1.756
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Sjósókn Vestmannaeyinga hefur verið mikil allt frá [[landnám]]i eyjanna og því | Sjósókn Vestmannaeyinga hefur verið mikil allt frá [[landnám]]i eyjanna og því voru sjóslys tíð í kringum eyjarnar. Fyrst í stað voru bátarnir smáir og hættulegt var að fara út á þeim í vondum veðrum. Þegar konungsútgerðinn kom varð mjög mikil smíði af skipum í Vestmannaeyjum á 16. öld, aðalega mest teinæringar og tólfæringar. Árið 1862 urðu svo framfarir í öryggi í útgerð Vestmannaeyinga, en þá var Bátaábyrgarfélagið stofnað. Það var einskonar tryggingarfélag fyrir skip þó fyrst aðeins fyrir opin róðrarskip. En eftir að bátarnir urðu stærri, traustari, aflmeiri og þekking jókst, þá mun öryggi hafa aukist til muna. Hér fyrir neðan mun koma nokkrar frásagnir frá nokkrum sjóslysum við Vestmannaeyjar og mun það sýna þann kjark, huggarró, drengskap og fórnarlund formanna og sjómanna í Vestmannaeyjum. | ||
==17 manns látnir og þrjú skip ónýtt== | ==17 manns látnir og þrjú skip ónýtt== | ||
Lína 27: | Lína 27: | ||
Þeir sem létust voru Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir, Snorri Þórðarson í Steini, Guðmundur Þórðarson Akri, sem var bróðir Snorra, Bjarni Bjarnason frá Hofelli, Guðmundur Eyjólfsson frá [[Miðbær|Miðbæ]], Kristján Valdason frá Sandgerði, Ólafur Gunnarsson frá Vík og Guðmundur Guðjónsson frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Sá sem lifði af heitir Ólafur Vilhjálmsson frá Múla í Vestmannaeyjum. | Þeir sem létust voru Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir, Snorri Þórðarson í Steini, Guðmundur Þórðarson Akri, sem var bróðir Snorra, Bjarni Bjarnason frá Hofelli, Guðmundur Eyjólfsson frá [[Miðbær|Miðbæ]], Kristján Valdason frá Sandgerði, Ólafur Gunnarsson frá Vík og Guðmundur Guðjónsson frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Sá sem lifði af heitir Ólafur Vilhjálmsson frá Múla í Vestmannaeyjum. | ||
==Vestmannaeyingur klífur Ofanleitishamar og bjargar félögum sínum.== | |||
Þann 11. febrúar fóru flestir bátar úr höfn eins og venjulega. Veðrið var gott þennan morgu en þegar leið á daginn brast á fárviðri með snjókomu og dimmdi fljótt. Erfitt var fyrir bátta að ná í land en varðskipið [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Þór]] náði að aðstoða þá eftir mesta megni. Að lokum höfðu allir komist í land nema m.b Sigríður. Ekkert fréttist af honum fyrr en um morguninn þegar [[Jón Vigfússon]] komst til bæjar til að sækja hjálp. Kom þá í ljós að m.b. Sigríður hafði lent á Ofanleitishamri og brotnað þar í spón. Allir skipverjarnir höfðu komist lífs af með því að hoppa á syllu sem var á bjarginu. Allir komust þeir heilu á holdnu á sylluna nema formaðurinn en hann hafði skorist eilítið á hendi. En þegar þeir fóru að litast um þá sáu þeir að þeir voru á milli steins og sleggju. Fyrir neðan var ólgandi sjórinn og fyrir ofan var 30 faðma hátt bjarg. Þegar þeir voru búnir að bíða þarna í nokkrun tíma spurði [[Eiður Jónsson]] hann Jón Vigfússon hvort að hann treyst sér í að klífa bjargið. Jón athugaði bjargið vel og sagðist síðan ætla reyna. Jón komst upp bjargið á tíu mínútum og náði svo fljótlega að komast til byggða eftir það. Var þá bruðgið á það ráð að bestu sigmenn Vestmannaeyja fóru með búnað sinn og sigu niður til skipbrotsmannanna. Allir komust upp heilir á höldnu en þeir voru þó orðnir kaldir og þreyttir eftir biðina. |
breytingar