501
breyting
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 6: | Lína 6: | ||
'''Helgi Ólafsson''' er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Kona hans er [[Sigurborg Arnarsdóttir]], starfsmaður Össurar. Þau eiga synina Ólaf Helgason, f. 17. maí 2001 og Arnar Leó Helgason, f. 10. ágúst 2004. | '''Helgi Ólafsson''' er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Kona hans er [[Sigurborg Arnarsdóttir]], starfsmaður Össurar. Þau eiga synina Ólaf Helgason, f. 17. maí 2001 og Arnar Leó Helgason, f. 10. ágúst 2004. | ||
Faðir Helga var [[Ólafur Helgason]], f. 2. desember 1924, d. 24. maí 1997, bankastjóri [[Útvegsbankinn í Vestmannaeyjum|Útvegsbankans]] 1967-1975, en hann sat einnig í stjórn Rauða krossins í Vestmannaeyjum, starfsmaður Viðlagasjóðs eftir gos og var norskur konsúll í Eyjum. Móðir Helga er [[Sigríður Helgadóttir]], fd. 18. nóvember 1925, stundakennari í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]], einnig læknaritari. Þau bjuggu að [[Kirkjuvegur 23|Kirkjuvegi 23]]. Systkini Helga eru Guðlaug (1954), Karítas (1955), Anna (1959) og Árni (1961, d. 1962). | Faðir Helga var [[Ólafur Helgason]], f. 2. desember 1924, d. 24. maí 1997, bankastjóri [[Útvegsbankinn í Vestmannaeyjum|Útvegsbankans]] í Vestmannaeyjum 1967-1975, en hann sat einnig í stjórn Rauða krossins í Vestmannaeyjum, starfsmaður Viðlagasjóðs eftir gos og var norskur konsúll í Eyjum. Móðir Helga er [[Sigríður Helgadóttir]], fd. 18. nóvember 1925, stundakennari í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]], einnig læknaritari. Þau bjuggu að [[Kirkjuvegur 23|Kirkjuvegi 23]]. Systkini Helga eru Guðlaug (1954), Karítas (1955), Anna (1959) og Árni (1961, d. 1962). | ||
Helgi er einn sigursælasti skákmaður Íslands og hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og tvisvar Vestmannaeyjameistari. Helgi varð alþjóðlegur meistari FIDE 1978 og alþjóðlegur '''stórmeistari''' 1985. | Helgi er einn sigursælasti skákmaður Íslands og hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og tvisvar Vestmannaeyjameistari. Helgi varð alþjóðlegur meistari FIDE 1978 og alþjóðlegur '''stórmeistari''' 1985. |
breyting