1.401
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Saga '''Landakirkju''' er löng og merk. Fyrsta | Saga '''Landakirkju''' er löng og merk. Fyrsta Landakirkjan var byggð árið 1573 og var hún byggð fyrir tvær sóknir Eyjamanna sem voru þá. Núverandi Landakirkja mun vera fyrsta kirkja á Íslandi sem byggð var utan kirkjugarðs. Henni hefur verið vel við haldið og hefur hún verið söfnuði sínum kær. Eyjamenn hafa lagt metnað sinn í að hafa búnað og aðstöðu Landakirkju sem veglegastan. | ||
[[Mynd:Landakirkja.jpg|thumb|500px|Landakirkja.]] | [[Mynd:Landakirkja.jpg|thumb|500px|Landakirkja.]] | ||
== Kirkjubyggingar og breytingar == | == Kirkjubyggingar og breytingar == | ||
Kirkjubyggingar í Vestmannaeyjum hafa verið | Kirkjubyggingar í Vestmannaeyjum hafa verið allnokkrar. Fyrsta kirkjan er talin hafa verið reist árið 1000. | ||
=== Fyrsta kirkjan árið 1000 === | === Fyrsta kirkjan árið 1000 === | ||
Rétt áður en kristni var lögtekin á Íslandi var fyrsta kirkjan á landinu byggð í Eyjum. Efniviðinn fluttu þeir Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason með sér frá Noregi í júní árið 1000. Að fyrirmælum Ólafs konungs Tryggvasonar skyldi kirkjan | Rétt áður en kristni var lögtekin á Íslandi var fyrsta kirkjan á landinu byggð í Eyjum. Efniviðinn fluttu þeir Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason með sér frá Noregi í júní árið 1000. Að fyrirmælum Ólafs konungs Tryggvasonar skyldi kirkjan reist þar sem þeir kæmu fyrst á land. Var hún reist á Hörgaeyri sunnan undir Heimakletti eftir að hlutkesti var varpað um það hvorum megin hún skyldi byggð. Blótstaðir Vestmannaeyinga viku fyrir kirkju Krists, helgaðri hinum heilaga Klementi, verndardýrlingi sæfara og sjósóknara. | ||
=== Fyrsta Landakirkjan byggð árið 1573 === | === Fyrsta Landakirkjan byggð árið 1573 === | ||
Lína 42: | Lína 42: | ||
Fótgeti konungs í Vestmannaeyjum, báðir prestarnir og Vestmannaeyingar samþykktu sérstakan skatt til Landakirkju, hinn 11. október árið 1606. | Fótgeti konungs í Vestmannaeyjum, báðir prestarnir og Vestmannaeyingar samþykktu sérstakan skatt til Landakirkju, hinn 11. október árið 1606. | ||
Í samþykktinni var tekið fram, að leggja skuli einn fisk til Landakirkju í hverjum útróðri um vertíðina, er einn fiskur fáist í hlut af hverju skipi, sem sæki sjóinn frá Eyjum. Þessi löggilti kirkjufiskur nam árlega í meðalári 200-300 fiskum. Þá fékk Landakirkja | Í samþykktinni var tekið fram, að leggja skuli einn fisk til Landakirkju í hverjum útróðri um vertíðina, er einn fiskur fáist í hlut af hverju skipi, sem sæki sjóinn frá Eyjum. Þessi löggilti kirkjufiskur nam árlega í meðalári 200-300 fiskum. Þá fékk Landakirkja gjafafisk á nafndögum kirkjunnar, 5-20 fiska frá hverjum bónda, venjulega þriðja hvert ár og frá tómthúsmönnum 2-5 fiska. Frá skipstjórum og sjómönnum á kaupskipum bárust einnig oft gjafir. | ||
Skattur þessi var talinn sem lögmál í Vestmannaeyjum, en lagðist fyrst af 1. janúar 1879. | Skattur þessi var talinn sem lögmál í Vestmannaeyjum, en lagðist fyrst af 1. janúar 1879. | ||
Lína 56: | Lína 56: | ||
Skírnarfontur úr eiri er frá 1749 en skírnarskál úr tini ber ártalið 1641. Í lofti hanga þrír ljóshjálmar úr skyggðum eiri. Stærsta hjálminn, 16 arma, gaf Hans Nansen, borgarstjóri í Kaupmannahöfn 1662 en hann hafði þá á leigu verslun við Vestmannaeyjar. Annar hjálmurinn, 12 arma, er talinn smíðaður í Eyjum árið 1782 af Erlendi Einarssyni. Þá eru tvíarma messingstjakar með ágröfnu nafni Guttorms Andersen frá 1662. | Skírnarfontur úr eiri er frá 1749 en skírnarskál úr tini ber ártalið 1641. Í lofti hanga þrír ljóshjálmar úr skyggðum eiri. Stærsta hjálminn, 16 arma, gaf Hans Nansen, borgarstjóri í Kaupmannahöfn 1662 en hann hafði þá á leigu verslun við Vestmannaeyjar. Annar hjálmurinn, 12 arma, er talinn smíðaður í Eyjum árið 1782 af Erlendi Einarssyni. Þá eru tvíarma messingstjakar með ágröfnu nafni Guttorms Andersen frá 1662. | ||
Í kirkjuturni eru tvær stórar hljómmiklar klukkur, önnur steypt í Þýskalandi 1617, með latneskri áletrun (Vestmannoe. Verbum domini manet in æternum. Hans Kremmer me fecit 1617; Vestmannaeyjar. Orð drottins varir að eilífu. Hans Kremmer gerði mig 1617). Henni var rænt í [[Tyrkjaránið| | Í kirkjuturni eru tvær stórar hljómmiklar klukkur, önnur steypt í Þýskalandi 1617, með latneskri áletrun (Vestmannoe. Verbum domini manet in æternum. Hans Kremmer me fecit 1617; Vestmannaeyjar. Orð drottins varir að eilífu. Hans Kremmer gerði mig 1617). Henni var rænt í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] árið 1627, en síðar keypt aftur til Vestmannaeyja. Áletrun er á henni til vitnisburðar um það. Hin er frá 1743 með áletruðum ljóðlínum á dönsku. | ||
Sitt fyrsta orgel fékk Landakirkja árið 1877 fyrir tilstuðlan J. P. T. Brydes kaupmanns og var Sigfús Árnason frá Vilborgarstöðum þá ráðinn organisti. Stórt orgelharmoníum var sett í kirkjuna 1927 í tíð Brynjúlfs organista sonar Sigfúsar. Árið 1953 var sett upp fyrsta pípuorgelið, gert hjá I. Starup & sön í Kaupmannahöfn. Það var stækkað og endurbætt sumarið 1966. | Sitt fyrsta orgel fékk Landakirkja árið 1877 fyrir tilstuðlan J. P. T. Brydes kaupmanns og var Sigfús Árnason frá Vilborgarstöðum þá ráðinn organisti. Stórt orgelharmoníum var sett í kirkjuna 1927 í tíð Brynjúlfs organista sonar Sigfúsar. Árið 1953 var sett upp fyrsta pípuorgelið, gert hjá I. Starup & sön í Kaupmannahöfn. Það var stækkað og endurbætt sumarið 1966. | ||
Lína 105: | Lína 105: | ||
* [[Bjarni Karlsson]] | * [[Bjarni Karlsson]] | ||
* [[Jóna Hrönn Bolladóttir]] | * [[Jóna Hrönn Bolladóttir]] | ||
* Bára | * Bára Friðriksdóttir | ||
* [[Kristján Björnsson]] 1998- | * [[Kristján Björnsson]] 1998- | ||
* [[Þorvaldur Víðisson]] 2002- | * [[Þorvaldur Víðisson]] 2002- |
breyting