„Blik 1940, 7. tbl./Flækingsgskötturinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: ÁSTA B. ÞÓRÐARDÓTTIR: '''FLÆKINGSKÖTTURINN''' Þegar ég kom út á tröppurnar um morguninn á leið í skólann, þá sat hann þar, flækingskötturinn.<br> Hann notaði tæk...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Þegar ég kom út á tröppurnar um morguninn á leið í skólann, þá sat hann þar, flækingskötturinn.<br>
Þegar ég kom út á tröppurnar um morguninn á leið í skólann, þá sat hann þar, flækingskötturinn.<br>
Hann notaði tækifærið og skauzt inn fyrir, en ég hélt áfram leið mína. Þegar ég kom heim, spurði ég: „Hvar er kötturinn?“ ,,Ég gaf honum mjólkursopa og lét hann svo út,“ sagði mamma. Morguninn eftir mætti ég honum aftur á tröppunum. Hann mjálmaði hátt og stökk inn. Svo kom ég heim úr skólanum, en þá var verið að
Hann notaði tækifærið og skauzt inn fyrir, en ég hélt áfram leið mína. Þegar ég kom heim, spurði ég: „Hvar er kötturinn?“ ,,Ég gaf honum mjólkursopa og lét hann svo út,“ sagði mamma. Morguninn eftir mætti ég honum aftur á tröppunum. Hann mjálmaði hátt og stökk inn. Svo kom ég heim úr skólanum, en þá var verið að
kasta honum út. — Það virtist ekki koma að gagni.<br>
kasta honum út. — Það virtist ekki koma að gagni.<br>
Hann beið bara þangað til hurðin opnaðist, og þá skauzt hann inn aftur, alveg staðráðinn í því að setjast hér að. Loks tókst honum að innvinna sér heimilisréttindi hjá okkur, og meira en það, hann var eftirlætið okkar krakkanna. Grábröndóttur, grannvaxinn, fríður og dæmalaust elskulegur! Það var góður köttur. Það kom líka í ljós seinna, að þetta var læða og hún gildnaði með degi hverjum, en við fórum að hlakka til að sjá kettlingana, þessar heimsins fegurstu skepnur. En fullorðna fólkið sagði: ,,Það verður að farga kettlingunum, annars fyllist allt af köttum.“<br>
Hann beið bara þangað til hurðin opnaðist, og þá skauzt hann inn aftur, alveg staðráðinn í því að setjast hér að. Loks tókst honum að innvinna sér heimilisréttindi hjá okkur, og meira en það, hann var eftirlætið okkar krakkanna. Grábröndóttur, grannvaxinn, fríður og dæmalaust elskulegur! Það var góður köttur. Það kom líka í ljós seinna, að þetta var læða og hún gildnaði með degi hverjum, en við fórum að hlakka til að sjá kettlingana, þessar heimsins fegurstu skepnur. En fullorðna fólkið sagði: ,,Það verður að farga kettlingunum, annars fyllist allt af köttum.“<br>
533

breytingar

Leiðsagnarval