„Surtsey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
541 bæti bætt við ,  23. júní 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:


Eyjan fékk nafnið Surtsey og er nafnið tekið úr norrænni goðafræði. Minnst er á Surt hinn svarta í Völuspá: „''Surtr ferr sunnan; með sviga lævi''“.  
Eyjan fékk nafnið Surtsey og er nafnið tekið úr norrænni goðafræði. Minnst er á Surt hinn svarta í Völuspá: „''Surtr ferr sunnan; með sviga lævi''“.  
Strax þegar eyjan myndaðist sáu vísindamenn hversu frábært tækifæri þeir höfðu til þess að rannsaka nýja eyju og myndun lífs á eynni. Surtsey var því friðlýst, og er því á náttúruminjaskrá. Umferð þangað er aðeins leyfð í vísindaskyni og þarf leyfi '''Surtseyjarfélagsins''' fyrir heimsókn í eyjuna.
Strax þegar eyjan myndaðist sáu vísindamenn hversu frábært tækifæri þeir höfðu til þess að rannsaka nýja eyju og myndun lífs á eynni. Surtsey var því friðlýst, og er því á náttúruminjaskrá. Vísindamenn vildu komast að því hvort að líf myndi komast á fót af sjálfum sér eða hvort maðurinn þurfi að hafa eitthvað með málin að gera. Umferð þangað er aðeins leyfð í vísindaskyni og þarf leyfi '''Surtseyjarfélagsins''' fyrir heimsókn í eyjuna.


Nokkrar smáeyjar mynduðust í neðansjávargosunum. Mánuð eftir upphaf gossins opnaðist eldstöð austan við Surtsey og var opin frá desember til janúar 1964. Engin eyja myndaðist en á yfirborðinu mátti sjá hraunkúlur þeytast í loft upp. Árið 1965 mynduðust tvær eyjar, Syrtlingur og Jólnir, sem varð til á jóladag sama ár. Báðar eyjurnar hafa ekki þolað ágang Norður-Atlantshafsins og hafa horfið af yfirborði sjávar.
Nokkrar smáeyjar mynduðust í neðansjávargosunum. Mánuð eftir upphaf gossins opnaðist eldstöð austan við Surtsey og var opin frá desember til janúar 1964. Engin eyja myndaðist en á yfirborðinu mátti sjá hraunkúlur þeytast í loft upp. Árið 1965 mynduðust tvær eyjar, Syrtlingur og Jólnir, sem varð til á jóladag sama ár. Báðar eyjurnar hafa ekki þolað ágang Norður-Atlantshafsins og hafa horfið af yfirborði sjávar.
Lína 19: Lína 19:
== Surtseyjarfélagið ==
== Surtseyjarfélagið ==
[[Mynd:frimerki2.gif|thumb|100px|Frímerki af Surtsey]]
[[Mynd:frimerki2.gif|thumb|100px|Frímerki af Surtsey]]
Þegar Surtsey var mynduð og ljóst að hún væri komin til að vera var stofnað áhugafélag um skipulag rannsókna í eynni. Tilgangur Surtseyjarfélagsins er, orðrétt úr lögum þess: ,,Að efla rannsóknir í jarðvísindum og líffræði í sambandi við Surtsey og á Íslandi almennt.” Þrátt fyrir að stunda ekki sjálft rannsóknarstörf hefur félagið gefið út margar skýrslur með niðurstöðum rannsókna. Félagið hefur staðið að byggingu tveggja kofa, þar sem að vísindamenn hafa haft viðurværi við rannsóknir.
Þegar Surtsey var mynduð og ljóst að hún væri komin til að vera var stofnað áhugafélag um skipulag rannsókna í eynni. Tilgangur Surtseyjarfélagsins er, orðrétt úr lögum þess: ,,Að efla rannsóknir í jarðvísindum og líffræði í sambandi við Surtsey og á Íslandi almennt.” Þrátt fyrir að stunda ekki sjálft rannsóknarstörf hefur félagið gefið út margar skýrslur með niðurstöðum rannsókna. Félagið hefur staðið að byggingu tveggja kofa, þar sem að vísindamenn hafa haft viðurværi við rannsóknir. Formaður Surtseyjarfélagsins er Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra. Surtseyjarfélagið hefur aðsetur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands og er samstarf milli þessara tveggja stofnanna mjög gott. Surtseyjarfélagið hefur unnið frábært starf varðandi verndun eyjarinnar og hefur séð til þess að lífríkið fái að blómstra nánast óáreitt.


== Surtseyjargosið ==
== Surtseyjargosið ==
11.675

breytingar

Leiðsagnarval