„Blik 1976/Skýrsla Rauða Kross Íslands og Hjálparstofnunar kirkjunnar um öflun fjár og framlög til uppbyggingar Eyjabyggðar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 117: Lína 117:
Gert er ráð fyrir, að lánasjóðnum verði slitið á árinu 1976. Veitt lán verða endurgreidd eftir því sem húsnæðismálastjórnarlán eru tekin út á þau.<br>
Gert er ráð fyrir, að lánasjóðnum verði slitið á árinu 1976. Veitt lán verða endurgreidd eftir því sem húsnæðismálastjórnarlán eru tekin út á þau.<br>
Það var fljótt stefna, er mörkuð var í Vesthjálp, að til þess að flýta fyrir uppbyggingu í Vestmannaeyjum, væri nauðsynlegt að kaupa tilbúin heimili frá útlöndum. Fyrirtækið Hagverk undirbjó útboðslýsingar og veitti víðtæka aðstoð. Var og keypt aðstoð frá sænska fyrirtækinu Hifab til að afla tilboða frá fremstu verksmiðum á Norðurlöndum.<br>
Það var fljótt stefna, er mörkuð var í Vesthjálp, að til þess að flýta fyrir uppbyggingu í Vestmannaeyjum, væri nauðsynlegt að kaupa tilbúin heimili frá útlöndum. Fyrirtækið Hagverk undirbjó útboðslýsingar og veitti víðtæka aðstoð. Var og keypt aðstoð frá sænska fyrirtækinu Hifab til að afla tilboða frá fremstu verksmiðum á Norðurlöndum.<br>
Byggingu barnaheimilis í Vestmannaeyjum var fyrst hreyft af hálfu Rauða Krossins í júlí 1973. Var skrifað undir kaupsamning við framleiðandann Oresjö Wallit í Svíþjóð 1/2 '74. Var það byggt við Boðaslóð í Vestmannaeyjum og tekið til starfa 15. maí 1974 og gefið heitið Rauðagerði. Var það mikill atburður af hálfu Rauða Kross manna að afhenda heimilið formlega hinn 18. maí þ. árs, enda var þá risið fyrsta byggingin í Vestmannaeyjum eftir að eldgosið hófst. Barnaheimilið er gert fyrir 56 börn, þ. e. tvær 18-20 barnaleikdeildir og eina 16 barna vöggudeild. Vestmannaeyjabær lagði til lóð og allar undirstöður.
Byggingu barnaheimilis í Vestmannaeyjum var fyrst hreyft af hálfu Rauða Krossins í júlí 1973. Var skrifað undir kaupsamning við framleiðandann Oresjö Wallit í Svíþjóð 1/2 '74. Var það byggt við Boðaslóð í Vestmannaeyjum og tekið til starfa 15. maí 1974 og gefið heitið Rauðagerði. Var það mikill atburður af hálfu Rauða Kross manna að afhenda heimilið formlega hinn 18. maí þ. árs, enda var þá risið fyrsta byggingin í Vestmannaeyjum eftir að eldgosið hófst. Barnaheimilið er gert fyrir 56 börn, þ. e. tvær 18-20 barnaleikdeildir og eina 16 barna vöggudeild. Vestmannaeyjabær lagði til lóð og allar undirstöður.<br>
Það var 11. júlí 1973, sem fyrstu viðræður áttu sér stað milli bæjarstjórnar Vestmannaeyja og Rauða Kross Íslands um byggingu dvalarheimilis í Vestmannaeyjum. Verkið var síðan boðið út á haustmánuðum og bárust tilboð frá Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku. Um áramótin var endanlega samið um byggingu hússins við danska fyrirtækið Asmussen & Weber A/S, en arkitekt var Íslendingurinn Hilmar Björnsson, er starfar hjá þessu fyrirtæki. Hagverk sf. annaðist útboð og hafði Gunnar Torfason yfirumsjón með efniskaupum og framkvæmdum öllum. Húsgögn og gluggatjöld voru keypt frá danska fyrirtækinu
Ny Form.<br>
Var dvalarheimilinu gefið heitið Hraunbúðir, enda reist á gamla hrauninu í Vestmannaeyjum í hinu nýja íbúðarhverfi, sem þar var reist, og var byggt fyrir gjafafé, sem barst til Hjálparstofnunar kirkjunnar og Rauða Kross íslands vegna náttúruhamfaranna. Þeir erlendu aðilar, sem þarna áttu hlut að máli, voru Hándslag til Ísland frá Noregi, American Scandinavian Foundation, Íslandsvinir í Sviss og Rauða Kross félagar á Norðurlöndum og i Sviss. Sérsmíðaðar innréttingar í föndurherbergi, geymslur, þjónustuherbergi o. fl. voru gefnar af Rauða Krossi Íslands. Ýmis búnaður er gefinn af Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur, kvenfélaginu Heimaey í Reykjavík, kvenfélaginu Líkn í Vestmannaeyjum, Lionsfélögum í Finnlandi og fleirum. Tók heimilið til starfa 15. september 1974.<br>
Dvalarheimilið er alls um 1865 fermetrar að stærð. Rúmafjöldi 41. Í húsinu er auk þess herbergi fyrir
   
   


   
   
232

breytingar

Leiðsagnarval