921
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Húsið '''Hof''' var byggt árið 1906 af [[Magnús Jónsson|Magnúsi Jónssyni]] sýslumanni og stóð við [[Landagata|Landagötu]] 26. Var þetta timburhús ofan á hlöðnum kjallaragrunni. Voru veggir kjallarans sérlega þykkir og var mikil steypa á milli steinanna. Yfirsmiður var [[Magnús Ísleifsson]] í [[London]] og var þetta fyrsta húsið sem Magnús sá um smíði á. | Húsið '''Hof''' var byggt árið 1906 af [[Magnús Jónsson|Magnúsi Jónssyni]] sýslumanni og stóð við [[Landagata|Landagötu]] 26. Var þetta timburhús ofan á hlöðnum kjallaragrunni. Voru veggir kjallarans sérlega þykkir og var mikil steypa á milli steinanna. Yfirsmiður var [[Magnús Ísleifsson]] í [[London]] og var þetta fyrsta húsið sem Magnús sá um smíði á. | ||
Frá upphafi var Hof aðsetur sýslumanns en eftir að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi var Hof aðsetur bæjarfógeta. | Frá upphafi var Hof aðsetur sýslumanns en eftir að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi 1918 var Hof aðsetur bæjarfógeta til ársins 1924, en þá var aðsetur bæjarfógeta flutt að [[Tindastóll|Tindastóli]]. | ||
Eftir að aðsetur bæjarfógeta var flutt úr Hofi keypti [[Þorlákur Sverrisson]] húsið. Bjó Þorlákur að hofi til dángægurs árið 1943 og bjó kona hans, [[Sigríður Jónsdóttir]], þar ásamt tveimur dætrum þeirra til ársins 1960, þegar [[Birgir R. Ólafsson]] keypti það. | |||
Húsið fór undir hraun. | Húsið fór undir hraun. | ||
[[Flokkur:Hús]] | [[Flokkur:Hús]] |
breyting