4.181
breyting
Ekkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Baldur Johnsen''' var héraðslæknir Vestmannaeyja frá 1951 til 1960. Baldur fæddist í Reykjavík þann 22. október 1910. Foreldrar hans eru Sigfús J. Johnsen, bæjarfógeti og Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir trésmíðameistara í Reykjavík. | '''Baldur Johnsen''' var héraðslæknir Vestmannaeyja frá 1951 til 1960. Baldur fæddist í Reykjavík þann 22. október 1910. Foreldrar hans eru [[Sigfús J. Johnsen]], bæjarfógeti og Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir trésmíðameistara í Reykjavík. | ||
Baldur varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1930 og síðar cand. med. frá Háskóla Íslands árið 1936. Hann stundaði framhaldsnám erlendis bæði í Englandi, Danmörku og víðar. Baldur var skipaður héraðslæknir árið 1938 í Reykjafjarðar- og Ögurhéraði, síðan Ísafjarðarhéraði árið 1942 og gegndi því þar til hann var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1951. Baldur var formaður Læknafélags Vestfjarða 1942 til 1943 og átti sæti í bæjarstjórn Ísafjarðar frá 1944 til 1950. | Baldur varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1930 og síðar cand. med. frá Háskóla Íslands árið 1936. Hann stundaði framhaldsnám erlendis bæði í Englandi, Danmörku og víðar. Baldur var skipaður héraðslæknir árið 1938 í Reykjafjarðar- og Ögurhéraði, síðan Ísafjarðarhéraði árið 1942 og gegndi því þar til hann var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1951. Baldur var formaður Læknafélags Vestfjarða 1942 til 1943 og átti sæti í bæjarstjórn Ísafjarðar frá 1944 til 1950. | ||