„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
(Einar Ottó)
mEkkert breytingarágrip
Lína 81: Lína 81:
En þeir Sigurður og Þorgrímur tefldu ekki.   
En þeir Sigurður og Þorgrímur tefldu ekki.   


Það sýnir best eldhug manna um þetta leyti að á árinu 1937 var lagt í það stórvirki að fá þýska skákmeistarann Ludvik Engels, sem staddur var í Reykjavík, hingað til þess að kenna skák í tvær vikur.  Hann varð frægur er hann vann skák af heimsmeistaranum Aljekín.  Til þess að fá hann hingað var leitað til ýmissa velunnara í bænum og safnað fé til greiðslu kostnaðar af komu Engels og gekk sú söfnun framar öllum vonum.  Engels tefldi hér nokkur fjöltefli og það fyrsta við 23 menn úr félaginu, þar sem hann vann 16 skákir, tapaði 5 og gerði 2 jafntefli.  Þegar Engels fór, var hann leystur út með gjöfum og Loftur Guðmundsson, rithöfundur, flutti þakkarávarp bæði á íslensku og þýsku.
Það sýnir best eldhug manna um þetta leyti að á árinu 1937 var lagt í það stórvirki að fá þýska skákmeistarann '''Ludvik Engels''', sem staddur var í Reykjavík, hingað til þess að kenna skák í tvær vikur.  Hann varð frægur er hann vann skák af heimsmeistaranum Aljekín.  Til þess að fá hann hingað var leitað til ýmissa velunnara í bænum og safnað fé til greiðslu kostnaðar af komu Engels og gekk sú söfnun framar öllum vonum.  Engels tefldi hér nokkur fjöltefli og það fyrsta við 23 menn úr félaginu, þar sem hann vann 16 skákir, tapaði 5 og gerði 2 jafntefli.  Þegar Engels fór, var hann leystur út með gjöfum og borð, [[Loftur Guðmundsson]], rithöfundur, flutti þakkarávarp bæði á íslensku og þýsku.


Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944 þegar félagið er endurvakið enn á ný.
Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944, þegar félagið er endurvakið enn á ný.


== Í lok stríðsins ==
== Í lok stríðsins ==
501

breyting

Leiðsagnarval