„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
kaflanúmer tekin af
mEkkert breytingarágrip
(kaflanúmer tekin af)
Lína 1: Lína 1:
'''Taflfélag Vestmannaeyja''' var stofnað árið 1926.
'''Taflfélag Vestmannaeyja''' var stofnað árið 1926.


== I. Kafli. Stofnun félagsins. ==
== Stofnun félagsins ==
    
    
Stofnfundur Taflfélags Vestmannaeyja var haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926, en um þetta segir í Skeggja 4. september 1926: "Taflfélag var stofnað hér s.l. sunnudag. Meðlimir eru þegar orðnir allmargir."  [[Hermann Benediktsson|Hermann]] var formaður, en [[Kristinn Ólafsson]], [[Reynir|Reyni]], bæjarstjóri var ritari og [[Magnús Bergsson]], [[Tunga|Tungu]], gjaldkeri. Stofnendur félagsins voru níu einstaklingar:  
Stofnfundur Taflfélags Vestmannaeyja var haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926, en um þetta segir í Skeggja 4. september 1926: "Taflfélag var stofnað hér s.l. sunnudag. Meðlimir eru þegar orðnir allmargir."  [[Hermann Benediktsson|Hermann]] var formaður, en [[Kristinn Ólafsson]], [[Reynir|Reyni]], bæjarstjóri var ritari og [[Magnús Bergsson]], [[Tunga|Tungu]], gjaldkeri. Stofnendur félagsins voru níu einstaklingar:  
Lína 53: Lína 53:
Upp úr þessu virðist svo sem starf félagsins hafi dalað og margar ástæður sagðar fyrir því, m.a. húsnæðisvandamál, kreppan, útbreiðsla bridge íþróttarinnar, flutningur félagsmanna (Stórhöfðabræðra) upp á land og fleira.  Varð nú fimm til sex ára hlé á starfsemi félagsins og það var ekki fyrr en 1936, hinn 3. september sem félagið virðist lifna við að nýju, þegar boðað er til fundar að Hótel Berg fyrir það fólk sem áhuga hefði fyrir skáklist.
Upp úr þessu virðist svo sem starf félagsins hafi dalað og margar ástæður sagðar fyrir því, m.a. húsnæðisvandamál, kreppan, útbreiðsla bridge íþróttarinnar, flutningur félagsmanna (Stórhöfðabræðra) upp á land og fleira.  Varð nú fimm til sex ára hlé á starfsemi félagsins og það var ekki fyrr en 1936, hinn 3. september sem félagið virðist lifna við að nýju, þegar boðað er til fundar að Hótel Berg fyrir það fólk sem áhuga hefði fyrir skáklist.


== II. Kafli. Blómaskeiðið eftir 1936 ==
== Blómaskeiðið eftir 1936 ==


Hinn 11. október 1936 var síðan haldinn aðalfundur TV og [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]] kosinn formaður félagsins, en aðrir í stjórn [[Hjálmar Theódórsson]] ritari og [[Gísli Finnsson]] gjaldkeri. Segir í frétt í Víði 27. febrúar 1937 um endurreisn félagsins haustið 1936, '''"sem búið er að liggja niðri og ekkert hafði starfað síðan árið 1930"'''.
Hinn 11. október 1936 var síðan haldinn aðalfundur TV og [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]] kosinn formaður félagsins, en aðrir í stjórn [[Hjálmar Theódórsson]] ritari og [[Gísli Finnsson]] gjaldkeri. Segir í frétt í Víði 27. febrúar 1937 um endurreisn félagsins haustið 1936, '''"sem búið er að liggja niðri og ekkert hafði starfað síðan árið 1930"'''.
Lína 85: Lína 85:
Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944 þegar félagið er endurvakið enn á ný.
Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944 þegar félagið er endurvakið enn á ný.


== III Kafli.  Í lok stríðsins. ==
== Í lok stríðsins ==
Á fundinum er kosinn stjórn félagsins og kemur þá formannsstarfið í hlut [[Halldór Ó. Ólafsson|Halldórs Ó. Ólafssonar]], en fyrrverandi formaður, Karl Sigurhansson, er gjaldkeri og Vigfús Ólafsson ritari.  Á fundinum skýrði [[Ragnar Halldórsson]], tollvörður frá því að hann hafi góða von með að hægt verði að fá skákklukkur frá Akureyri.
Á fundinum er kosinn stjórn félagsins og kemur þá formannsstarfið í hlut [[Halldór Ó. Ólafsson|Halldórs Ó. Ólafssonar]], en fyrrverandi formaður, Karl Sigurhansson, er gjaldkeri og Vigfús Ólafsson ritari.  Á fundinum skýrði [[Ragnar Halldórsson]], tollvörður frá því að hann hafi góða von með að hægt verði að fá skákklukkur frá Akureyri.


Lína 112: Lína 112:
Skákin stóð í 45 mínútur og endaði með jafntefli, fyrir Þór stýrði [[Árni Stefánsson]] hvítu mönnunum en [[Vigfús Ólafsson]] fyrir Tý.
Skákin stóð í 45 mínútur og endaði með jafntefli, fyrir Þór stýrði [[Árni Stefánsson]] hvítu mönnunum en [[Vigfús Ólafsson]] fyrir Tý.


== IV. Kafli. Endurreisn félagsins 1957. ==
== Endurreisn félagsins 1957 ==


Taflfélag Vestmannaeyja var endurvakið um miðjan september 1957 eftir 12 ára svefn.  Það var strax frá upphafi heilmikill kraftur í félaginu. Fyrsti formaður þess var [[Kristján Tryggvi Jónasson]], rennismiður [[Hásteinsvegi 56]]. Félagið fékk aðstöðu fyrir skákæfingar og skákmót voru haldin í [[Breiðablik|Breiðabliki]].  Það hús byggði [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður og konsúl árið 1908, en hann flutti frá Eyjum í heimskreppunni á fjórða áratug síðustu aldar.  Þá var teflt í eldri og yngri flokkum og voru í félaginu nokkrir peyjar við fermingaraldur og yngri. Þar voru t.d. þeir [[Árni Óli Ólafsson]], í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], [[Sigurgeir Jónsson]] í [[Þorlaugargerði]], þeir bræður [[Óli Árni Vilhjálmsson]] og [[Þór Í Vilhjálmsson]] á [[Burstafell|Burstafelli]], [[Andri Valur Hrólfsson]] á Landagötunni, [[Arnar Einarsson]] á Helgafellsbraut [[Björn Ívar Karlsson (eldri)]] sem þá var fluttur í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvamm]] við Helgafellsbraut.  Nokkru síðar bættust í hópinn þeir [[Páll Árnason]] síðar múrari, [[Guðmundur Pálsson]] í [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]], [[Guðni Guðmundsson]] frá [[Landlyst]], þeir bræður Jóhann Pétur, Þorkell og Valur í [[Sandprýði]] og [[Einar B. Guðlaugsson]] [[Hásteinsvegur 20|Hásteinsvegi 20]].
Taflfélag Vestmannaeyja var endurvakið um miðjan september 1957 eftir 12 ára svefn.  Það var strax frá upphafi heilmikill kraftur í félaginu. Fyrsti formaður þess var [[Kristján Tryggvi Jónasson]], rennismiður [[Hásteinsvegi 56]]. Félagið fékk aðstöðu fyrir skákæfingar og skákmót voru haldin í [[Breiðablik|Breiðabliki]].  Það hús byggði [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður og konsúl árið 1908, en hann flutti frá Eyjum í heimskreppunni á fjórða áratug síðustu aldar.  Þá var teflt í eldri og yngri flokkum og voru í félaginu nokkrir peyjar við fermingaraldur og yngri. Þar voru t.d. þeir [[Árni Óli Ólafsson]], í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], [[Sigurgeir Jónsson]] í [[Þorlaugargerði]], þeir bræður [[Óli Árni Vilhjálmsson]] og [[Þór Í Vilhjálmsson]] á [[Burstafell|Burstafelli]], [[Andri Valur Hrólfsson]] á Landagötunni, [[Arnar Einarsson]] á Helgafellsbraut [[Björn Ívar Karlsson (eldri)]] sem þá var fluttur í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvamm]] við Helgafellsbraut.  Nokkru síðar bættust í hópinn þeir [[Páll Árnason]] síðar múrari, [[Guðmundur Pálsson]] í [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]], [[Guðni Guðmundsson]] frá [[Landlyst]], þeir bræður Jóhann Pétur, Þorkell og Valur í [[Sandprýði]] og [[Einar B. Guðlaugsson]] [[Hásteinsvegur 20|Hásteinsvegi 20]].


== V. Kafli. Öflugt starf fram að gosi. ==
== Öflugt starf fram að gosi ==


Mikill kraftur var í félaginu á þessum tíma og t.d. var á árinu 1958 boðið upp á fjöltefli og tefli [[Vigfús Ólafsson]] á Hótel HB, sunnudaginn 26. október 1958 og var þátttökugjaldið 10. kr. samkvæmt auglýsingu í Fylki 24 s.m.
Mikill kraftur var í félaginu á þessum tíma og t.d. var á árinu 1958 boðið upp á fjöltefli og tefli [[Vigfús Ólafsson]] á Hótel HB, sunnudaginn 26. október 1958 og var þátttökugjaldið 10. kr. samkvæmt auglýsingu í Fylki 24 s.m.
Lína 130: Lína 130:
Í viðtali við [[Einar B. Guðlaugsson]] formann félagsins í Fylki í febrúar 1969 segir hann frá starfi félagsins. Á meistaramótinu það ár voru 17 þáttakendur í I og II flokki. Í 2 flokki sigraði Friðrik Guðlaugsson með 6 vinninga, í 2-3 sæti voru þeir [[Helgi Ólafsson]] og Guðmundur Guðmundsson með 5 vinninga. Í I flokki urðu þeir [[Arnar Sigurmundsson]] og [[Sigurjón Jónsson]] með 6 vinninga af 8 og í einvígi þeirra sigraði Arnar. Á hraðskákmóti það ár sigraði [[Einar B. Guðlaugsson]] í öðru sæti varð [[Andri Valur Hrólfsson]] og þriðji [[Sigurjón Jónsson]]. Á þessum tíma tefldu félagsmenn í matstofunni hjá honum Sigurjóni. Spurður um áhugann sagði Einar að áhuginn væri mun minni nú (1969) heldur en þegar félagið var endurreist 1957, en þá voru 25-30 virkir, en nú mun færri og alltof fáir bætist í hópinn.
Í viðtali við [[Einar B. Guðlaugsson]] formann félagsins í Fylki í febrúar 1969 segir hann frá starfi félagsins. Á meistaramótinu það ár voru 17 þáttakendur í I og II flokki. Í 2 flokki sigraði Friðrik Guðlaugsson með 6 vinninga, í 2-3 sæti voru þeir [[Helgi Ólafsson]] og Guðmundur Guðmundsson með 5 vinninga. Í I flokki urðu þeir [[Arnar Sigurmundsson]] og [[Sigurjón Jónsson]] með 6 vinninga af 8 og í einvígi þeirra sigraði Arnar. Á hraðskákmóti það ár sigraði [[Einar B. Guðlaugsson]] í öðru sæti varð [[Andri Valur Hrólfsson]] og þriðji [[Sigurjón Jónsson]]. Á þessum tíma tefldu félagsmenn í matstofunni hjá honum Sigurjóni. Spurður um áhugann sagði Einar að áhuginn væri mun minni nú (1969) heldur en þegar félagið var endurreist 1957, en þá voru 25-30 virkir, en nú mun færri og alltof fáir bætist í hópinn.


== VI. Kafli. Húsnæðismál félagsins 1957-1982. ==
== Húsnæðismál félagsins 1957-1982 ==


Í september 1957 hóf félagið starfsemi sína að [[Breiðablik|Breiðabliki]] og var yfirleitt teflt á efri hæð sunnanmegin, en þar var áður kennslustofa. Ef mikil þátttaka var á skákmótum, var brugðið á það ráð að fara með yngri flokka í önnur herbergi í húsinu.  Í Breiðabliki var verið í mörg ár. Skákþing Vestmannaeyja 1959 var þó haldið í mötuneyti Vinnslustöðvarinnar að Strandvegi 50, jarðhæð.
Í september 1957 hóf félagið starfsemi sína að [[Breiðablik|Breiðabliki]] og var yfirleitt teflt á efri hæð sunnanmegin, en þar var áður kennslustofa. Ef mikil þátttaka var á skákmótum, var brugðið á það ráð að fara með yngri flokka í önnur herbergi í húsinu.  Í Breiðabliki var verið í mörg ár. Skákþing Vestmannaeyja 1959 var þó haldið í mötuneyti Vinnslustöðvarinnar að Strandvegi 50, jarðhæð.
Lína 136: Lína 136:
Þegar félagið hóf aftur starfsemi eftir gos um áramótin 1973-74 var farið rólega af stað. Mikið vantaði af gömlum félögum og skiluðu margir sér ekki til Eyja eftir gosið. Þeir sem komu til baka fóru af stað og var fengið húsnæði í Eyverjasalnum í Samkomuhúsinu 1974. Þessi salur var nýinnréttaður og aðstaða góð, en ekki hugsuð til frambúðar, þar sem salurinn var ætlaður undir aðra starfsemi. Þá var starfsemin flutt í Alþýðuhúsið í lítinn en góðan sal á 2. hæð hússins. Í þeim sal var félagið þar til flutt var að nýju í Félagsheimilið við Heiðarveg 1982.
Þegar félagið hóf aftur starfsemi eftir gos um áramótin 1973-74 var farið rólega af stað. Mikið vantaði af gömlum félögum og skiluðu margir sér ekki til Eyja eftir gosið. Þeir sem komu til baka fóru af stað og var fengið húsnæði í Eyverjasalnum í Samkomuhúsinu 1974. Þessi salur var nýinnréttaður og aðstaða góð, en ekki hugsuð til frambúðar, þar sem salurinn var ætlaður undir aðra starfsemi. Þá var starfsemin flutt í Alþýðuhúsið í lítinn en góðan sal á 2. hæð hússins. Í þeim sal var félagið þar til flutt var að nýju í Félagsheimilið við Heiðarveg 1982.


== VII. Kafli. Blómaskeiðið eftir 2003 ==
== Blómaskeiðið eftir 2003 ==


Á árunum eftir 2003 reis upp mikill áhugi á skák hjá yngri aldurshópum í Vestmannaeyjum og á næstu árum urðu krakkar úr félaginu fremstir á landsvísu ár eftir ár. Reyndar var haldið svokallað sýsluskákmót hér 10. maí 2001 af frumkvæði sýslumannsins. En upphafið af þessum mikla uppgangi má örugglega rekja til svokallaðs skákævintýris sem haldið var í Eyjum tvö ár í röð 2004 og 2005, með þátttöku mikils fjölda krakka úr Eyjum og ofan af landi. Frumkvöðlar af þessu öllu saman var góð samvinna þeirra þriggja sem skipuðu stjórn, [[Magnús Matthíasson]], [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Sverrir Unnarsson]], sem hver um sig sinnti afmörkuðu sviði uppbyggingarinnar.  Árangurinn lét ekki á sér standa, krakkar í Eyjum hópuðust í skák og það var "inn" að rústa skákmótum og má segja að krakkar úr Eyjum hafi um tíma verið skelfingaralda í augum skákkrakka á höfuðborgarsvæðinu, þegar þau mættu á mótin og tóku með sér alla góðmálma sem voru í boði. Hér skal stiklað á nokkrum mótum og viðburðum á þessu tímabili og tekur e.t.v. nokkur tíma að safna þessum upplýsingum saman:
Á árunum eftir 2003 reis upp mikill áhugi á skák hjá yngri aldurshópum í Vestmannaeyjum og á næstu árum urðu krakkar úr félaginu fremstir á landsvísu ár eftir ár. Reyndar var haldið svokallað sýsluskákmót hér 10. maí 2001 af frumkvæði sýslumannsins. En upphafið af þessum mikla uppgangi má örugglega rekja til svokallaðs skákævintýris sem haldið var í Eyjum tvö ár í röð 2004 og 2005, með þátttöku mikils fjölda krakka úr Eyjum og ofan af landi. Frumkvöðlar af þessu öllu saman var góð samvinna þeirra þriggja sem skipuðu stjórn, [[Magnús Matthíasson]], [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Sverrir Unnarsson]], sem hver um sig sinnti afmörkuðu sviði uppbyggingarinnar.  Árangurinn lét ekki á sér standa, krakkar í Eyjum hópuðust í skák og það var "inn" að rústa skákmótum og má segja að krakkar úr Eyjum hafi um tíma verið skelfingaralda í augum skákkrakka á höfuðborgarsvæðinu, þegar þau mættu á mótin og tóku með sér alla góðmálma sem voru í boði. Hér skal stiklað á nokkrum mótum og viðburðum á þessu tímabili og tekur e.t.v. nokkur tíma að safna þessum upplýsingum saman:
Lína 223: Lína 223:




== VIII. Kafli. Þátttaka á Íslandsmóti skákfélaga. ==
== Þátttaka á Íslandsmóti skákfélaga ==


Skáksamband Íslands stendur fyrir Íslandsmóti skákfélaga í tveimur hlutum yfir veturinn þar sem skákfélög senda sveitir sínar til keppni.  Um nokkurt skeið hefur verið teflt í 4 deildum og hefur Taflfélag Vestmannaeyja yfirleitt teflt fram 3-4 sveitum.  A sveitin, sem skipuð er 8 mönnum, hefur um nokkurt skeið keppt í 1 deild og náð þar góðum árangri.  Helsti burðarás sveitarinnar um langt skeið hefur verið stórmeistarinn [[Helgi Ólafsson (skákmaður)|Helgi Ólafsson]], en einnig [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]], [[Þorsteinn Þorsteinsson]] sem hefur verið liðsstjóri sveitarinnar frá því haustið 2008, [[Páll Agnar Þórarinsson]] og [[Henrik Daníelsen]] stórmeistari auk þess sem félagið hefur á stundum styrkt liðið með erlendum stórmeisturum.
Skáksamband Íslands stendur fyrir Íslandsmóti skákfélaga í tveimur hlutum yfir veturinn þar sem skákfélög senda sveitir sínar til keppni.  Um nokkurt skeið hefur verið teflt í 4 deildum og hefur Taflfélag Vestmannaeyja yfirleitt teflt fram 3-4 sveitum.  A sveitin, sem skipuð er 8 mönnum, hefur um nokkurt skeið keppt í 1 deild og náð þar góðum árangri.  Helsti burðarás sveitarinnar um langt skeið hefur verið stórmeistarinn [[Helgi Ólafsson (skákmaður)|Helgi Ólafsson]], en einnig [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]], [[Þorsteinn Þorsteinsson]] sem hefur verið liðsstjóri sveitarinnar frá því haustið 2008, [[Páll Agnar Þórarinsson]] og [[Henrik Daníelsen]] stórmeistari auk þess sem félagið hefur á stundum styrkt liðið með erlendum stórmeisturum.
Lína 271: Lína 271:




== Skákmeistarar Vestmannaeyja. ==
== Skákmeistarar Vestmannaeyja ==
Í upphafi var sá sem sigraði í Skákmeistaramóti Vestmannaeyja, kallaður '''Taflkonungur Vestmannaeyja''' eins og greindi í fyrstu lögum félagsins frá 1926. Þannig segir í grein í Skeggja, 23. desember 1926 (bls. 103): "Kappskák var háð hér nýlega og fóru leikar svo, að stud. med. [[Ólafur Magnússon]] varð hlutskarpastur og hlaut, auk verðlauna, nafnið "Taflkóngur Vestmannaeyja", hafði hann 14 vinninga, næstur var [[Daníel Sigurðsson]] 10 vinninga og 3 [[Guðni Jónsson]], [[Vegamót|Vegamótum]] („Guðni í Ólafshúsum“) stud. theol. 9,5 vinn".
Í upphafi var sá sem sigraði í Skákmeistaramóti Vestmannaeyja, kallaður '''Taflkonungur Vestmannaeyja''' eins og greindi í fyrstu lögum félagsins frá 1926. Þannig segir í grein í Skeggja, 23. desember 1926 (bls. 103): "Kappskák var háð hér nýlega og fóru leikar svo, að stud. med. [[Ólafur Magnússon]] varð hlutskarpastur og hlaut, auk verðlauna, nafnið "Taflkóngur Vestmannaeyja", hafði hann 14 vinninga, næstur var [[Daníel Sigurðsson]] 10 vinninga og 3 [[Guðni Jónsson]], [[Vegamót|Vegamótum]] („Guðni í Ólafshúsum“) stud. theol. 9,5 vinn".


501

breyting

Leiðsagnarval