„Stórhöfði“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Fjöll}}
{{Fjöll}}
[[Mynd:Storhofdi DSCF4549.jpg|thumb|300px|Stórhöfði, norðvesturhluti]]
[[Mynd:Storhofdi DSCF4549.jpg|thumb|300px|Stórhöfði, séður úr norðri]]


'''Stórhöfði''' er 122 metra hár og er syðsti hlutinn á [[Heimaey]]. Höfðinn myndaðist í gosi í sjó fyrir um 6 þúsund árum, og er samtengdur Heimaey um mjóa flá sem heitir Aur, en hann gengur til norðurs frá Stórhöfða og myndar þar [[Brimurð]] að austan og [[Vík]] og [[Klauf]] að vestan. Sunnan við Vík eru tóftaleifar eftir [[fiskikrær]] er nefnast [[Erlendarkrær]]. Ef haldið er áfram rangsælis hringinn í kringum höfðann má finna þessi örnefni: [[Sölvaflá]], [[Valshilluhamar]], [[Napi]], [[Fjósin]], [[Hvannstóð]], [[Hánef]], [[Ketilsker]], [[Kaplapyttir]], [[Grásteinn]], [[Lambhilla]], [[Hellutá]], [[Súlukrókur]], [[Höfðahellir]] og loks er [[Garðsendi]].
'''Stórhöfði''' er 122 metra hár og er syðsti hlutinn á [[Heimaey]]. Höfðinn myndaðist í gosi í sjó fyrir um 6 þúsund árum, og er samtengdur Heimaey um mjóa flá sem heitir Aur, en hann gengur til norðurs frá Stórhöfða og myndar þar [[Brimurð]] að austan og [[Vík]] og [[Klauf]] að vestan. Sunnan við Vík eru tóftaleifar eftir [[fiskikrær]] er nefnast [[Erlendarkrær]]. Ef haldið er áfram rangsælis hringinn í kringum höfðann má finna þessi örnefni: [[Sölvaflá]], [[Valshilluhamar]], [[Napi]], [[Fjósin]], [[Hvannstóð]], [[Hánef]], [[Ketilsker]], [[Kaplapyttir]], [[Grásteinn]], [[Lambhilla]], [[Hellutá]], [[Súlukrókur]], [[Höfðahellir]] og loks er [[Garðsendi]].
Lína 8: Lína 8:
Byrjað var að stunda veðurathuganir í Stórhöfða árið 1921, en þá var vitinn í Stórhöfða gerður að mannaðri skeytastöð þar sem gerðar eru veðurathuganir á þriggja klukkustunda fresti allt árið um kring. Tvisvar á sólarhring eru gerðar nákvæmari mælingar á veðurfarinu, og fleiri atriði eru mæld, til dæmis ölduhæð. Áður fyrr voru tvö veðurskip, ''Alpha'' og ''India'', sem mældu ölduhæð, en í dag er það gert með öldudufli nokkuð austan við [[Surtsey]]. Í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]] 1973 varð ein eyða á mælingum Óskars Jakobs Sigurðssonar, þáverandi vitavarðar, en hún var kl. 21:00, fimmtudaginn 22. mars. Þá stóð yfir föstuguðþjónusta í [[Landakirkja|Landakirkju]], messa sem síðar var kölluð ''[[Eldmessan]]''.
Byrjað var að stunda veðurathuganir í Stórhöfða árið 1921, en þá var vitinn í Stórhöfða gerður að mannaðri skeytastöð þar sem gerðar eru veðurathuganir á þriggja klukkustunda fresti allt árið um kring. Tvisvar á sólarhring eru gerðar nákvæmari mælingar á veðurfarinu, og fleiri atriði eru mæld, til dæmis ölduhæð. Áður fyrr voru tvö veðurskip, ''Alpha'' og ''India'', sem mældu ölduhæð, en í dag er það gert með öldudufli nokkuð austan við [[Surtsey]]. Í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]] 1973 varð ein eyða á mælingum Óskars Jakobs Sigurðssonar, þáverandi vitavarðar, en hún var kl. 21:00, fimmtudaginn 22. mars. Þá stóð yfir föstuguðþjónusta í [[Landakirkja|Landakirkju]], messa sem síðar var kölluð ''[[Eldmessan]]''.


[[Mynd:Fjosin4.jpg|thumb|left|Séð úr [[Fjósin|Fjósunum]], helli norðan í Stórhöfða.]]Fyrsti vitavörður í Stórhöfða var [[Guðmundur Ögmundsson]], en árið 1910 tók [[Jónathan Jónsson]] við því starfi. Hefur sama fjölskyldan séð um vitann og veðurstöðina síðan þá, en starf vitavarðar hefur gengið í beinan karllegg. Sigurður, sonur Jónathans, aðstoðaði föður sinn við vitavörsluna og veðurathuganirnar um árabil áður en hann tók alfarið við starfinu árið 1935. [[Óskar J. Sigurðsson]], sonur Sigurðar tók við starfinu af föður sínum árið 1965 og gegnir því enn. Pálmi, sonur Óskars, hefur síðan leyst föður sinn af og er hann því fjórði ættliðurinn sem gegnir þessu starfi.
[[Mynd:Fjosin4.jpg|thumb|left|Séð úr [[Fjósin|Fjósunum]], helli norðan í Stórhöfða.]]Fyrsti vitavörður í Stórhöfða var [[Guðmundur Ögmundsson]], en árið 1910 tók [[Jónatan Jónsson]] við því starfi. Hefur sama fjölskyldan séð um vitann og veðurstöðina síðan þá, en starf vitavarðar hefur gengið í beinan karllegg. Sigurður, sonur Jónatans, aðstoðaði föður sinn við vitavörsluna og veðurathuganirnar um árabil áður en hann tók alfarið við starfinu árið 1935. [[Óskar Jakob Sigurðsson]], sonur Sigurðar tók við starfinu af föður sínum árið 1965 og gegnir því enn. Pálmi, sonur Óskars, hefur síðan leyst föður sinn af og er hann því fjórði ættliðurinn sem gegnir þessu starfi.


Enginn vegur var út í Stórhöfða í fyrstu, en troðinn vegur lá út í sjálfan höfðann. Árið 1920 sótti vitavörður um það til bæjarstjórnar að gerður yrði vegur þangað suður eftir. Bæjarstjórn baðst þess að ríkið sæi um gerð vegarins og var hluti samnings sem gerður var að bærinn sæi um viðhald á veginum. Þegar að vegurinn var loks gerður var hann kallaður þjóðvegur, enda eini þjóðvegurinn í Vestmannaeyjum á þessum tíma.
Enginn vegur var út í Stórhöfða í fyrstu, en troðinn vegur lá út í sjálfan höfðann. Árið 1920 sótti vitavörður um það til bæjarstjórnar að gerður yrði vegur þangað suður eftir. Bæjarstjórn baðst þess að ríkið sæi um gerð vegarins og var hluti samnings sem gerður var að bærinn sæi um viðhald á veginum. Þegar að vegurinn var loks gerður var hann kallaður þjóðvegur, enda eini þjóðvegurinn í Vestmannaeyjum á þessum tíma.
Lína 34: Lína 34:
=== Vitaverðir í Stórhöfða ===
=== Vitaverðir í Stórhöfða ===
*'''1906–1910''' — [[Guðmundur Ögmundsson]]
*'''1906–1910''' — [[Guðmundur Ögmundsson]]
*'''1910-1935''' — [[Jónathan Jónsson]]
*'''1910-1935''' — [[Jónatan Jónsson]]
*'''1935-1965''' — [[Sigurður Jónathansson]]
*'''1935-1965''' — [[Sigurður Jónatansson]]
*'''1965-''' — [[Óskar Jakob Sigurðsson]]
*'''1965-''' — [[Óskar Jakob Sigurðsson]]


1.401

breyting

Leiðsagnarval