„Björn Kalman“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Manntafl
(lömunarveikin)
(Manntafl)
Lína 34: Lína 34:
Björn flutti til Vestmannaeyja 1930 og vann þar við ýmis störf, m.a. sem kokkur á fiskibátum. Hann bjó að [[Tunga|Heimagötu 4, eða Tungu]] samkvæmt íbúaskrá 1934, en á þessum árum voru þar leigð herbergi til prívatmanna. Því húsi var breytt 1966-67 í gistihús undir nafninu [[Hótel Berg|Hótel Berg]].  Hann var félagi í [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagi Vestmannaeyja]] og tefldi eitthvað, m.a. í sveitakeppni.  Hann fluttist að nýju til Reykjavíkur 1940 þar sem hann átti heima síðan.
Björn flutti til Vestmannaeyja 1930 og vann þar við ýmis störf, m.a. sem kokkur á fiskibátum. Hann bjó að [[Tunga|Heimagötu 4, eða Tungu]] samkvæmt íbúaskrá 1934, en á þessum árum voru þar leigð herbergi til prívatmanna. Því húsi var breytt 1966-67 í gistihús undir nafninu [[Hótel Berg|Hótel Berg]].  Hann var félagi í [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagi Vestmannaeyja]] og tefldi eitthvað, m.a. í sveitakeppni.  Hann fluttist að nýju til Reykjavíkur 1940 þar sem hann átti heima síðan.


Sú tilgáta hefur oft verið nefnd að Björn hafi verið fyrirmyndin að '''Dr. B.''' í hinni þekktu sögu '''Stefans Zweig, Manntafl'''. Meðal annarra slær Vilhjálmur Stefánsson landkönnuður fram þessari hugmynd í ævisögu sinni, sem út kom rétt fyrir andlát hans, 1962. Stefan Zweig fór, skv. frásögn Jóns Ólafssonar í ferðalag um Ameríku fyrir fyrri heimstyrjöld og dvaldi m.a. Boston (Harvard).
Sú tilgáta hefur oft verið nefnd að Björn hafi verið fyrirmyndin að '''Dr. B.''' í hinni þekktu sögu '''Stefans Zweig, Manntafl'''. Við útgáfu ævisögu Vilhjálms Stefánssonar landkönnuðar 1962, sem út kom eftir andlát Vilhjálms, vaknaði sú hugmynd, því samanburður á frásögn Vilhjálms við frásögn í bók Zweigs, Manntafl er sláandi líkt að mörgu leyti. Ævisögu Stefans Zweigs gefur líka þessari hugmynd byr undir vængi því Zweig mun hafa verið á ferð um Ameríku fyrir fyrri heimsstyrjöld og dvaldi m.a. í Boston (Harvard) ekki mörgum árum á eftir Birni.




494

breytingar

Leiðsagnarval