„Kirkjumál“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
816 bætum bætt við ,  23. júní 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
Árið 1551 var á Íslandi endanlega samþykkt að taka upp kenningar Marteins Lúther í stað kaþólsku trúnnar. Áður kom til mikilla átaka milli kaþólikka og mótmælenda.
Árið 1551 var á Íslandi endanlega samþykkt að taka upp kenningar Marteins Lúther í stað kaþólsku trúnnar. Áður kom til mikilla átaka milli kaþólikka og mótmælenda.


Fyrsta [[Landakirkja|Landakirkjan]] var byggð árið 1573. Þjónaði sú kirkja báðum sóknum. Gömlu kirkjuhúsin að Kirkjubæ og Ofanleit voru þá gerð að bænahúsum. Kirkjan var byggð þar sem sálnahlið kirkjugarðsins er nú. Kirkjan stóð þar til hún var brennd til kaldra kola í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]].
Fyrsta [[Landakirkja|Landakirkjan]] var byggð árið 1573. Þjónaði sú kirkja báðum sóknum. Gömlu kirkjuhúsin að Kirkjubæ og Ofanleiti voru þá gerð að bænahúsum. Kirkjan var byggð þar sem sálnahlið kirkjugarðsins er nú. Kirkjan stóð þar til hún var brennd til kaldra kola í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]]. Landakirkja var endurbyggð fjórum árum eftir þessa hræðilegu atburði.


Sú kirkja sem stendur í dag á uppruna sinn að rekja til 1780. Þá lauk byggingu fyrstu steinkirkjunnar í Eyjum. Tími var kominn til þar sem að fyrri kirkjur höfðu engan veginn verið byggðar til að þola aðstæður. Kirkjan hefur tekið miklum breytingum í gegnum tíðina, fengið forkirkju og turn. Kirkjan er þriðja elsta kirkjan á Íslandi og jafnframt fyrsta kirkjan sem er byggð utan kirkjugarðs.
Sú kirkja sem stendur í dag á uppruna sinn að rekja til 1780. Þá lauk byggingu fyrstu steinkirkjunnar í Eyjum. Tími var kominn til þar sem að fyrri kirkjur höfðu engan veginn verið byggðar til að þola aðstæður. Kirkjan hefur tekið miklum breytingum í gegnum tíðina, fengið forkirkju og turn. Kirkjan er þriðja elsta kirkjan á Íslandi og jafnframt fyrsta kirkjan sem er byggð utan kirkjugarðs.
Lína 31: Lína 31:
Ári eftir komu trúboðanna frá Svíþjóð kom aðventistatrúboði til Vestmannaeyja. Fólk var forvitið að hlusta á þennan nýja boðskap sem O. J. Olsen flutti. Hann var 35 ára þegar hann kom til Eyja og hafði búið í Bandaríkjunum lengi, þar sem hann öðlaðist trú á boðskap aðventista. [[Aðventistasöfnuðurinn]] var stofnaður 26. janúar árið 1924 og voru 32 stofnendur.
Ári eftir komu trúboðanna frá Svíþjóð kom aðventistatrúboði til Vestmannaeyja. Fólk var forvitið að hlusta á þennan nýja boðskap sem O. J. Olsen flutti. Hann var 35 ára þegar hann kom til Eyja og hafði búið í Bandaríkjunum lengi, þar sem hann öðlaðist trú á boðskap aðventista. [[Aðventistasöfnuðurinn]] var stofnaður 26. janúar árið 1924 og voru 32 stofnendur.


Landakirkja hefur tekið miklum breytingum og spannar breytingasagan 20. öldina. Árið 1903 fór fram mikil viðgerð á kirkju gerðinni og voru þá gluggar stækkaðir, múrað upp í kórdyr á norðurhlið og forkirkja reist úr timbri. Auk þess voru margs konar breytingar inni. Á árunum 1955-59 var stærsta breytingin í sögu Landakirkju gerð. Þá var reist ný forkirkja og turn. Af því tilefni var kirkjan endurvígð. Árið 1989 var safnaðarheimili Landakirkju vígt og var það kærkomin nýjung fyrir safnaðarlíf Vestmannaeyinga. Safnaðarheimilið varð þó fljótt of lítið og var því byggt við það. Glæsileg bygging, og endurnýjun á því gamla, var vígt árið 2005 við hátíðlega athöfn.


'''Tenglar:'''
'''Tenglar:'''
11.675

breytingar

Leiðsagnarval