232
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 91: | Lína 91: | ||
Rósa litla og þrösturinn. | Rósa litla og þrösturinn. | ||
Sagan um hana Rósu er svona. Hún Rósa var 10 ára og hún var í barnaskóla og krakkarnir gerðu grín að henni, af því að hún söng svo hræðilega illa. þetta þótti henni leiðinlegt, og hún var svo oft döpur út af þessu. Einu sinni var hún á gangi úti í skógi. Þá sá hún fallegan fugl sitja þar á grein. Það var þröstur og hann söng svo yndislega, að Rósa varð alveg heilluð af söng hans. Nú settist Rósa niður og datt henni þá í hug að syngja svolítið með þrestinum .Svo fór hún að reyna, fyrst hægt og hikandi, og fannst þetta ekki vel gott hjá sér, en hún gafst ekki upp. þegar hún fór heim fannst henni, að þetta hefði ekki verið svo afleitt hjá sér. Þetta gerði Rósa oftar, að fara út í skóg til að syngja með þrestinum. Nú söng hún orðið mjög vel. Svo átti einusinni að halda skemmtun í skólanum. Meðal annars átti að vera einsöngur. Já, og það var nú bara hún Rósa. sem var látin | Sagan um hana Rósu er svona. Hún Rósa var 10 ára og hún var í barnaskóla og krakkarnir gerðu grín að henni, af því að hún söng svo hræðilega illa. þetta þótti henni leiðinlegt, og hún var svo oft döpur út af þessu. Einu sinni var hún á gangi úti í skógi. Þá sá hún fallegan fugl sitja þar á grein. Það var þröstur og hann söng svo yndislega, að Rósa varð alveg heilluð af söng hans. Nú settist Rósa niður og datt henni þá í hug að syngja svolítið með þrestinum .Svo fór hún að reyna, fyrst hægt og hikandi, og fannst þetta ekki vel gott hjá sér, en hún gafst ekki upp. þegar hún fór heim fannst henni, að þetta hefði ekki verið svo afleitt hjá sér. Þetta gerði Rósa oftar, að fara út í skóg til að syngja með þrestinum. Nú söng hún orðið mjög vel. Svo átti einusinni að halda skemmtun í skólanum. Meðal annars átti að vera einsöngur. Já, og það var nú bara hún Rósa. sem var látin syngja, og allir. sem heyrðu, urðu yfir sig hissa á því. hve hún söng vel. Eftir það gerði einginn grín að Rósu, ag hún hætti að vera hrygg. Og lýkur nú sögunni um hana Rósn litlu. | ||
:Þ. G., 1. b. | |||
SKÝRING. VIÐ MYND Á | |||
BLS. 30. | |||
Röðin niður vinstra megin: | |||
* 1 Þrjú gáfnaljós í 1. A | |||
* 2. Listamenn úr landsprófsdeild. Ályktunarorð: „Ástin gutlar innan í mér eins og spenvolg mjólk". | |||
* 3. Meyjar 3 .bekkjar. Ályktunarorð: „Hvað er það, móti meyjaryndi, eins og tað orðið þurt í vindi. eins tað". | |||
* 4. Fulltrúar vináttu 1. og 3. bekkjar. | |||
Röðin niður hægra megin: | |||
* 1. Ein eru uppi' til fjalla | |||
yli húsa fær. | |||
Úti um hamrahjalla | |||
Hreinn fær seiddar þær. | |||
Yndisleg en ástarkörg | |||
er hún litla Björg. | |||
* 2 Skólastjóri iðkar fótamennt. | |||
+ 3. og 4. Ársfagnaður með dansi og dragspili. Glatt á hjalla. Gamlir nemendur í heimsókn. | |||
:Smábarnasaga. | |||
:Flugan og fífillinn. | |||
Einu sinni vaf hunangsfluga á sveimi fyrir ofan fífil. sem breiddi út fallegu blómkörfuna sína á móti sólinni. Þarna sá flugan tækífæri til áð safna sér dálitlu hunangi, og í þe im tilgangi steypti hún sér niður á fífilinn. Fífillinn varð ekki var við fluguna strax og hún kom. Hann hafði verið í svo djúpum hugsunum, þess vegna hafði hann ekki orðið var við hana. En hann rankaði brátt við sér. Honum þótti flugan vera frek að taka hunangið frá sér í leyfisleysi. svo að hann kallaði á vindinn ,sem í þessu var að fara fram hjá, og sagði: ,,Hæ, þú þarna vindur, viltu hjálpa mér að reka fluguna burt?" .,Já, já, alveg sjálfsagt", sagði vindurinn. Og hann tók sig nú til og blés fast á fífilinn, svo að hún, sem átti sér einskis ills von, skall niður á jörðina, því að hún hafði ekki haft tíma til að bera fyrir sig* vængina og lenti því beint á magann nær dauða en lífi af hræðslu. Loks gat hún hafið sig á loft og flogið heim til sín og kom ekki aftur, en fífillinn og vindurinn urðu góðir vinir og röbbuðu saman um daginn og veginn. Og lýkur hér sögunni. | |||
:Þórunn Gunnarsdóttir, 1. b. |
breytingar