11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 11: | Lína 11: | ||
=== Hugmyndir um nýja kirkju árið 1773 === | === Hugmyndir um nýja kirkju árið 1773 === | ||
Árið 1773 var afráðið að reisa úr steini þá Landakirkju sem nú stendur. Uppdráttinn að kirkjunni gerði konunglegur byggingameistari, Georg David Anthon (1714-1781) en hann var aðstoðarmaður eins kunnasta arkitekts og hallarsmiðs Dana, Nikolai Eigtveds. Anthon hafði áður teiknað fyrir stjórnina ýmis hús hér á landi, Stjórnarráðshúsið í Reykjavík og Viðeyjarkirkju, og eftir það hefur hann sennilega teiknað Bessastaðakirkju. Jafnhliða uppdrættinum gerði hann kostnaðaráætlun um verkið og útvegaði efni til þess. Kirkjan skyldi vera 27,5 alin á lengd og 16 álnir á breidd (u. þ. b. 17,3x10 m). Veggir yrðu tvíhlaðnir úr höggnu og óhöggnu hraungrýti, um tvær álnir á þykkt, múraðir að utan og innan, bogar yfir gluggum og gólf lagt tígulsteini. Talið var þurfa um 90 tunnur af kalki í bygginguna og um 11.000 Flensborgarmúrsteina, sem lagðir voru í gólfið, auk trjáviðar. Yfirsmiður var Christopher Berger, þýskur steinsmiður. Áætlaður kostnaður við verkið var 2.843 ríkisdalir og 4 skildingar auk flutningseyris undir efnið til Íslands, en kirkjan kostaði fullgerð 5.174 ríkisdali. | [[Mynd:Landakirkja-teikning.jpg|thumb|Teikning af Landakirkju.]]Árið 1773 var afráðið að reisa úr steini þá Landakirkju sem nú stendur. Uppdráttinn að kirkjunni gerði konunglegur byggingameistari, Georg David Anthon (1714-1781) en hann var aðstoðarmaður eins kunnasta arkitekts og hallarsmiðs Dana, Nikolai Eigtveds. Anthon hafði áður teiknað fyrir stjórnina ýmis hús hér á landi, Stjórnarráðshúsið í Reykjavík og Viðeyjarkirkju, og eftir það hefur hann sennilega teiknað Bessastaðakirkju. Jafnhliða uppdrættinum gerði hann kostnaðaráætlun um verkið og útvegaði efni til þess. Kirkjan skyldi vera 27,5 alin á lengd og 16 álnir á breidd (u. þ. b. 17,3x10 m). Veggir yrðu tvíhlaðnir úr höggnu og óhöggnu hraungrýti, um tvær álnir á þykkt, múraðir að utan og innan, bogar yfir gluggum og gólf lagt tígulsteini. Talið var þurfa um 90 tunnur af kalki í bygginguna og um 11.000 Flensborgarmúrsteina, sem lagðir voru í gólfið, auk trjáviðar. Yfirsmiður var Christopher Berger, þýskur steinsmiður. Áætlaður kostnaður við verkið var 2.843 ríkisdalir og 4 skildingar auk flutningseyris undir efnið til Íslands, en kirkjan kostaði fullgerð 5.174 ríkisdali. | ||
=== Bygging núverandi Landakirkju árin 1774-1780 === | === Bygging núverandi Landakirkju árin 1774-1780 === | ||
Smíði kirkjunnar hófst árið 1774 en talið er að henni hafi ekki lokið að fullu fyrr en 1780. Þá voru íbúar í Eyjum um 200. Þjónaði hún báðum kirkjusóknunum uns þær voru sameinaðar árið 1837 í prestskapartíð séra Jóns Austmanns að Ofanleiti en hann þjónaði Vestmannaeyjum 1827Ð1858. | [[Mynd:Landakirkja-teikning2.jpg|thumb|left|Teikningin er dagsett 15. nóvember 1773.]]Smíði kirkjunnar hófst árið 1774 en talið er að henni hafi ekki lokið að fullu fyrr en 1780. Þá voru íbúar í Eyjum um 200. Þjónaði hún báðum kirkjusóknunum uns þær voru sameinaðar árið 1837 í prestskapartíð séra Jóns Austmanns að Ofanleiti en hann þjónaði Vestmannaeyjum 1827Ð1858. | ||
Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á Landakirkju í aldanna rás. Upphaflega var hún turnlaus, sneitt af burstum og engin forkirkja, látlaus og einföld í sniðum, laus við tískuprjál rokokkó-stílsins sem þá var ríkjandi byggingarstíll. Fyrir vesturgafli var sett upp klukknaport en þar voru höfuðdyr. Auk þeirra voru dyr á norðurhlið í kór. | Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á Landakirkju í aldanna rás. Upphaflega var hún turnlaus, sneitt af burstum og engin forkirkja, látlaus og einföld í sniðum, laus við tískuprjál rokokkó-stílsins sem þá var ríkjandi byggingarstíll. Fyrir vesturgafli var sett upp klukknaport en þar voru höfuðdyr. Auk þeirra voru dyr á norðurhlið í kór. | ||
breytingar