„Björn Kalman“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
meira um ættina
(Vísan sett upp)
(meira um ættina)
Lína 3: Lína 3:
'''Björn Pálsson Kalman''' var fæddur 25. júní 1883 á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu, N-Múlasýslu, dáinn 12. janúar 1956 í Reykjavík.
'''Björn Pálsson Kalman''' var fæddur 25. júní 1883 á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu, N-Múlasýslu, dáinn 12. janúar 1956 í Reykjavík.


Björn var sonur '''Páls Ólafssonar skálds''' og alþingismanns og seinni konu hans Ragnhildar Bjarnadóttur. Páll faðir hans var orðinn 56 ára er hann átti Björn, en hann hafði átt fjóra aðra syni, sem höfðu dáið á barnsaldri. Þá átti Björn systir, Bergljót, sem bjó í Kaupmannahöfn. Um ástríki Páls á konu sinni og einkasyni orti hann :
Björn var sonur '''Páls Ólafssonar skálds''' og alþingismanns og seinni konu hans Ragnhildar Bjarnadóttur, Skúlasonar skálds og vinar Páls. Páll var áður kvæntur Þórunni Pálsdóttur, sem lagði grunn að fjárhag hans, en hann var 16 árum yngri, hún lést 1880.
Páll faðir Björns var orðinn 56 ára er hann átti Björn, en hann hafði átt fjóra aðra syni, sem höfðu dáið á barnsaldri. Þá átti Björn systir, Bergljót, sem bjó í Kaupmannahöfn. Um ástríki Páls á konu sinni og einkasyni orti hann :


:''Þó ég ætti þúsund börn,''
:''Þó ég ætti þúsund börn,''
501

breyting

Leiðsagnarval