„Vinir Ketils bónda“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 31: Lína 31:


'''Bowie-kór Vestmannaeyja''' var stofnaður snemma árs 2000 og hefur goðið David Bowie sér til fyrirmyndar í leik og starfi. Kórinn mun eingöngu syngja Bowie-lög og þykja þeir vel að þeim heiðri komnir að syngja Bowie. Þó svo að kórinn hafi ekki enn haldið opinbera tónleika, þá hafa þeir oft tekið lagið á meðal almennings, sér og öðrum til mikillar skemmtunar. Kórinn hefur reyndar verið í dálítilli lægð undanfarið vegna fjarveru formannsins og stórtenórsins. En þeir hafa í hyggju að hafa sterkt "kombakk" á sumri komandi.
'''Bowie-kór Vestmannaeyja''' var stofnaður snemma árs 2000 og hefur goðið David Bowie sér til fyrirmyndar í leik og starfi. Kórinn mun eingöngu syngja Bowie-lög og þykja þeir vel að þeim heiðri komnir að syngja Bowie. Þó svo að kórinn hafi ekki enn haldið opinbera tónleika, þá hafa þeir oft tekið lagið á meðal almennings, sér og öðrum til mikillar skemmtunar. Kórinn hefur reyndar verið í dálítilli lægð undanfarið vegna fjarveru formannsins og stórtenórsins. En þeir hafa í hyggju að hafa sterkt "kombakk" á sumri komandi.
==Tenglar==
* Heimasíða VKB - http://www.vinirketils.com/
943

breytingar

Leiðsagnarval