533
breytingar
(Ný síða: Helgi Sæmundsson: '''UNDRAVAGNINN.''' '''SMÁSAGA.''' I. Aðalból hét ysti bærinn í Höfðasveit og hafði verið höfuðból héraðsins frá ómunatíð. ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 13: | Lína 13: | ||
Jakob hafði þann sið að kaupa allt af jörð, þegar húsfreyja ól barn og var þetta forn ættarvenja. Heimili þeirra hjóna var rómað fyrir rausn og skörungsskap, enda voru efni nóg. — Aðalból var óðalsetur og þar bjó merkisfólk. — Þangað voru mörg góð ráð sótt. Þar var mörg nýt hjálp fengin.<br> | Jakob hafði þann sið að kaupa allt af jörð, þegar húsfreyja ól barn og var þetta forn ættarvenja. Heimili þeirra hjóna var rómað fyrir rausn og skörungsskap, enda voru efni nóg. — Aðalból var óðalsetur og þar bjó merkisfólk. — Þangað voru mörg góð ráð sótt. Þar var mörg nýt hjálp fengin.<br> | ||
Þegar Jakob var kominn á efri ár, tóku nýir straumar að berast inn í sveitina. — Bændur fóru að eignast ný og áður óþekkt tæki, svokallaðar vélar, sem voru látinn vinna ýmis störf, sem áður höfðu verið unnin af mannaböndum. Nú voru sumir farnir að láta einhvern óskapnað, sem tveimur hestum var beitt fyrir, djöflast um tún og engi og skera grasið í bjánalega skára. Önnur svipuð hjólatík var látin raka, og þannig komu smátt og smátt ýmsar vélar inn í héraðið, sem voru látnar vinna hin ólíklegustu hlutverk.<br> | Þegar Jakob var kominn á efri ár, tóku nýir straumar að berast inn í sveitina. — Bændur fóru að eignast ný og áður óþekkt tæki, svokallaðar vélar, sem voru látinn vinna ýmis störf, sem áður höfðu verið unnin af mannaböndum. Nú voru sumir farnir að láta einhvern óskapnað, sem tveimur hestum var beitt fyrir, djöflast um tún og engi og skera grasið í bjánalega skára. Önnur svipuð hjólatík var látin raka, og þannig komu smátt og smátt ýmsar vélar inn í héraðið, sem voru látnar vinna hin ólíklegustu hlutverk.<br> | ||
Bændurnir sendu börn sín á skóla, þar sem þau áttu að mannast og menntast. Synirnir fóru á búnaðarskóla, og dæturnar á húsmæðraskóla niður við sjóinn. Allir áttu að verða að nýjum og betri mönnum, — mikil lifandi ósköp, — en árangurinn vildi stundum verða | Bændurnir sendu börn sín á skóla, þar sem þau áttu að mannast og menntast. Synirnir fóru á búnaðarskóla, og dæturnar á húsmæðraskóla niður við sjóinn. Allir áttu að verða að nýjum og betri mönnum, — mikil lifandi ósköp, — en árangurinn vildi stundum verða tvísýnn.<br> | ||
Jakob gamli á Aðalbóli var eindregið á móti þessum nýju siðum. Honum kom ekki til hugar að senda börn sín í skóla, eða að fara að kaupa hjólatíkur. Aðalsbólættin hafði getað komist af án þess hingað til og svo mundi enn. Þessir ungu búfræðingar virtust heldur ekki reynast nema svona og svona. Þeir urðu ekki síður heylausir en aðrir, og þeir misstu skepnur sínar úr ýmsum sjúkdómum alveg eins og forðum gerðist. Nú voru vélarnar látnar vinna það, sem fólkið gerði áður, og nú fóru blöðin líka að birta fregnir um ástand, sem hétu at- vinnuleysi. Menn höfðu ekkert að gera oft tímunum saman. Já, svona var nú ástatt orðið. Þessi svokallaða vélamenning var að skapa hallæri og vinnuleysi í landinu. Og þetta dáðu menn og vegsömuðu. Hvílík heimska!<br> | Jakob gamli á Aðalbóli var eindregið á móti þessum nýju siðum. Honum kom ekki til hugar að senda börn sín í skóla, eða að fara að kaupa hjólatíkur. Aðalsbólættin hafði getað komist af án þess hingað til og svo mundi enn. Þessir ungu búfræðingar virtust heldur ekki reynast nema svona og svona. Þeir urðu ekki síður heylausir en aðrir, og þeir misstu skepnur sínar úr ýmsum sjúkdómum alveg eins og forðum gerðist. Nú voru vélarnar látnar vinna það, sem fólkið gerði áður, og nú fóru blöðin líka að birta fregnir um ástand, sem hétu at- vinnuleysi. Menn höfðu ekkert að gera oft tímunum saman. Já, svona var nú ástatt orðið. Þessi svokallaða vélamenning var að skapa hallæri og vinnuleysi í landinu. Og þetta dáðu menn og vegsömuðu. Hvílík heimska!<br> | ||
Framh. í næsta blaði. | Framh. í næsta blaði. |
breytingar