og Dúdda byrjuðu að byggja í Vatnsdalstúninu vorið 1958.  
Þau Bjössi og Dúdda byrjuðu að byggja í Vatnsdalstúninu vorið 1958.  
Fluttu inn í október 1962.
Fluttu inn í október 1962.
Lína 132: Lína 132:
Hús Ragnars Runólfssonar í [[Bræðratunga|Bræðratungu]] og Gertrud Runólfsson.
Hús Ragnars Runólfssonar í [[Bræðratunga|Bræðratungu]] og Gertrud Runólfsson.
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 25. júní 1965 og undirritaður 14. febrúar 1967.
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 25. júní 1965 og undirritaður 14. febrúar 1967.
Þau Ragnar og Gertrud byrjuðu að byggja í Laufástúni og og skika af Vatnsdalstúni í mai 1965.
Þau Ragnar og Gertrud byrjuðu að byggja í Laufástúni og og skika af Vatnsdalstúni í maí 1965.
Fluttu in 22. desember 1970 með báða synina, Allan fæddan 27. janúar 1960 og  
Fluttu in 22. desember 1970 með báða synina, Allan fæddan 27. janúar 1960 og  
Ómar 26. júlí 1964.
Ómar 26. júlí 1964.
Lína 154: Lína 154:


== Grænahlíð 18 ==
== Grænahlíð 18 ==
[[Mynd:Grænahlid_18.jpg|thumb|300px|Grænahlíð 18, niður við sjó má sjá þurkhúsið]]
[[Mynd:Grænahlid_18.jpg|thumb|300px|Grænahlíð 18, niður við sjó má sjá Þurrkhúsið]]
Hús [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks Ásmundssonar]] [[Lönd]]um og Valgerðar Erlu Óskarsdóttur [[Stakkholt]]i.
Hús [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks Ásmundssonar]] [[Lönd]]um og Valgerðar Erlu Óskarsdóttur [[Stakkholt]]i.
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 17. nóvember 1959 og undirritaður 5. mai 1961.  
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 17. nóvember 1959 og undirritaður 5. maí 1961.  
Þau Friðrik og Erla byrjuðu að byggja í Vatnsdalstúninu í desember 1959.  
Þau Friðrik og Erla byrjuðu að byggja í Vatnsdalstúninu í desember 1959.  
Fluttu inn 20. janúar 1964 með synina Ásmund fæddan 21. janúar 1956 og  
Fluttu inn 20. janúar 1964 með synina Ásmund fæddan 21. janúar 1956 og  
1.401

breyting

Leiðsagnarval