„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 92: Lína 92:


Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944, þegar félagið er endurvakið enn á ný.
Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944, þegar félagið er endurvakið enn á ný.
Í Víði 15. maí 1937 skrifar [[Hjálmar Theódórsson]] kveðju- og hvatningarræðu til skákmanna undir fyrirsögninni Skák ! skák! : "Eina spilið sem ekkert er komið undir keppni er skákin!. Báðir teflendur standa jafnvel að vígi í byrjun. Það verður því aldrei of vel brýnt fyrir byrjendum að athuga vel við hvern þeir eru að leika og sömuleiðis að sjá hvers vegna mótteflandinn leikur þessum leik en eigi öðrum. Á því má best læra skák, auk þess að æfa hana vel, því án æfingar verður enginn góður taflmaður. Sannast þar að enginn verður óbarinn biskup. Skáktaflið táknar tvo herflokka, sem eru jafnsterkir og jafnir að vígi, og reynir hver herflokkurinn fyrir sitt leyti að ná kóngi óvinahersins á vald sitt. Bardaganum er þannig háttað, að sinn maðurinn stjórnar hreyfingum hvers herflokks, og flytja þeir menn sína á víxl, frá einum reit til annars, eftir því sem gangur þeirra mælir fyrir. Herkænska og hugvit teflenda hefur því gott tækifæri tii þess að sýna sig. Þar sem ég er nú á förum héðan úr Vestmannaeyjum, þá vil ég nota tækifærið og þakka öllum meðlimum Taflfélags Vestmannaeyja fyrir samstarfið, og óska þeim alls góðs á sviði skáklistarinnar í náinni framtíð. Með skákkveðju. Hjálmar Theódórsson.


== Í lok stríðsins ==
== Í lok stríðsins ==
494

breytingar

Leiðsagnarval