„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Viðbót við VI kafla
(Viðbót við Skákmeistara og fleira)
(Viðbót við VI kafla)
Lína 123: Lína 123:
== VI. Kafli. Blómaskeiðið eftir 2003 ==
== VI. Kafli. Blómaskeiðið eftir 2003 ==


Á árunum eftir 2003 reis upp mikill áhugi á skák hjá yngri aldurshópum í Vestmannaeyjum og á næstu árum urðu krakkar úr félaginu fremstir á landsvísu ár eftir ár. Félagið og skólarnir í Eyjum náðu flestum þeim tiltlum sem unnt var að vinna, m.a. Suðurlandsmiestaratiltlum, Íslandsmeistaratitlum og tvisvar urðu sveitir héðan í 2 sæti á Norðurlandamótum.
Á árunum eftir 2003 reis upp mikill áhugi á skák hjá yngri aldurshópum í Vestmannaeyjum og á næstu árum urðu krakkar úr félaginu fremstir á landsvísu ár eftir ár. Upphafið af þessu má örugglega rekja til svokallaðs skákævintýris sem haldið var í Eyjum tvö ár í röð 2004 og 2005, með þátttöku mikils fjölda krakka úr Eyjum og ofan af landi. Frumkvöðlar af þessu öllu saman var góð samvinna þeirra þriggja sem skipuðu stjórn, Magnúsar Matthíassonar, Karls Gauta Hjaltasonar og Sverris Unnarssonar, sem hver um sig sinnti afmörkuðu sviði uppbyggingarinnar.  Árangurinn lét ekki á sér standa, krakkar í Eyjum hópuðust í skák og það var "inn" að rústa skákmótum og má segja að krakkar úr Eyjum hafi um tíma verið skelfingaralda í augum skákkrakka á höfuðborgarsvæðinu, þegar þau mættu á mótin og tóku með sér alla góðmálma sem voru í boði. Félagið og skólarnir í Eyjum náðu um árabil flestum þeim titlum sem unnt var að vinna, m.a. Suðurlandsmeistaratitlum, Íslandsmeistaratitlum og tvisvar urðu sveitir héðan í 2 sæti á Norðurlandamótum og náðu að auki 2007 fimmta sætinu á EM í Varna í Búlgaríu.
íslandsmeistaratitlar í barnaflokkum:
Íslandsmeistaratitlar í barnaflokkum:
* 2005 '''Nökkvi Sverrisson''', Íslandsmeistari barna
* 2005 '''Nökkvi Sverrisson''', Íslandsmeistari barna
* 2007 '''Barnaskóli Vestmannaeyja''' Íslandsmeistari barnaskólasveita, Nökkvi Sverrisson, Alexander Gautason, Sindri Freyr Guðjónsson og Hallgrímur Júlíusson
* 2007 '''Barnaskóli Vestmannaeyja''' Íslandsmeistari barnaskólasveita, Nökkvi Sverrisson, Alexander Gautason, Sindri Freyr Guðjónsson og Hallgrímur Júlíusson
494

breytingar

Leiðsagnarval