11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 2: | Lína 2: | ||
Fyrri kona Eyjólfs var [[Margrét Runólfsdóttir]] og eignuðust þau soninn [[Erlendur Eyjólfsson|Erlend]], fæddan 1919. Seinni kona Eyjólfs var [[Guðrún Brandsdóttir]] og áttu þau þrjú börn; Sigurlínu (lést sem ungt barn), [[Gísli Eyjólfsson|Gísla]] og [[Guðjón Ármann Eyjólfsson|Guðjón Ármann]]. | Fyrri kona Eyjólfs var [[Margrét Runólfsdóttir]] og eignuðust þau soninn [[Erlendur Eyjólfsson|Erlend]], fæddan 1919. Seinni kona Eyjólfs var [[Guðrún Brandsdóttir]] og áttu þau þrjú börn; Sigurlínu (lést sem ungt barn), [[Gísli Eyjólfsson|Gísla]] og [[Guðjón Ármann Eyjólfsson|Guðjón Ármann]]. | ||
Eyjólfur byggði húsið [[Bessastaðir|Bessastaði]] árið 1928, littlu sunnan við æskuheimili hans, [[Búastaðir|Búastöðum]] og þar héldu þau hjónin heimili í 45 ár. Búskapur var stór hluti af lífinu og var heyjað og haldið úti húsdýrum ásamt því að sækja björg í bú í úteyjunum. | |||
== Sjómennska == | == Sjómennska == | ||
| Lína 7: | Lína 9: | ||
== Fræðistörf == | == Fræðistörf == | ||
Eyjolfur hafði gríðarlegan áhuga á sögu Vestmannaeyja og safnaði að sér öllu sem hann fann um eyjarnar. Ásamt fleirum á hann stóran þátt í stofnun [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafnsins]] og var hann í fyrstu byggðasafnsnefndinni. Hann var einstaklega fróður og áhugasamur um sögu og skrifaði bækur og greinar um margt varðandi eyjarnar. | |||
Fjölmargar greinar skrifaði hann í Sjómannadagsblaðið, allt frá fyrstu tíð blaðsins. | |||
== Líf eftir gos == | == Líf eftir gos == | ||
Ómetanlegur er sá skaði sem Eyjólfur varð fyrir í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Hann bjó á Bessastöðum og fóru þeir einna fyrstir undir hraun eftir [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Húsið fór undir hraun annan gosdaginn, 24. janúar 1973. Sökum þess náðist ekki að bjarga nærri öllum verðmætunum, einungis litlu broti var bjargað og nánast allt ritsafn Eyjólfs glataðist. | |||
Eyjólfur varð aldrei samur eftir þessa atburði og missinn. Þau hjónin sneru ekki aftur, eins og svo margir, og settust að í garðinum nálægt vinum og ættingjum. Árið 1981 fluttust þau svo að Hrafnistu í Reykjavík. | |||
Eyjólfur lést 7. júní 1995, 98 ára gamall. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
breytingar