„Jóhann Gunnar Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (setti inn mynd)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 5720.jpg|thumb|350 px|Jóhann Gunnar Ólafsson]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 5720.jpg|thumb|250 px|Jóhann Gunnar Ólafsson]]
Jóhann Gunnar Ólafsson fæddist 19. nóvember 1902 í Vík í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu, d. 1. sept. 1979 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Ólafur Arinbjarnarson verslunarstjóri og Sigríður Eyþórsdóttir. Kona Jóhanns var [[Ragna Haraldsdóttir]] og giftust þau í Vestmannaeyjum sama ár og Jóhann tók við embætti bæjarstjóra hér. Þau áttu 5 syni.
 
'''Jóhann Gunnar Ólafsson''' fæddist 19. nóvember 1902 í Vík í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu, d. 1. sept. 1979 í Reykjavík. Foreldrar hans voru [[Ólafur Arinbjarnarson]] verslunarstjóri og [[Sigríður Eyþórsdóttir]]. Kona Jóhanns var [[Ragna Haraldsdóttir]] og giftust þau í Vestmannaeyjum sama ár og Jóhann tók við embætti bæjarstjóra hér. Þau áttu 5 syni.


Hann varð cand. juris frá Háskóla Íslands 1927. Jóhann var kosinn [[bæjarstjórn|bæjarstjóri]] í Vestmannaeyjum í desember 1928 og gegndi því embætti til 1938. Eftir tveggja ára starf við [[Útvegsbankinn í Vestmannaeyjum|Útvegsbankann í Vestmannaeyjum]] fluttist hann á Ísafjörð þar sem hann gegndi embætti sýslumanns í 25 ár.
Hann varð cand. juris frá Háskóla Íslands 1927. Jóhann var kosinn [[bæjarstjórn|bæjarstjóri]] í Vestmannaeyjum í desember 1928 og gegndi því embætti til 1938. Eftir tveggja ára starf við [[Útvegsbankinn í Vestmannaeyjum|Útvegsbankann í Vestmannaeyjum]] fluttist hann á Ísafjörð þar sem hann gegndi embætti sýslumanns í 25 ár.
Lína 7: Lína 8:


Jóhann var félagsmaður í [[Taflfélag Vestmannaeyja]] og tefldi m.a. fyrir hönd félagsins 1929 og 1930. Mikið gaman hafði hann á íþróttum og stundaði þær af krafti. Hann tók þátt í fyrsta íþróttamótinu á [[Þjóðhátíð]] árið 1922. Þar kastaði hann lengst allra kringlunni, 28,75 m. Hann var meðstofnandi [[Knattspyrnufélagið Týr|Knattspyrnufélagsins Týs]] 1921 og fyrsti formaður þess.
Jóhann var félagsmaður í [[Taflfélag Vestmannaeyja]] og tefldi m.a. fyrir hönd félagsins 1929 og 1930. Mikið gaman hafði hann á íþróttum og stundaði þær af krafti. Hann tók þátt í fyrsta íþróttamótinu á [[Þjóðhátíð]] árið 1922. Þar kastaði hann lengst allra kringlunni, 28,75 m. Hann var meðstofnandi [[Knattspyrnufélagið Týr|Knattspyrnufélagsins Týs]] 1921 og fyrsti formaður þess.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 5720.jpg
Mynd:Ellidaey thoriro..jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5706.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12336.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12613.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16333.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., I., 144a.jpg
Mynd:Saga Vestm., E II., 128b.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
11.675

breytingar

Leiðsagnarval