„Kraftaverkið Guðlaugur Friðþórsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''''Eftirfarandi viðtal tók [[Árni Johnsen]], þá blaðamaður á Morgunblaðinu, við [[Guðlaugur Friðþórsson|Guðlaug Friðþórsson]] eftir að sá síðarnefndi vann það ótrúlega afrek að synda til lands eftir að [[Hellisey VE 503]] fórst við Vestmannaeyjar 12. mars 1984. Viðtalið birtist í Morgunblaðinu á sínum tíma og hér á eftir fara stiklur úr viðtalinu.'''''
Einstakt björgunarafrek [[Guðlaugur Friðþórsson|Guðlaugs Friðþórssonar]] fyrir rúmum 20 árum verður vafalítið lengi í minnum haft. Hann synti 5-6 km í svartamyrkri og köldum sjó til lands, eftir að [[Hellisey VE 503]] fórst. Hann náði landi á austanverðri Heimaey og braust um úfið hraun til byggða. Fjórir skipsfélagar Guðlaugs fórust.
 
Vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst að kvöldi sunnudagsins 11. mars 1984 um kl. 23.00. Með Hellisey VE fórust Hjörtur R. Jónsson skipstjóri, 25 ára, Pétur Sigurðsson, 1. vélstjóri, 21 árs, Engilbert Eiðsson, 2. vélstjóri, 19 ára, og Valur Smári Geirsson matsveinn, 26 ára. Guðlaugur, stýrimaður, sem þá var 22 ára komst einn lífs af.
 
'''''Eftirfarandi viðtal tók [[Árni Johnsen]], þá blaðamaður á Morgunblaðinu, við Guðlaug skömmu eftir að sá síðarnefndi vann hið einstaka afrekar. Viðtalið birtist í Morgunblaðinu á sínum tíma og hér á eftir fara stiklur úr viðtalinu.'''''


-------
-------
943

breytingar

Leiðsagnarval