„Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Smávegis viðbætur
(Ný síða: '''Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja''' var stofnað 20. mars 2012. Áður hafði Karl Gauti Hjaltason sýslumaður haldið stjörnufræðinámskeið á vegum Visku. Nám...)
 
(Smávegis viðbætur)
Lína 1: Lína 1:
'''Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja''' var stofnað 20. mars 2012. Áður hafði [[Karl Gauti Hjaltason]] sýslumaður haldið stjörnufræðinámskeið á vegum [[Viska|Visku]]. Námskeiðin voru vel sótt og fljótlega fór áhugi bæjarbúa að beinast meira að stjörnum. Eftir annan veturinn sem námskeiðið var haldið var ákveðið að stofna félag.
'''Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja''' var stofnað á hlaupársdeginum 29. febrúar 2012, en stofnfundur var á jafndægrum þremur viku seinna 20. mars 2012. Áður hafði [[Karl Gauti Hjaltason]] sýslumaður haldið stjörnufræðinámskeið á vegum [[Viska|Visku]]. Námskeiðin voru afar vel sótt og fljótlega fór áhugi bæjarbúa að beinast meira að stjörnum. Eftir annan veturinn sem námskeiðið var haldið var ákveðið að stofna félag.


Á stofnfundinn mættu 27 en 34 skráðu sig í félagið. Á stofnfundinum var stjórn félagsins kjörin ásamt formanni. Karl Gauti tók stöðu formanns.. Aðrir stofnmeðlimir voru [[Soffía Valdimarsdóttir]], gjaldkeri, [[Margrét Lilja Magnúsardóttir]], ritari, [[Bjartur Týr Ólafsson]], tölvumál og [[Védís Guðmundsdóttir]], meðstjórnandi.
Á stofnfundinn mættu 27 en 34 skráðu sig sem stofnfélagar í félagið. Á stofnfundinum var stjórn félagsins kjörin ásamt formanni. Karl Gauti tók stöðu formanns.. Aðrir stofnmeðlimir voru [[Soffía Valdimarsdóttir]], gjaldkeri, [[Margrét Lilja Magnúsardóttir]], ritari, [[Bjartur Týr Ólafsson]], tölvumál og [[Védís Guðmundsdóttir]], meðstjórnandi.


Tilgangur félagsins er að vekja áhuga bæjarbúa á stjörnuskoðun ásamt því að koma af stað samstarfi við skóla bæjarins. Á vegum félagsins eru haldnir fyrirlestrar og hittast félagar við góð tækifæri til þess að skoða himingeiminn.
Tilgangur félagsins er að vekja áhuga bæjarbúa á stjörnuskoðun ásamt því að koma af stað samstarfi við skóla bæjarins. Á vegum félagsins eru haldnir fyrirlestrar og hittast félagar við góð tækifæri til þess að skoða himingeiminn.


Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja er þriðja störnufræðifélagið á Íslandi en fyrir eru Stjörnufræðifélag Seltjarnarness og Stjörnu-Oddi.
Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja er þriðja störnufræðifélagið á Íslandi en fyrir eru Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnu-Oddi á Akureyri.


[[Flokkur:Félög]]
[[Flokkur:Félög]]
501

breyting

Leiðsagnarval