11.675
breytingar
(setti inn mynd) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir150.jpg|thumb| | [[Mynd:KG-mannamyndir150.jpg|thumb|250 px|[[Axel Halldórsson]] , [[Anna Erlendsdóttir]], [[Anna Gunnlaugsdóttir]] og [[Anna Dóra Axelsdóttir]] ]] | ||
'''Axel Halldórsson''' fæddist í Vestmannaeyjum 11. júní 1911 og lést 31. maí 1990. Hann var sonur [[Halldór Gunnlaugsson|Halldórs Gunnlaugssonar]] læknis og [[Anna Gunnlaugsson|Önnu Gunnlaugsson]] sem var fædd og uppalin í Danmörku. Árið 1936 kvæntist Axel [[Sigurbjörg Magnúsdóttir|Sigurbjörgu Magnúsdóttur]], dóttur [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnúsar]] á [[Sólvangur|Sólvangi]]. Börn þeirra voru [[Anna Dóra Axelsdóttir|Anna Dóra]], [[Gunnlaugur Axelsson|Gunnlaugur]], [[Kristrún Axelsdóttir|Kristrún]], [[Hildur Axelsdóttir|Hildur]], [[Magnús Axelsson|Magnús]] og [[Halldór Axelsson|Halldór]]. | '''Axel Halldórsson''' fæddist í Vestmannaeyjum 11. júní 1911 og lést 31. maí 1990. Hann var sonur [[Halldór Gunnlaugsson|Halldórs Gunnlaugssonar]] læknis og [[Anna Gunnlaugsson|Önnu Gunnlaugsson]] sem var fædd og uppalin í Danmörku. Árið 1936 kvæntist Axel [[Sigurbjörg Magnúsdóttir|Sigurbjörgu Magnúsdóttur]], dóttur [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnúsar]] á [[Sólvangur|Sólvangi]]. Börn þeirra voru [[Anna Dóra Axelsdóttir|Anna Dóra]], [[Gunnlaugur Axelsson|Gunnlaugur]], [[Kristrún Axelsdóttir|Kristrún]], [[Hildur Axelsdóttir|Hildur]], [[Magnús Axelsson|Magnús]] og [[Halldór Axelsson|Halldór]]. | ||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Innan við fimmtugt varð Axel sjúkdómi að bráð sem síðan hrjáði hann það sem hann átti ólifað, Parkinson-veiki. Í hans tilfelli fór sjúkdómurinn hægt en sífellt versnandi og hann sagði stundum í gamni að hann mundi eiga met í langlífi með þennan sjúkdóm. Vissulega voru veikindi hans þó ekkert gamanmál; þau gerðu hann óvinnufæran, í rauninni löngu áður en hann hætti störfum og bökuðu honum bæði þjáningar og margs konar erfiðleika. | Innan við fimmtugt varð Axel sjúkdómi að bráð sem síðan hrjáði hann það sem hann átti ólifað, Parkinson-veiki. Í hans tilfelli fór sjúkdómurinn hægt en sífellt versnandi og hann sagði stundum í gamni að hann mundi eiga met í langlífi með þennan sjúkdóm. Vissulega voru veikindi hans þó ekkert gamanmál; þau gerðu hann óvinnufæran, í rauninni löngu áður en hann hætti störfum og bökuðu honum bæði þjáningar og margs konar erfiðleika. | ||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:Blik 1980 122.jpg | |||
Mynd:Blik 1980 198.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir150.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir151.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13992.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 14479.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 14481.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 14965.jpg | |||
</gallery> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
breytingar