1.401
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Húsið '''Hvoll''' var byggt árið 1908 af [[Magnús Ingimundarson|Magnúsi Ingimundarsyni]], sjómanni, og stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 12a. | Húsið '''Hvoll''', sem stóð við Urðaveg, var byggt árið 1908 af [[Magnús Ingimundarson|Magnúsi Ingimundarsyni]], sjómanni, og stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 12a. Þegar gaus bjuggu á efri hæðinni á Hvoli Guðjón Kristinsson skipstjóri, frá Miðhúsum en oftast kenndur við Hvol, og kona hans Kristín Ólafsdóttir, ásamt fjórum börnum sínum, sem öll eru kennd við æskuheimili sitt. Á neðri hæðinni bjuggu Kolbeinn O. Sigurjónsson, einnig oft kenndur við Hvol, og kona hans Sigríður Sigurðardóttir frá Vatnsdal, ásamt fimm börnum þeirra. | ||
Einnig var til hús að [[Urðarvegur| | Einnig var til hús að [[Urðarvegur|Urðavegi]] 17a, einnig nefnt Nýi-Hvoll, og 17b, sem var bakhús nefnt Litli-Hvoll, og gekk undir nafninu Hvoll. | ||
[[Flokkur:Hús]] | [[Flokkur:Hús]] |
breyting