„Þorgerður Gísladóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Þorgerður Gísladóttir var fædd 16. ágúst 1840 og lést þann 8. ágúst 1919.  
[[Mynd:thorgerdurgisladottir.jpg.jpg|thumb|140px|Þorgerður]]
'''Þorgerður Gísladóttir''' var fædd 16. ágúst 1840 og lést þann 8. ágúst 1919.  
Foreldrar hennar voru Gísli Andrésson, frá Bakkavöllum í Hvolhreppi,
Foreldrar hennar voru Gísli Andrésson, frá Bakkavöllum í Hvolhreppi,
og Þórelfa Kortsdóttir, frá Árbæ í Holtum.
og Þórelfa Kortsdóttir, frá Árbæ í Holtum.
Lína 5: Lína 6:
alsystkini og sjö hálfsystkini.
alsystkini og sjö hálfsystkini.


[[Mynd:thorgerdurgisladottir.jpg.jpg|thumb|140px|Þorgerður]]
Þorgerður var fædd í [[Garðar|Görðum]] sem voru fyrir austan [[Kirkjubæir|Kirkjubæina]] niður við sjó.
Þorgerður var fædd í [[Garðar|Görðum]] sem voru fyrir austan [[Kirkjubæir|Kirkjubæina]] niður við sjó.
Eftir fráfall Gísla bjuggu þær mæðgur í Görðum. Önnuðust þær bú  
Eftir fráfall Gísla bjuggu þær mæðgur í Görðum. Önnuðust þær bú  
Lína 16: Lína 16:
fyrri manni Þorgerðar. Magnús litli lést úr barnaveikinni.
fyrri manni Þorgerðar. Magnús litli lést úr barnaveikinni.
Seinna giftist Þorgerður [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurði Sigurfinnssyni]] hreppstjóra.
Seinna giftist Þorgerður [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurði Sigurfinnssyni]] hreppstjóra.
Þorgerður og Sigurður eignðust tvö börn, soninn [[Högni Sigurðsson|Högna]] og dótturina Sígríði Hildi sem lést á fimmta ári.
Þorgerður og Sigurður eignuðust tvö börn, soninn [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högna]] og dótturina Sígríði Hildi sem lést á fimmta ári.


Þegar Þorgerður og Sigurður slitu samvistum lét hún byggja sér hús
Þegar Þorgerður og Sigurður slitu samvistum lét hún byggja sér hús niður við höfnina sem hún nefndi [[Skel]]. Þar fleytti hún sér fram með ýmsum störfum í þágu sjómannastéttarinnar. En vinnuþrekið var tekið að þverra, enda hafði hún unnið ýmsa erfiðisvinnu á lífsleiðinni. Á yngri árum hafði hún unnið við smölun og rúninga í úteyjum, grafið eftir hvannarótum í [[Dufþekja|Dufþekju]], róið út í [[Elliðaey]] til lundaveiða auk þess að ala önn fyrir heimili foreldra sinna.
niður við höfnina sem hún nefndi [[Skel]]. Þar fleytti hún sér fram með ýmsum störfum í þágu sjómannastéttarinnar. En vinnuþrekið var tekið að þverra, enda hafði hún unnið ýmsa erfiðisvinnu á lífsleiðinni. Á yngri árum hafði hún unnið við smölun og rúninga í úteyjum, grafið eftir hvannarótum í [[Dufþekja|Dufþekju]], róið út í [[Elliðaey]] til lundaveiða auk þess að ala önn fyrir heimili foreldra sinna.


Högni í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] sonur hennar lýsir henni sem afburðakonu
Högni í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] sonur hennar lýsir henni sem afburðakonu í þrekraunum. Segir hann svo frá:
í þrekraunum. Segir hann svo frá:


[[Mynd:skel.jpg.jpg|thumb|140px|Húsið Skel sem Þorgerður er kennd við]]
[[Mynd:skel.jpg.jpg|thumb|140px|Húsið Skel sem Þorgerður er kennd við]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval