„Hof“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
395 bætum bætt við ,  25. júlí 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Hof''' var byggt árið 1906 af [[Magnús Jónsson|Magnúsi Jónssyni]] sýslumanni og stóð við [[Landagata|Landagötu]] 26. Var þetta timburhús ofan á hlöðnum kjallaragrunni. Voru veggir kjallarans sérlega þykkir og var mikil steypa á milli steinanna. Yfirsmiður var [[Magnús Ísleifsson]] í [[London]] og var þetta fyrsta húsið sem Magnús sá um smíði á.
Húsið '''Hof''' var byggt árið 1906 af [[Magnús Jónsson|Magnúsi Jónssyni]] sýslumanni og stóð við [[Landagata|Landagötu]] 26. Var þetta timburhús ofan á hlöðnum kjallaragrunni. Voru veggir kjallarans sérlega þykkir og var mikil steypa á milli steinanna. Yfirsmiður var [[Magnús Ísleifsson]] í [[London]] og var þetta fyrsta húsið sem Magnús sá um smíði á.


Frá upphafi var Hof aðsetur sýslumanns en eftir að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi var Hof aðsetur bæjarfógeta.
Frá upphafi var Hof aðsetur sýslumanns en eftir að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi 1918 var Hof aðsetur bæjarfógeta til ársins 1924, en þá var aðsetur bæjarfógeta flutt að [[Tindastóll|Tindastóli]].
 
Eftir að aðsetur bæjarfógeta var flutt úr Hofi keypti [[Þorlákur Sverrisson]] húsið. Bjó Þorlákur að hofi til dángægurs árið 1943 og bjó kona hans, [[Sigríður Jónsdóttir]], þar ásamt tveimur dætrum þeirra til ársins 1960, þegar [[Birgir R. Ólafsson]] keypti það.
 
 
 
 


Húsið fór undir hraun.
Húsið fór undir hraun.


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
921

breyting

Leiðsagnarval