232
breytingar
(Ný síða: „Yndislega Eyjan mín" Þeim, sem ferðast hér um eyjuna í góðu veðri, — sama á hvaða tíma dags er. — en þó sérstaklega um vor og haust. dylst ekki. hve fögur hún er. ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Eldur í húsi og ekkert slökkvilið. | Eldur í húsi og ekkert slökkvilið. | ||
Atburður þessi gerist uppi í sveit, þar sem ekkert slökkvilið er til taks. | Atburður þessi gerist uppi í sveit, þar sem ekkert slökkvilið er til taks. | ||
Eg var heima ásamt gamalli konu, sem var lasin og lá í rúminu, tveim bræðrum mínum, öðrum tveggja ára, en hinum á fyrsta ári, og gömlum manni, sem þá var að annast fjósstörfin. Foreldrar mínir voru í veizlu á bæ nokkrum á að gizka í 5 km. fjarlægð. Klukkan var að ganga 9 um kvöldið, er ég var að þvo upp eftir kvöldmatinn. Fann ég þá einkennilega lykt í húsinu, svo að ég fór að athuga, hvaðan hún kæmi. Ana ég nú um allt húsið og finn ekki neitt athugavert. Mér hafði þá láðst að líta inn í geymsluherbergið. sem er næst útidyrunum. Þegar ég að lokum opnaði hurðina inn í geymsluna, gaus á móti mér mikill reykur og brunasterkja. Sá ég þá hvers kyns var. Þarna var kviknað í. Vissi ég nú ekki mitt rjúkandi ráð, hvað ég ætti til bragðs að taka. Stökk ég út í fjós og sagði gamla mann inum hvað um væri að vera, og það fyrsta, sem við þyrftum að gera, væri að koma gömlu konunni og börnunum út úr húsinu. Gamli maðurinn tók til handa og fóta, greip fötu, er var í fjósinu, og ætlaði að vera sérlega fljótur að bregða við, en datt kylliflatur fyrir utan fjósdyrnar, því að hálka var mikil á hlaðinu. Ekki var þetta til að flýta fyrir. Eg sá, að ekki þýddi að hafa konuna og börnin inni, ef eldurinn magnaðist. Eg vafði litla drenginn inn í teppi og þaut með hann út í útihús og lagði hann þar, en sá eldri var farinn að ganga og þess vegna mikið verra við hann að eiga. Á meðan ég var að þessu, hafði gamla konan klætt sig. Það næsta, er ég gerði, var að koma henni út, en hún kaus að vera í fjósinu, því að þar væri hlýjast, en frost var talsvert úti. Aumingja gamla konan var hölt og farlama og þar að auki með kvef. Tókst okkur þó furðu vel að komast út í fjós. Sáum við. að það var heillarð. að hún héldi eldri drengnum hjá sér, og tókst það prýðilega. Allt þetta hafði ekki tekið nema tæpar 10 mínútur, þó að mér fyndist það klukkutími. | Eg var heima ásamt gamalli konu, sem var lasin og lá í rúminu, tveim bræðrum mínum, öðrum tveggja ára, en hinum á fyrsta ári, og gömlum manni, sem þá var að annast fjósstörfin. Foreldrar mínir voru í veizlu á bæ nokkrum á að gizka í 5 km. fjarlægð. Klukkan var að ganga 9 um kvöldið, er ég var að þvo upp eftir kvöldmatinn. Fann ég þá einkennilega lykt í húsinu, svo að ég fór að athuga, hvaðan hún kæmi. Ana ég nú um allt húsið og finn ekki neitt athugavert. Mér hafði þá láðst að líta inn í geymsluherbergið. sem er næst útidyrunum. Þegar ég að lokum opnaði hurðina inn í geymsluna, gaus á móti mér mikill reykur og brunasterkja. Sá ég þá hvers kyns var. Þarna var kviknað í. Vissi ég nú ekki mitt rjúkandi ráð, hvað ég ætti til bragðs að taka. Stökk ég út í fjós og sagði gamla mann inum hvað um væri að vera, og það fyrsta, sem við þyrftum að gera, væri að koma gömlu konunni og börnunum út úr húsinu. Gamli maðurinn tók til handa og fóta, greip fötu, er var í fjósinu, og ætlaði að vera sérlega fljótur að bregða við, en datt kylliflatur fyrir utan fjósdyrnar, því að hálka var mikil á hlaðinu. Ekki var þetta til að flýta fyrir. Eg sá, að ekki þýddi að hafa konuna og börnin inni, ef eldurinn magnaðist. Eg vafði litla drenginn inn í teppi og þaut með hann út í útihús og lagði hann þar, en sá eldri var farinn að ganga og þess vegna mikið verra við hann að eiga. Á meðan ég var að þessu, hafði gamla konan klætt sig. Það næsta, er ég gerði, var að koma henni út, en hún kaus að vera í fjósinu, því að þar væri hlýjast, en frost var talsvert úti. Aumingja gamla konan var hölt og farlama og þar að auki með kvef. Tókst okkur þó furðu vel að komast út í fjós. Sáum við. að það var heillarð. að hún héldi eldri drengnum hjá sér, og tókst það prýðilega. Allt þetta hafði ekki tekið nema tæpar 10 mínútur, þó að mér fyndist það klukkutími. | ||
Lína 13: | Lína 14: | ||
Gamli og nýi tíminn. | Gamli og nýi tíminn. | ||
Gamall hestur var að vappa fyrir neðan túnið á Bollastöðum. Honum varð gengið upp á veginn. Sá hann þá, hvar stóð bí'll og fór til hans. | Gamall hestur var að vappa fyrir neðan túnið á Bollastöðum. Honum varð gengið upp á veginn. Sá hann þá, hvar stóð bí'll og fór til hans. | ||
„Góðan daginn", sagði hesturinn. | „Góðan daginn", sagði hesturinn. | ||
Lína 24: | Lína 26: | ||
„Vertu sæll," sagði hesturinn, Og gekk burtu. ..Ja. nýi tíminn. hann er nú heldur öðruvísi en sá gamli. Nú eru bílar til alls", hugsaði hesturinn og hristi höfuðið. | „Vertu sæll," sagði hesturinn, Og gekk burtu. ..Ja. nýi tíminn. hann er nú heldur öðruvísi en sá gamli. Nú eru bílar til alls", hugsaði hesturinn og hristi höfuðið. | ||
Hrönn Hannesdóttir, I. b. | Hrönn Hannesdóttir, I. b. | ||
Úr ritgerðum um heimilið. | Úr ritgerðum um heimilið. | ||
Eins og sagt er að fötin skapi manninn. eins má með sanni segja. að hver og einn mótist af heimili sínu. þar sem hann elst upp. | Eins og sagt er að fötin skapi manninn. eins má með sanni segja. að hver og einn mótist af heimili sínu. þar sem hann elst upp. | ||
Sumir foreldrar hafa tamið sér að amast við félögum barna sinna. Þeim finnst of mikill hávaði og svaldur, þar sem þau eru. Eru þeir þeirri stundu fegnastir, er þau fara út. Þetta er að mínu áliti alvarlegt mál og algjörlega skakkt. Húsbædurnir eiga að keppa að því að hafa heimilið sem hlýlegast og sem mest aðlaðandi, — hafa það þannig, að manni finnist eins og veggirnir. húsgögnin og heimilisfólki komi með opna arma og bjóði mann hjartanlega velkominn. Til þess að svo sé, þarf heimilið ekki að vera íburðármikið. Það skiptir mestu. að það sé hreinlegt, og hjartahlýja húsbænd- | Sumir foreldrar hafa tamið sér að amast við félögum barna sinna. Þeim finnst of mikill hávaði og svaldur, þar sem þau eru. Eru þeir þeirri stundu fegnastir, er þau fara út. Þetta er að mínu áliti alvarlegt mál og algjörlega skakkt. Húsbædurnir eiga að keppa að því að hafa heimilið sem hlýlegast og sem mest aðlaðandi, — hafa það þannig, að manni finnist eins og veggirnir. húsgögnin og heimilisfólki komi með opna arma og bjóði mann hjartanlega velkominn. Til þess að svo sé, þarf heimilið ekki að vera íburðármikið. Það skiptir mestu. að það sé hreinlegt, og hjartahlýja húsbænd- |
breytingar