„Stefán Finnbogason (Framtíð)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Gísli Eyjólfsson br.
Ekkert breytingarágrip
(Gísli Eyjólfsson br.)
Lína 3: Lína 3:
Kona Stefáns var [[Rósa Árnadóttir]].
Kona Stefáns var [[Rósa Árnadóttir]].


Þegar Stefán var ungur fluttist fjölskyldan að [[Norðurgarður|Norðurgarði]] þar sem Stefán ólst upp. Hann byrjaði ungur sjómennsku með [[Gísli Eyjólfsson|Gísla Eyjólfssyni]] á [[Búastaðir|Búastöðum]]. Stefán byrjaði formennsku árið 1920 á [[Magnús]]i og lýkur formennsku eftir fimm ár.
Þegar Stefán var ungur fluttist fjölskyldan að [[Norðurgarður|Norðurgarði]] þar sem Stefán ólst upp. Hann byrjaði ungur sjómennsku.
 
Stefán var vélstjóri hjá Birni bróður sínum á gamla Neptúnusi 1908-1911 og 1913-1915 og á nýja 1916-1919. Formaður með m/b Magnús 1920-1922. Vélamaður var Guðjón Valdason. Stefán verður svo formaður með Neptúnus 11 ár, 1924-1934.
Hætti þá sjómennsku og stundaði málarastarf.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum}}


[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]

Leiðsagnarval