„Blik 1976/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 119: Lína 119:
Saltverðið var afráðið kr. 170.00 hver smálest.
Saltverðið var afráðið kr. 170.00 hver smálest.


Kaupíoiagið stofnar innlánadeild
'''Kaupfélagið stofnar innlánadeild'''
A hinum fyrsta aðalfundi kaupfé-lagsins ,sem haldinn var 16. marz 1921, voru gerðar ýmsar smávægi-legar breytingar á lögum félagsins í samræmi við lög Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Helztar voru breyt-ingarnar við 8. grein félagslaganna. sem fjallaði um varasjóð félagsins. Þar voru þessi ákvæði sett inn í greinina: „Hverjum félagsmanni er heimilt að leggja svo mikið og oft, sem hann vill, í sjóðinn (þ. e. inn-lánadeildina). Heimilt skal þó stjórn félagsins að takmarka inneign félags-manna í sjóðnum." - Með þessum ákvæðum var stofnað til sparifjár-deildar við félagið til þess að skapa því aukið veltufé og um leið aukna kaupgetu.
Aðalfundurinn samþykkir að greiða félagsmönnum 10'/í arð af viðskiptum þeirra við félagið fyrsta starfsár þess, 1920/1921.
Tíminn leið og rekstur Kaupfélags-ins Drífanda færðist drjúgum í auk-ana.


Á hinum fyrsta aðalfundi kaupfélagsins, sem haldinn var 16. marz 1921, voru gerðar ýmsar smávægilegar breytingar á lögum félagsins í samræmi við lög Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Helztar voru breytingarnar við 8. grein félagslaganna, sem fjallaði um varasjóð félagsins. Þar voru þessi ákvæði sett inn í greinina: „Hverjum félagsmanni er heimilt að leggja svo mikið og oft, sem hann vill, í sjóðinn (þ. e. innlánadeildina). Heimilt skal þó stjórn félagsins að takmarka inneign félagsmanna í sjóðnum." - Með þessum ákvæðum var stofnað til sparifjárdeildar við félagið til þess að skapa því aukið veltufé og um leið aukna kaupgetu.
Aðalfundurinn samþykkir að greiða félagsmönnum 10% í arð af viðskiptum þeirra við félagið fyrsta starfsár þess, 1920/1921.
Tíminn leið og rekstur Kaupfélagsins [[Drífanda]] færðist drjúgum í aukana.
'''Samábyrgð kaupfélaganna þyrnir í augum'''
Ákvæðin í lögum [[S.Í.S.]] um samábyrgð kaupfélaganna var félagsmönnum Kf. [[Drífanda]] áhyggjuefni. eins og ég gat um.
Í bréfi til [[S.Í.S.]] dags. í apríl 1922, benti kaupfélagsstjórinn á það, samkvæmt ósk kaupfélagsmanna, að félagsmenn hefðu keypt „hlutabréf" í kaupfélaginu til þess að skapa því veltufjársjóð. Ekki kæmi til mála að það fé yrði látið standa í nokkurri hættu gagnvart rekstri annarra samvinnufélaga í landinu, sem engin tök væru fyrir stjórn K.f.[[Drífanda]] eða framkvæmdastjóra þess að vita, hvernig rekin væru eða fylgjast með fjárhagsafkomu þeirra. Jafnframt vottaði félagsfundur [[Sambandinu]] þakklæti sitt fyrir góð og gagnleg viðskipti með óskum um framhald á þeim og svo góðrar samvinnu milli kaupfélagsins og [[Sambandsins]].
Þetta samábyrgðarmál var öðru hvoru á dagskrá með stjórnarmönnum K.f. [[Drífanda]] sumarið 1922 og fram að aðalfundi um haustið.
Hinn 1. maí (1922) sendi t. d. stjórn Kaupfélagsins[[ Drífanda]] [[Sambandinu]] svohljóðandi símskeyti:


Samábyrgð kaupfelaganna þyrnir í augum
Akvæðin í lögum S.Í.S. um sam-ábyrgð kaupfélaganna var félags-mönnum Kf. Drífanda áhyggjuefni. eins og ég gat um.
í bréfi til S.Í.S. dags. í apríl 1922, benti kaupfélagsstjórinn á það, samkvæmt ósk kaupfélagsmanna, að fé-lagsmenn hefðu keypt „hlutabréf" í kaupfélaginu til þess að skapa því veltufjársjóð. Ekki kæmi til mála að það fé yrði látið standa í nokkurri hættu gagnvart rekstri annarra sam-vinnufélaga i landinu, sem engin tök væru fyrir stjórn K.f. Drífanda eða framkvæmdastjóra þess að vita, hvernig rekin væru eða fylgjast með fjárhagsafkomu þeirra. Jafnframt vottaði félagsfundur Sambandinu þakklæti sitt fyrir góð og gagnleg viðskipti með óskum um framhald á þeim og svo góðrar samvinnu milli kaupfélagsins og Sambandsins.
Þetta samábyrgðarmál var öðru hvoru á dagskrá með stjórnarmönnum K.f. Drífanda sumarið 1922 og fram að aðalfundi um haustið.
Hinn 1. maí (1922) sendi t. d. stjórn Kaupfélagsins Drífanda Sam-bandinu svohljóðandi símskeyti:


„S.Í.S., Reykjavík.
„S.Í.S., Reykjavík.
Kaupfélagið Drífandi getur eigi gengið undir samþykktir yðar frá árinu 1921, og megið þér því eigi skoða það sem deild í Sambandi ís-lenzkra samvinnufélaga."
 
Eftir að K.f. Drífandi tók að lána útgerðarmönnum þeim, sem voru fé-lagsmenn, ýmsar útgerðarvörur, svo sem veiðarfæri og salt, fóru útistand-andi skuldir félagsins bráðlega mjög vaxandi.
Kaupfélagið [[Drífandi]] getur eigi gengið undir samþykktir yðar frá árinu 1921, og megið þér því eigi skoða það sem deild í Sambandi íslenzkra samvinnufélaga."
 
Eftir að K.f. [[Drífandi]] tók að lána útgerðarmönnum þeim, sem voru félagsmenn, ýmsar útgerðarvörur, svo sem veiðarfæri og salt, fóru útistandandi skuldir félagsins bráðlega mjög vaxandi.
435

breytingar

Leiðsagnarval