„Skansinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.368 bætum bætt við ,  22. júní 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:
Í seinni heimsstyrjöldinni var bækistöð breskra setuliðsmanna og fallbyssuvirki á Skansinum.
Í seinni heimsstyrjöldinni var bækistöð breskra setuliðsmanna og fallbyssuvirki á Skansinum.


== Landlyst ==
Húsið [[Landlyst]] er með elstu húsum í Eyjum, það hefur nú verið endurbyggt og komið fyrir á Skanssvæðinu. Landlyst var byggt árið 1847 og var fyrsta fæðingarheimili á Íslandi byggt við það árið 1849.


Í gosinu á Heimaey 1973 bættust rúmir tveir ferkílómetrar af hrauni við eyjuna og því ekki unnt að njóta sama útsýnis og áður.
== Stafkirkjan ==
Í tilefni af 1000 ára afmæli kristni á Íslandi gaf norska þjóðin Íslendingum [[Stafkirkjan|stafkirkju]] og var henni valinn staður á Heimaey. Sagt er í Kristnisögu að Hjalti Skeggjason og Gissur hvíti hafi komið með efnivið í kirkju til Eyja og byggt hér kirkju.
 
== Hringskersgarður ==
Hafist var handa við vinnu við garðinn árið 1914 og lauk henni ekki fyrr en um 1930, en vegna ágangs sjávar þurfti garðurinn mikið viðhald. Viti hefur staðið á garðinum frá því um 1920.
 
== Eldgos ==
Ásýnd Skansins breyttist allverulega árið 1973 eftir [[Heimaeyjargosið|gaus]] á Heimaey. Í gosinu bættust rúmir tveir ferkílómetrar af hrauni við eyjuna og því ekki unnt að njóta sama útsýnis og áður. Hringskersgarðurinn var úti í miðjum sjó fyrir gos en er nú staðsettur inni í innsiglingunni. Með hraunkælingunni var komist hjá því að að hraunið færi yfir garðinn og hefði það valdið enn meiri skaða ef hraunið færi yfir garðinn. En hraunið staðnæmdist við garðinn og myndaði það svæði sem nú kallast Skansinn.
 
 
'''Heimildir:'''
 
Nanna Þóra Áskelsdóttir vefstjóri. ''Skansinn.'' Sótt 22. júní 2005 af: http://alsey.eyjar.is/safnahus/byggdasafn/skansinn.htm
11.675

breytingar

Leiðsagnarval