„Blik 1976/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: == '''Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum''' == == 5. Kaupfélagið Drífandi == ''„Félagar Stalíns"'' koma til sögunnar. Vertíðin 1920 fór í hönd. Atvinnulífið færð...)
 
Lína 107: Lína 107:
En þegar félagsmönnum varð  ljóst, að framkvæmdastjórinn gat ekki verið í stjórn kaupfélagsins samkvæmt lögum Sambands íslenzkra samvinnufélaga, þá var skipt um mann og hlaut kosningu [[Guðmundur Sigurðsson]] í [[Heiðardal]] (nr. 2 við [[Hásteinsveg]]).
En þegar félagsmönnum varð  ljóst, að framkvæmdastjórinn gat ekki verið í stjórn kaupfélagsins samkvæmt lögum Sambands íslenzkra samvinnufélaga, þá var skipt um mann og hlaut kosningu [[Guðmundur Sigurðsson]] í [[Heiðardal]] (nr. 2 við [[Hásteinsveg]]).


'''Örlagaríkt spor. Lánaviðskipti hefjast'''
'''Örlagaríkt spor. Lánaviðskipti hefjast.'''


Þegar leið á sumarið (1920) komst stjórn kaupfélagsins ekki hjá því að mæta miðra garða útvegsbændum þeim, sem í kaupfélagið höfðu gengið, og taka af þeim fisk gegn vöruúttekt, þar sem peningar voru af mjög skornum skammti í umferð. Afráðið var að lána þeim kr. 75,00 út á hvert skippund í fyrsta flokks fiskafurðum þeirra og yrði sú upphæð tekin út í vörum. Þar með hófust  lánaviðskipti kaupfélagsins,
Þegar leið á sumarið (1920) komst stjórn kaupfélagsins ekki hjá því að mæta miðra garða útvegsbændum þeim, sem í kaupfélagið höfðu gengið, og taka af þeim fisk gegn vöruúttekt, þar sem peningar voru af mjög skornum skammti í umferð. Afráðið var að lána þeim kr. 75,00 út á hvert skippund í fyrsta flokks fiskafurðum þeirra og yrði sú upphæð tekin út í vörum. Þar með hófust  lánaviðskipti kaupfélagsins,
435

breytingar

Leiðsagnarval