„Vatnsdalur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Vatnsdalur.JPG|thumb|300px|Vatnsdalur.]]
[[Mynd:Vatnsdalur.JPG|thumb|300px|Vatnsdalur.]]
[[Mynd:Tib (113).jpg|thumb|300px|Laufás,Vatnsdalur og þurkhúsið]]
[[Mynd:Tib (113).jpg|thumb|300px|Laufás,Vatnsdalur og þurkhúsið]]
Húsið '''Vatnsdalur''' stóð við [[Landagata|Landagötu]] 30. Upprunalega ein af [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðajörðunum]] og var ein af átta jörðum þar. [[Högni Sigurðsson]] fékk ábúð á Mið-Hlaðbæ árið 1902. Högni byggði nýtt íbúðarhús í Vatnsdal, syðst í túni jarðarinnar og nefndi húsið '''Vatnsdal.'''  
Húsið '''Vatnsdalur''' stóð við [[Landagata|Landagötu]] 30. Upprunalega ein af [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðajörðunum]] og var ein af átta jörðum þar. [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högni Sigurðsson]] fékk ábúð á Mið-Hlaðbæ árið 1902. Högni byggði nýtt íbúðarhús í Vatnsdal, syðst í túni jarðarinnar og nefndi húsið '''Vatnsdal.'''  


Högni reif síðan það hús og byggði nýtt þriggja hæða hús úr hleðslusteini árið 1925. Það hús var háreist og setti mikinn svip á umhverfið. Í Vatnsdal bjó um tíma rithöfundurinn [[Theódór Friðriksson]] sem ritaði fróðlegar lýsingar á atvinnulífi í Eyjum á árunum 1920-1930 í ævisögu sinni, Í verum. Á sumrin voru alltaf krakkar úr Reykjavík í Vatnsdal. Það voru barnabörn Högna, dætur Eddu og Gústu, sem nýttu sumarfríið til ævintýra í Vestmannaeyjum. Það var alltaf heyskapur á túnunum og keypti Högni fyrstu heyvinnuvélina hingað. Hann fjármagnaði hana með því að safna beinum og þurrka úti á túni. Svo seldi hann Norðmönnum þurrkuðu beinin. Stórt skip kom og sótti þurrkuðu beinin og fyrir ágóðann keypti hann heyvinnuvél sem kom að góðum notum. Þá sérstaklega á þeirri fimm hektara spildu sem hann átti vestan við [[Dalavegur|Dalaveg]]. Hún fór undir N-S-braut  [[flugvöllurinn|flugvallarins]].                                                [[Mynd:Grænahlid 13.jpg|thumb|250px|Ingibjörg Ólafsdóttir frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]]]]
Högni reif síðan það hús og byggði nýtt þriggja hæða hús úr hleðslusteini árið 1925. Það hús var háreist og setti mikinn svip á umhverfið. Í Vatnsdal bjó um tíma rithöfundurinn [[Theódór Friðriksson]] sem ritaði fróðlegar lýsingar á atvinnulífi í Eyjum á árunum 1920-1930 í ævisögu sinni, Í verum. Á sumrin voru alltaf krakkar úr Reykjavík í Vatnsdal. Það voru barnabörn Högna, dætur Eddu og Gústu, sem nýttu sumarfríið til ævintýra í Vestmannaeyjum. Það var alltaf heyskapur á túnunum og keypti Högni fyrstu heyvinnuvélina hingað. Hann fjármagnaði hana með því að safna beinum og þurrka úti á túni. Svo seldi hann Norðmönnum þurrkuðu beinin. Stórt skip kom og sótti þurrkuðu beinin og fyrir ágóðann keypti hann heyvinnuvél sem kom að góðum notum. Þá sérstaklega á þeirri fimm hektara spildu sem hann átti vestan við [[Dalavegur|Dalaveg]]. Hún fór undir N-S-braut  [[flugvöllurinn|flugvallarins]].                                                [[Mynd:Grænahlid 13.jpg|thumb|250px|Ingibjörg Ólafsdóttir frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]]]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval