„Elliðaey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
19 bætum bætt við ,  7. ágúst 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:DSCF0862.jpg]]{{Eyjur}}[[Mynd:Elliðaey-kort.PNG|thumb|left|Gamalt kort af eynni]]
{{Eyjur}} [[Mynd:DSCF0862.jpg |left|Elliðaey]]
'''Elliðaey''' er þriðja stærsta eyja [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]], (stundum nefnd ''Ellirey''), og er 0,45km² að flatarmáli. Eyjan er víðast sæbrött, lægri að austanverðu þar sem greitt er uppgöngu um Austurflá þar sem reipi hefur verið komið fyrir. Elliðaey er mjög grösug og þar var heyjað fyrrum og einnig hagaganga fyrir fé og jafnvel nautgripi. Gífurlega mikið varp er þar og fuglatekja. Eyjan er hæst að norðan, það er Hábarð (114 metrar yfir sjávarmáli). Á eyjunni eru tveir gjallgígar, Litli Bunki og Stóri Bunki. Talið er að eyjan hafi myndast í eldgosi sem hefur verið töluvert stærra en [[Surtsey]]jargosið, fyrir um 5-6 þúsund árum.  
'''Elliðaey''' er þriðja stærsta eyja [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]], (stundum nefnd ''Ellirey''), og er 0,45km² að flatarmáli. Eyjan er víðast sæbrött, lægri að austanverðu þar sem greitt er uppgöngu um Austurflá þar sem reipi hefur verið komið fyrir. Elliðaey er mjög grösug og þar var heyjað fyrrum og einnig hagaganga fyrir fé og jafnvel nautgripi. Gífurlega mikið varp er þar og fuglatekja. Eyjan er hæst að norðan, það er Hábarð (114 metrar yfir sjávarmáli). Á eyjunni eru tveir gjallgígar, Litli Bunki og Stóri Bunki. Talið er að eyjan hafi myndast í eldgosi sem hefur verið töluvert stærra en [[Surtsey]]jargosið, fyrir um 5-6 þúsund árum.  


Lína 6: Lína 6:
Deildar meiningar eru um nafn eyjunnar en Elliðaeyjarnafnið dregur hún sennilega af skipi því að hún er lík stafnháu skipi. En sumir segja að nafnið ''Ellirey'' sé vegna þess að eyjan taki nafn sitt af tveimur hellum H-ellirey, en önnur eyja í Vestmannaeyjum dregur nafn sitt af hellum, [[Hellisey]].  
Deildar meiningar eru um nafn eyjunnar en Elliðaeyjarnafnið dregur hún sennilega af skipi því að hún er lík stafnháu skipi. En sumir segja að nafnið ''Ellirey'' sé vegna þess að eyjan taki nafn sitt af tveimur hellum H-ellirey, en önnur eyja í Vestmannaeyjum dregur nafn sitt af hellum, [[Hellisey]].  


Í bókinni ''Örnefni í Vestmannaeyjum'' segir að Elliðaey sé „''[...] í tilliti til stærðar og frjósemi [[Heimaey]]junni næst. Hún liggur frá N. til S. og er breiðust að norðan, en mjóst að sunnan. Að vestan og norðan er eyjan afar há, og eru hamrarnir næstum þverhníptir. Þó eru hillur og bekkir hér og hvar í þeim, á hverjum rilla og [[svartfugl]] verpa.''“
Í bókinni ''Örnefni í Vestmannaeyjum'' segir að Elliðaey sé „''[...] í tilliti til stærðar og frjósemi [[Heimaey]]junni næst. Hún liggur frá N. til S. og er breiðust að norðan, en mjóst að sunnan. Að vestan og norðan er eyjan afar há, og eru hamrarnir næstum þverhníptir. Þó eru hillur og bekkir hér og hvar í þeim, á hverjum rilla og [[svartfugl]] verpa.''“ [[Mynd:Elliðaey-kort.PNG|thumb|right|Gamalt kort af eynni]]


Austan til í eyjunni er hún mjög lág, og þar er uppganga í lítilli vík, sem kölluð er '''Höfnin'''.  
Austan til í eyjunni er hún mjög lág, og þar er uppganga í lítilli vík, sem kölluð er '''Höfnin'''.  

Leiðsagnarval