„Fuglar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
265 bætum bætt við ,  5. júlí 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Fuglalíf í Vestmannaeyjum er mikið og fjölskrúðugt. Nánast allar íslenskar tegundir fugla hafa haft einhver kynni af eyjunum. Sumar tegundir dveljast allt árið um kring og aðrar koma reglulega. Flækingsfuglar koma einnig við þegar vindar bera þá hingað. Mest ber á sjófuglum við Vestmannaeyjar en vað- og spörfuglum hefur fjölgað jafnt og þétt í gegnum árin, einkum þó á [[Heimaey]].
Fuglalíf í Vestmannaeyjum er mikið og fjölskrúðugt. Nánast allar íslenskar tegundir fugla hafa haft einhver kynni af eyjunum. Sumar tegundir dveljast allt árið um kring og aðrar koma reglulega. Flækingsfuglar koma einnig við þegar vindar bera þá hingað. Mest ber á sjófuglum við Vestmannaeyjar en vað- og spörfuglum hefur fjölgað jafnt og þétt í gegnum árin, einkum þó á [[Heimaey]].
[[Fuglaveiðar]] hafa frá upphafi byggðar í Vestmannaeyjum verið stundaðar til nytja, þó svo að mikilvægi þeirra hafi dvínað mikið hin síðari ár. Þó er það ennþá stundað af miklum krafti, enda heilsusamleg íþrótt sem gefur góða afurð.


== Sjófuglar ==
== Sjófuglar ==
1.449

breytingar

Leiðsagnarval