„Grænahlíð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
324 bætum bætt við ,  10. nóvember 2005
m
tenglar
mEkkert breytingarágrip
m (tenglar)
Lína 10: Lína 10:
Upphaf að gerð þessarar götu var að Friðrik Ágúst Hjörleifsson í [[Skálholt|Skálholti]] langaði að byggja sér og fjölskyldu sinni íbúðarhús í túninu fyrir sunnan æskuheimili hans, Skálholt, sem stóð sunnan við Landagötuna. Um áramótin 1954 og 1955 gekk hann á fund  
Upphaf að gerð þessarar götu var að Friðrik Ágúst Hjörleifsson í [[Skálholt|Skálholti]] langaði að byggja sér og fjölskyldu sinni íbúðarhús í túninu fyrir sunnan æskuheimili hans, Skálholt, sem stóð sunnan við Landagötuna. Um áramótin 1954 og 1955 gekk hann á fund  
Guðlaugs Gíslasonar bæjarstjóra og óskaði eftir leyfi til þess. Bæjarstjórinn sagði að það skyldi hann fá ef hann útvegaði 2 aðra með sér til að byggja þarna.  
Guðlaugs Gíslasonar bæjarstjóra og óskaði eftir leyfi til þess. Bæjarstjórinn sagði að það skyldi hann fá ef hann útvegaði 2 aðra með sér til að byggja þarna.  
Friðrik fékk þá Ágúst Ólafsson í Gíslholti og Gísla Grímsson á Haukabergi í lið með sér, og voru þeir tilbúnir í slaginn.
Friðrik fékk þá Ágúst Ólafsson í [[Gíslholt|Gíslholti]] og Gísla Grímsson á [[Haukaberg|Haukabergi]] í lið með sér, og voru þeir tilbúnir í slaginn.


Segja má að fljótt hafi gengið að skipuleggja svæðið og teikna fyrstu húsin.  
Segja má að fljótt hafi gengið að skipuleggja svæðið og teikna fyrstu húsin.  
Lína 24: Lína 24:
== Grænahlíð 1 ==
== Grænahlíð 1 ==


Hús Sveinbjarnar Guðlaugssonar frá Laugalandi og Svanhildar Guðmundsdóttur frá Ásgarði.   
Hús Sveinbjarnar Guðlaugssonar frá Laugalandi og Svanhildar Guðmundsdóttur frá [[Ásgarður|Ásgarði]].   
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 21. september 1965 og undiritaður 20. ágúst 1966.  
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 21. september 1965 og undiritaður 20. ágúst 1966.  


Þau Svana og Sveinbjörn byrjuðu að byggja haustið 1965 í austurhluta lóðar Ásgarðs að hluta og Vilborgarstaðatúninu að hluta.  
Þau Svana og Sveinbjörn byrjuðu að byggja haustið 1965 í austurhluta lóðar Ásgarðs að hluta og [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðatúninu]] að hluta.  
Fluttu inn í nóvember 1970. Börnin voru  þrjú, Gísli fæddur 7. apríl 1954,  
Fluttu inn í nóvember 1970. Börnin voru  þrjú, Gísli fæddur 7. apríl 1954,  
Emilía 24. september 1958 og Svanhildur 26. september 1965.
Emilía 24. september 1958 og Svanhildur 26. september 1965.
Lína 33: Lína 33:
== Grænahlíð 2 ==
== Grænahlíð 2 ==


Hús Hjálmars Þorleifssonar og Kristínar Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð.
Hús Hjálmars Þorleifssonar og Kristínar Björnsdóttur frá [[Bólstaðarhlíð]].
Lóðarleigusamningur var undirritaður 7. júlí 1956, og viðbótarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 19. júlí 1963 og undirritaður 25. júní 1964.  
Lóðarleigusamningur var undirritaður 7. júlí 1956, og viðbótarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 19. júlí 1963 og undirritaður 25. júní 1964.  
Þau Stína og Hjalli byrjuðu að byggja í Bólstaðarhlíðartúninu 1955.  
Þau Stína og Hjalli byrjuðu að byggja í Bólstaðarhlíðartúninu 1955.  
Lína 45: Lína 45:
== Grænahlíð 3 ==
== Grænahlíð 3 ==


Eins og áður kom fram ætlaði Ágúst Ólafsson í Gíslholti að byggja í Grænuhlíðinni en hætti við.  
Eins og áður kom fram ætlaði Ágúst Ólafsson í [[Gíslholt|Gíslholti]] að byggja í Grænuhlíðinni en hætti við.  
Systir hans Sigríður Ólafsdóttir (Sirrý í Gíslholti) og maðurinn hennar Tryggvi Sigurðsson komu í hans stað. Lóðarleigusamningur var undirritaður 11. mai 1956.
Systir hans Sigríður Ólafsdóttir (Sirrý í Gíslholti) og maðurinn hennar Tryggvi Sigurðsson komu í hans stað. Lóðarleigusamningur var undirritaður 11. mai 1956.
Þau Tryggvi og Sirrý byrjuðu að byggja  í túni Vilborgarstaða  og Bólstaðarhlíðar að hluta í mai 1955.  
Þau Tryggvi og Sirrý byrjuðu að byggja  í túni Vilborgarstaða  og Bólstaðarhlíðar að hluta í mai 1955.  
Lína 57: Lína 57:
Þau Arnar og Soffa byrjuðu að byggja í Bólstaðarhlíðartúninu og smáskika úr Laufástúninu í mai 1955.   
Þau Arnar og Soffa byrjuðu að byggja í Bólstaðarhlíðartúninu og smáskika úr Laufástúninu í mai 1955.   
Fluttu inn í október 1957 með soninn Sighvat fæddan 10. október 1954. Ingibjörg dóttir þeirra fæddist 13. febrúar 1972. Arnar og Soffía voru fyrst að flytja í Grænuhlíðina.  
Fluttu inn í október 1957 með soninn Sighvat fæddan 10. október 1954. Ingibjörg dóttir þeirra fæddist 13. febrúar 1972. Arnar og Soffía voru fyrst að flytja í Grænuhlíðina.  
Þau urðu að bíða með flutninginn í hálfan mánuð vegna þess að skolplögn var ekki komin í götuna. Ingibjörg í Bólstaðarhlíð móðir Soffíu fluttist til þeirra 1971.
Þau urðu að bíða með flutninginn í hálfan mánuð vegna þess að skolplögn var ekki komin í götuna. Ingibjörg í [[Bólstaðarhlíð]] móðir Soffíu fluttist til þeirra 1971.
   
   
== Grænahlíð 5 ==
== Grænahlíð 5 ==


Hús Gísla Grímssonar Haukabergi og Bjarneyjar Erlendsdóttur Ólafshúsum.
Hús Gísla Grímssonar [[Haukaberg|Haukabergi]] og Bjarneyjar Erlendsdóttur [[Ólafshús|Ólafshúsum]].
Lóðarleigusamningur var undirritaður 3. mai 1956.  
Lóðarleigusamningur var undirritaður 3. mai 1956.  
Þau Gísli og Baddý byrjuðu að byggja  í Vilborgarstaðatúni og smá skikum úr Bólstaðarhlíðar – og Vatnsdalstúnum í mai 1955.  
Þau Gísli og Baddý byrjuðu að byggja  í Vilborgarstaðatúni og smá skikum úr Bólstaðarhlíðar – og Vatnsdalstúnum í mai 1955.  
Lína 69: Lína 69:
== Grænahlíð 6 ==
== Grænahlíð 6 ==


Í upphafi hús Harðar Runólfssonar í Bræðratungu og Kristínar Baldvinsdóttur í Steinholti. Lóðarleigusamningur var undirritaður 6. mai 1957.  
Í upphafi hús Harðar Runólfssonar í [[Bræðratunga|Bræðratungu]] og Kristínar Baldvinsdóttur í Steinholti. Lóðarleigusamningur var undirritaður 6. mai 1957.  
Þau Hörður og Stína byrjuðu að byggja í Laufástúninu 1957. Þegar þau höfðu steypt upp kjallarann 1958 seldu þau hann Birgi Jóhannssyni og Kolbrún Karlsdóttur Ingólfshvoli.
Þau Hörður og Stína byrjuðu að byggja í Laufástúninu 1957. Þegar þau höfðu steypt upp kjallarann 1958 seldu þau hann Birgi Jóhannssyni og Kolbrún Karlsdóttur Ingólfshvoli.
Birgir og Kolla luku við húsið og fluttu inn 15. september 1960 með dótturina Ester fædda 11. febrúar 1959. Sonurinn Karl Jóhann fæddist 29. september 1960, hálfum mánuði eftir flutninginn. Tvær yngri dætur bættust í hópinn, Ólafía fædd 26. janúar 1963, og Lilja fædd 12. mai 1966.   
Birgir og Kolla luku við húsið og fluttu inn 15. september 1960 með dótturina Ester fædda 11. febrúar 1959. Sonurinn Karl Jóhann fæddist 29. september 1960, hálfum mánuði eftir flutninginn. Tvær yngri dætur bættust í hópinn, Ólafía fædd 26. janúar 1963, og Lilja fædd 12. mai 1966.   
Lína 75: Lína 75:
== Grænahlíð 7 ==                                                                 
== Grænahlíð 7 ==                                                                 
                                                                                
                                                                                
Hús Friðriks Ágústs Hjörleifssonar í Skálholti og Önnu Jóhönnu Oddgeirs Þorlaugargerði. Lóðarleigusamningur var undirritaður  31. ágúst 1955.  
Hús Friðriks Ágústs Hjörleifssonar í [[Skálholt]]i og Önnu Jóhönnu Oddgeirs [[Þorlaugargerði]]. Lóðarleigusamningur var undirritaður  31. ágúst 1955.  
Þau Gústi og Anna byrjuðu að byggja í Vilborgarstaðatúninu og smáskika af Vatnsdalstúninu vorið 1955.  
Þau Gústi og Anna byrjuðu að byggja í Vilborgarstaðatúninu og smáskika af Vatnsdalstúninu vorið 1955.  
Fluttu inn  18. desember 1958 með börnin, Auróru Guðrúnu fædda 18. apríl 1953, Þóru Margréti 14. febrúar 1955 og Hjörleif Arnar  2. mars 1958. Yngri synirnir Jón Rúnar og Friðrik Þór bættust síðar í hópinn. Jón Rúnar fæddur 17. júlí 1960 og Friðrik Þór 24. nóvember 1962.
Fluttu inn  18. desember 1958 með börnin, Auróru Guðrúnu fædda 18. apríl 1953, Þóru Margréti 14. febrúar 1955 og Hjörleif Arnar  2. mars 1958. Yngri synirnir Jón Rúnar og Friðrik Þór bættust síðar í hópinn. Jón Rúnar fæddur 17. júlí 1960 og Friðrik Þór 24. nóvember 1962.
Lína 81: Lína 81:
== Grænahlíð 8 ==
== Grænahlíð 8 ==
   
   
Hús Angantýs Elíassonar Hlaðbæ og Sigríðar Björnsdóttur Bólstaðarhlíð.
Hús Angantýs Elíassonar [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] og Sigríðar Björnsdóttur [[Bólstaðarhlíð]].
Lóðarleigusamningur var undirritaður 23. október 1956.
Lóðarleigusamningur var undirritaður 23. október 1956.
Þau Týri og Silla byrjuðu að byggja í Laufástúninu í mai 1956.  
Þau Týri og Silla byrjuðu að byggja í Laufástúninu í mai 1956.  
Lína 100: Lína 100:
== Grænahlíð 10 ==
== Grænahlíð 10 ==


Hús Sigurgeirs Jónassonar í Skuld og Jakobínu Guðlaugsdóttur í Geysi.
Hús Sigurgeirs Jónassonar í [[Skuld]] og Jakobínu Guðlaugsdóttur í [[Geysir|Geysi]].
Lóðarleigusamningur var undirritaður 7. september 1956.  
Lóðarleigusamningur var undirritaður 7. september 1956.  
Þau Sigurgeir og Jagga byrjuðu að byggja í Laufástúninu vorið 1956.  
Þau Sigurgeir og Jagga byrjuðu að byggja í Laufástúninu vorið 1956.  
Lína 108: Lína 108:
== Grænahlíð 11 ==
== Grænahlíð 11 ==


Hús Högna Sigurðarsonar og Önnu Sigurðardóttur bæði frá Vatnsdal.  
Hús Högna Sigurðarsonar og Önnu Sigurðardóttur bæði frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]].  
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 16. júní 1960 og undirritaður  
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 16. júní 1960 og undirritaður  
3. febrúar 1965.  
3. febrúar 1965.  
Lína 124: Lína 124:
== Grænahlíð 13 ==
== Grænahlíð 13 ==


Hús Björns Jónssonar og Ástu Hildar Sigurðardóttur frá Vatnsdal.
Hús Björns Jónssonar og Ástu Hildar Sigurðardóttur frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]].
Lóðarleigusamningur var undirritaður 13. mai 1957.
Lóðarleigusamningur var undirritaður 13. mai 1957.
Þau Bjössi og Dúdda byrjuðu að byggja í Vatnsdalstúninu vorið 1958.  
Þau Bjössi og Dúdda byrjuðu að byggja í Vatnsdalstúninu vorið 1958.  
Lína 131: Lína 131:
== Grænahlíð 14 ==
== Grænahlíð 14 ==


Hús Ragnars Runólfssonar í Bræðratungu og Gertrud Runólfsson.
Hús Ragnars Runólfssonar í [[Bræðratunga|Bræðratungu]] og Gertrud Runólfsson.
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 25. júní 1965 og undirritaður 14. febrúar 1967.
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 25. júní 1965 og undirritaður 14. febrúar 1967.
Þau Ragnar og Gertrud byrjuðu að byggja í Laufástúni og og skika af Vatnsdalstúni í mai 1965.
Þau Ragnar og Gertrud byrjuðu að byggja í Laufástúni og og skika af Vatnsdalstúni í mai 1965.
Lína 145: Lína 145:


Hús Kristjáns Þórs Kristjánssonar og Katrínar Báru Bjarnadóttur.
Hús Kristjáns Þórs Kristjánssonar og Katrínar Báru Bjarnadóttur.
Kristján Sigfússon og Sigga Pétursen, sem áttu heima í London, byrjuðu að byggja þetta hús. Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 29. júní 1966 og undirritaður 10. ágúst 1967
Kristján Sigfússon og Sigga Pétursen, sem áttu heima í [[London]], byrjuðu að byggja þetta hús. Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 29. júní 1966 og undirritaður 10. ágúst 1967
Kristján Þór og Kata keyptu húsið, fokhelt, án glers á miðju ári 1971.  
Kristján Þór og Kata keyptu húsið, fokhelt, án glers á miðju ári 1971.  
Fluttu inn á miðju ári 1972 með börnin Kolbrúnu fædda 15. febrúar 1966 og  
Fluttu inn á miðju ári 1972 með börnin Kolbrúnu fædda 15. febrúar 1966 og  
Lína 156: Lína 156:
== Grænahlíð 18 ==
== Grænahlíð 18 ==


Hús Friðriks Ásmundssonar Löndum og Valgerðar Erlu Óskarsdóttur Stakkholti.
Hús [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks Ásmundssonar]] [[Lönd]]um og Valgerðar Erlu Óskarsdóttur [[Stakkholt]]i.
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 17. nóvember 1959 og undirritaður
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 17. nóvember 1959 og undirritaður 5. mai 1961.  
5. mai 1961.  
Þau Friðrik og Erla byrjuðu að byggja í Vatnsdalstúninu í desember 1959.  
Þau Friðrik og Erla byrjuðu að byggja í Vatnsdalstúninu í desember 1959.  
Fluttu inn 20. janúar 1964 með synina Ásmund fæddan 21. janúar 1956 og  
Fluttu inn 20. janúar 1964 með synina Ásmund fæddan 21. janúar 1956 og  
Lína 167: Lína 166:
== Grænahlíð 19 ==
== Grænahlíð 19 ==


Hús Engilberts Þorbjörnssonar á Kirkjubæ og Magnúsínu Magnúsdóttur á Stapa.
Hús Engilberts Þorbjörnssonar á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og Magnúsínu Magnúsdóttur á [[Stapi|Stapa]].
Árni Stefánsson á Grund byrjaði að byggja þetta hús. Lóðarleigusamningur var samþykkturt í bæjarstjórn 18. mars 1967 og undirritaður 8. ágúst 1967.
Árni Stefánsson á [[Grund]] byrjaði að byggja þetta hús. Lóðarleigusamningur var samþykkturt í bæjarstjórn 18. mars 1967 og undirritaður 8. ágúst 1967.
Árni byrjaði að byggja í mai 1965 í Vatnsdalstúninu.
Árni byrjaði að byggja í mai 1965 í Vatnsdalstúninu.
Seldi Berta og Nancy í júní 1970. Þá var búið að pússa húsið að utan og innan.
Seldi Berta og Nancy í júní 1970. Þá var búið að pússa húsið að utan og innan.
Lína 175: Lína 174:
== Grænahlíð 20 ==
== Grænahlíð 20 ==


Hús Sigurðar Guðmundssonar á Eiðum og Kristínar Önnu Karlsdóttur.  
Hús Sigurðar Guðmundssonar á [[Eiðar|Eiðum]] og Kristínar Önnu Karlsdóttur.  
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 17. nóvember 1959 og undirritaður 30 júlí 1964 .
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 17. nóvember 1959 og undirritaður 30 júlí 1964 .
Þau Siggi og Stína byrjuðu að byggja í Heiðartúninu um mitt sumar 1960.
Þau Siggi og Stína byrjuðu að byggja í Heiðartúninu um mitt sumar 1960.
Lína 198: Lína 197:
== Grænahlíð 23 ==
== Grænahlíð 23 ==


Hús Alexanders G. Guðmundssonar og Hjördísar Guðmundsdóttur Bergstöðum.
Hús Alexanders G. Guðmundssonar og Hjördísar Guðmundsdóttur [[Bergsstaðir|Bergstöðum]].
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 20 júlí 1962 og undirritaður  
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 20 júlí 1962 og undirritaður  
8. ágúst 1962.
8. ágúst 1962.
Lína 208: Lína 207:
== Grænahlíð 24 ==
== Grænahlíð 24 ==


Hús Þorsteins Matthíassonar í Vinaminni og Guðnýjar Helgu Örvar.
Hús Þorsteins Matthíassonar í [[Vinaminni]] og Guðnýjar Helgu Örvar.
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 16. október 1968 og undirritaður  
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 16. október 1968 og undirritaður  
17. sama mánaðar.
17. sama mánaðar.
Lína 240: Lína 239:


Lánamöguleikar voru litlir í samanburði við nútímann. Ekkert lán fékkst í upphafi.  
Lánamöguleikar voru litlir í samanburði við nútímann. Ekkert lán fékkst í upphafi.  
Þegar lokið var við að steypa neðstu plötu lánaði Sparisjóður Vestmannaeyja víxillán að upphæð  þrjátíu til þrjátíu og fimm þúsund kr. lengst af þeim tíma sem verið var að byggja í Grænuhlíð. Svokölluð plötulán. Þegar húsin voru fokheld fór ríkið að lána og þá að hámarki sjötíu og fimm til hundrað þúsund  kr. Þá þurfti að borga Sparisjóðslánið.  
Þegar lokið var við að steypa neðstu plötu lánaði [[Sparisjóður Vestmannaeyja]] víxillán að upphæð  þrjátíu til þrjátíu og fimm þúsund kr. lengst af þeim tíma sem verið var að byggja í Grænuhlíð. Svokölluð plötulán. Þegar húsin voru fokheld fór ríkið að lána og þá að hámarki sjötíu og fimm til hundrað þúsund  kr. Þá þurfti að borga Sparisjóðslánið.  
Útvegsbankinn hérna lánaði ekki til húsbygginga á þessum árum. Úttekt fékkst hjá fyrirtækjum til skamms tíma eins og vertíðarloka. Á árunum sem Grænahlíðin var byggð, kostuðu fullbúin einbýlishús eins og þar voru fjögur hundruð - til sex hundruð þúsund kr. og er þá vinna eigendanna, ættingja og vina ekki talin með. Sumir fóru inn fyrir helming þessarar upphæðar, meðan húsin voru enn í byggingu. Unga fólkið sem þarna byggði, þurfti að leggja mikið á sig við vinnu við húsin og úti á markaðinum til þess að afla fjár til framkvæmdanna. Góð og gjöful vetrarvertíð hjálpaði mörgum mikið, bæði sjómönnum og þeim sem í landi voru við verkun aflans. Þangað streymdu líka flestir þó þeir væru annars við önnur störf.  
Útvegsbankinn hérna lánaði ekki til húsbygginga á þessum árum. Úttekt fékkst hjá fyrirtækjum til skamms tíma eins og vertíðarloka. Á árunum sem Grænahlíðin var byggð, kostuðu fullbúin einbýlishús eins og þar voru fjögur hundruð - til sex hundruð þúsund kr. og er þá vinna eigendanna, ættingja og vina ekki talin með. Sumir fóru inn fyrir helming þessarar upphæðar, meðan húsin voru enn í byggingu. Unga fólkið sem þarna byggði, þurfti að leggja mikið á sig við vinnu við húsin og úti á markaðinum til þess að afla fjár til framkvæmdanna. Góð og gjöful vetrarvertíð hjálpaði mörgum mikið, bæði sjómönnum og þeim sem í landi voru við verkun aflans. Þangað streymdu líka flestir þó þeir væru annars við önnur störf.  


Leiðsagnarval