„Herfylkingin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Engin breyting á stærð ,  2. nóvember 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
* ''Fánaberi'' - [[Magnús Austmann]], hreppstjóri að Nýjabæ.
* ''Fánaberi'' - [[Magnús Austmann]], hreppstjóri að Nýjabæ.


Einnig voru skipaðir flokksforingjar fyrir hverja deild. Var [[Jón Salomonsson]] flokksforingi fyrstu deildar, [[Árni Diðriksson]], bóndi í [[Stakkagerði]], var yfir annari deild, [[Gísli Bjarnason]], verslunarmaður var flokksforingi yfir þriðju deild og [[Árni Einarsson]], bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og alþingismaður, stjórnaði fjórðu deild. [[Carl Roed]], veitingamaður, og [[Lars Tranberg]], skipstjóri og hafnsögumaður, voru bumbuslagarar herfylkingarinnar. Til að halda vopnunum í góðu standi voru þeir [[Ólafur Guðmundsson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og [[Matthías Markússon]], trésmíðameistari í [[Landlyst]], ráðnir sem vopnasmiðir.
Einnig voru skipaðir flokksforingjar fyrir hverja deild. Var [[Jón Salomonsson]] flokksforingi fyrstu deildar, [[Árni Diðriksson]], bóndi í [[Stakkagerði]], var yfir annarri deild, [[Gísli Bjarnason]], verslunarmaður var flokksforingi yfir þriðju deild og [[Árni Einarsson]], bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og alþingismaður, stjórnaði fjórðu deild. [[Carl Roed]], veitingamaður, og [[Lars Tranberg]], skipstjóri og hafnsögumaður, voru bumbuslagarar herfylkingarinnar. Til að halda vopnunum í góðu standi voru þeir [[Ólafur Guðmundsson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og [[Matthías Markússon]], trésmíðameistari í [[Landlyst]], ráðnir sem vopnasmiðir.


== Markmið herfylkingarinnar ==
== Markmið herfylkingarinnar ==
Lína 26: Lína 26:
Í fyrsta lagi var herfylkingunni ætlað að vera varnarsveit gegn árásum útlendinga svo sem erlendra fiskimanna, sem oft voru nærgöngulir hér á fiskimiðunum í kring og eyðilögðu veiðarfæri sjómanna. Reyndar kom aldrei til þess, að herfylkingin þyrfti að eiga í höggi við útlenda sjómenn, og var henni þakkað að erlendir sjómenn héldu sér meira í skefjum en áður. Í öðru lagi var herfylkingin hugsuð sem lögreglusveit til að halda uppi aga og reglu á eyjunni. Var einkum þörf á þessu á vertíðum og kauptíðum, þegar fjöldi manns safnaðist til eyjanna. Þessi voru sem sé tvö aðalmarkmið herfylkingarinnar. Þá var herfylkingin bindindishreyfing, þar sem menn urðu að gangast undir bindindisheit við inngöngu. Eggjaði Kohl liðsmenn herfylkingarinnar ljóst og leynt til þess að forðast drykkjuskap og óreglu, en mikil orð fóru af slíku hér, einkum á vertíðum.
Í fyrsta lagi var herfylkingunni ætlað að vera varnarsveit gegn árásum útlendinga svo sem erlendra fiskimanna, sem oft voru nærgöngulir hér á fiskimiðunum í kring og eyðilögðu veiðarfæri sjómanna. Reyndar kom aldrei til þess, að herfylkingin þyrfti að eiga í höggi við útlenda sjómenn, og var henni þakkað að erlendir sjómenn héldu sér meira í skefjum en áður. Í öðru lagi var herfylkingin hugsuð sem lögreglusveit til að halda uppi aga og reglu á eyjunni. Var einkum þörf á þessu á vertíðum og kauptíðum, þegar fjöldi manns safnaðist til eyjanna. Þessi voru sem sé tvö aðalmarkmið herfylkingarinnar. Þá var herfylkingin bindindishreyfing, þar sem menn urðu að gangast undir bindindisheit við inngöngu. Eggjaði Kohl liðsmenn herfylkingarinnar ljóst og leynt til þess að forðast drykkjuskap og óreglu, en mikil orð fóru af slíku hér, einkum á vertíðum.


Var hver sá brottrækur úr herfylkingunni, sem gerðist sekur um ítrekaðan drykkjuskap, og breyttust fljótlega drykkjusiðir Eyjamanna mjög til bóta, enda flestir vopnfærir menn í þorpinu á aldrinum 18 - 40 ára meðlimir í fylkingunni. Beitti Kohl sér m.a. fyrir opnun veitingahúss hér, þar sem í stað vínveitinga voru aðallega kaffi- og matarveitingar á vægu verði.
Var hver sá brotrækur úr herfylkingunni, sem gerðist sekur um ítrekaðan drykkjuskap, og breyttust fljótlega drykkjusiðir Eyjamanna mjög til bóta, enda flestir vopnfærir menn í þorpinu á aldrinum 18 - 40 ára meðlimir í fylkingunni. Beitti Kohl sér m.a. fyrir opnun veitingahúss hér, þar sem í stað vínveitinga voru aðallega kaffi- og matarveitingar á vægu verði.


Herfylkingin var einnig eins konar íþróttahreyfing, líklega einhver fyrsti félagsskapur hér á landi, sem skipulagður var sem slíkur. Var lögð áhersla á ýmsar íþróttir og líkamsiðkanir á reglulegum heræfingum fylkingarinnar til þess að auka og efla líkamshreysti liðsmanna hennar. Taldi Kohl kapteinn, að samfelldur agi og þjálfun kæmi Eyjamönnum og að gagni í störfum þeirra til sjós og lands.
Herfylkingin var einnig eins konar íþróttahreyfing, líklega einhver fyrsti félagsskapur hér á landi, sem skipulagður var sem slíkur. Var lögð áhersla á ýmsar íþróttir og líkamsiðkanir á reglulegum heræfingum fylkingarinnar til þess að auka og efla líkamshreysti liðsmanna hennar. Taldi Kohl kapteinn, að samfelldur agi og þjálfun kæmi Eyjamönnum og að gagni í störfum þeirra til sjós og lands.
5

breytingar

Leiðsagnarval