„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Henrik
(Ævintýrið)
(Henrik)
Lína 154: Lína 154:


Fyrsta skákævintýrið fór fram vorið 2004 og var keppt í 5 flokkum einstaklinga auk þess sem sá keppandi sem fékk hæst vinningshlutfall var útnefndur Ævintýrakóngur.  Þá var keppni í pílukasti, teiknimyndasamkeppni og spurningakeppni á lokahófi. Keppendur voru 88 sem var framar öllum vonum og mikill fjöldi krakka úr Eyjum tók þátt.  Hingað komu allir sterkustu skákkrakkar á landinu og fengu krakkarnir í Eyjum verðugt verkefni, sem þurfti og átti auðvitað að leysa.  TV hlaut þó aðeins tvenn verðlaun, silfur og brons í yngsta flokknum, en það snérist heldur betur við næsta ár, enda uppsveiflan rétt að hefjast.
Fyrsta skákævintýrið fór fram vorið 2004 og var keppt í 5 flokkum einstaklinga auk þess sem sá keppandi sem fékk hæst vinningshlutfall var útnefndur Ævintýrakóngur.  Þá var keppni í pílukasti, teiknimyndasamkeppni og spurningakeppni á lokahófi. Keppendur voru 88 sem var framar öllum vonum og mikill fjöldi krakka úr Eyjum tók þátt.  Hingað komu allir sterkustu skákkrakkar á landinu og fengu krakkarnir í Eyjum verðugt verkefni, sem þurfti og átti auðvitað að leysa.  TV hlaut þó aðeins tvenn verðlaun, silfur og brons í yngsta flokknum, en það snérist heldur betur við næsta ár, enda uppsveiflan rétt að hefjast.
Árið eftir var mótið stækkað enn frekar, bætt við einum einstaklingsflokki,  sveitakeppni í tveimur flokkum og bætt við leikjakeppnum s.s. boltakasti, skákþrautakeppni og skákorðakeppni og ýmislegt annað útfært nánar.
Árið eftir var mótið stækkað enn frekar, bætt við einum einstaklingsflokki,  sveitakeppni í tveimur flokkum og bætt við leikjakeppnum s.s. boltakasti, skákþrautakeppni og skákorðakeppni og ýmislegt annað útfært nánar. Mótið hófst á fjöltefli við [[Henrik Danielsen|Henrik Danielsen]] stórmeistara og félaga í TV.
 
 
Og það var eins og við mannin mælt mótið 2005 var risamót með 110 keppendum og það sem meira var að Eyjamenn sigruðu eftirminnilega í yngstu aldursflokkunum og hlutu 3 gull, 2 silfur og 2 brons og unnu sveitakeppni yngri liða sem og brons í þeim flokki. Þetta var byrjunin á uppgangi þeirra krakka sem áttu eftir að láta mikið að sér kveða næstu árin í barnaskákmótum.
Og það var eins og við mannin mælt mótið 2005 var risamót með 110 keppendum og það sem meira var að Eyjamenn sigruðu eftirminnilega í yngstu aldursflokkunum og hlutu 3 gull, 2 silfur og 2 brons og unnu sveitakeppni yngri liða sem og brons í þeim flokki. Þetta var byrjunin á uppgangi þeirra krakka sem áttu eftir að láta mikið að sér kveða næstu árin í barnaskákmótum.


494

breytingar

Leiðsagnarval