„Surtsey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.890 bætum bætt við ,  9. júlí 2008
Surtsey á Heimsminjaskrá Unesco
mEkkert breytingarágrip
(Surtsey á Heimsminjaskrá Unesco)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:1963.1.jpg|thumb|left|14. nóv.1963,  kl.10:30]]  
[[Mynd:1963.1.jpg|thumb|left|14. nóv.1963,  kl.10:30]]  
{{Eyjur}}  
{{Eyjur}}
Þann 7. júlí 2008 var Surtsey og friðlandið umhverfis skráð á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)[http://whc.unesco.org/en/list] sem einstakur staður náttúruminja á heimsmælikvarða. Eyjan hefur verið verndað friðland frá því að hún myndaðist í eldgosi og því einstök rannsóknarstöð en það skipaði sérstöðu eyjunnar að því að fram kemur í rökstuðningi heimsminjanefndar UNESCO.
 
[http://www.surtsey.is/SRS_publ/WHL/Surtsey_Nomination_Report_2007_72dpi.pdf Skýrslu Náttúrufræðistofnunar um tilnefningu Surtseyjar má nálgast hér (10,5 mb)]
 
Surtsey er syðsta eyjan og sú næst stærsta í Vestmannaeyjaklasanum, um 2.5 km2. Hún myndaðist við neðansjávargos sem hófst í nóvember 1963. Eyjan er friðlýst og til þess að fara þangað þarf að sækja um sérstakt leyfi til yfirvalda.
 
Surtsey var friðuð árið 1965 meðan gosvirkni var enn í gangi og var friðunin bundin við eldfjallið ofansjávar. Í tengslum við tilnefningu Surtseyjar árið 2006 var friðlandið stækkað verulega. Í dag er friðlandið um 65 ferkílómetrar að stærð og nær yfir alla eldstöðina, ofansjávar og neðansjávar, þ.e. Surtsey, Jólnir, Syrtling og Surtlu, ásamt hafsvæðinu umhverfis. Með friðlýsingunni 1965 var tekið fyrir umferð manna út í eyna og gildir það enn þann dag í dag, nema með fengnu leyfi Umhverfisstofnunar. Var þetta gert fyrst og fremst til að forðast aðflutning lífvera af mannavöldum, til að vernda viðkvæma náttúru og til að stuðla þannig að því að eyjan fengi að þróast eftir lögmálum náttúrunnar án áhrifa eða afskipta mannsins.
 
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur frá upphafi Surtseyjargossins séð um rannsóknir og reglubundna vöktun út í eynni í samvinnu við Hafrannsóknastofnun og Surtseyjarfélagið.
 
 
'''Upphafið'''  
Það voru skipverjar á [[Ísleifi II]] sem tilkynntu um neðansjávareldgos að morgni 14. nóvember 1963. Þá mældu þeir sjávarhita í hálfrar mílu (um 900 metra) fjarlægð í um 10°C.  
Það voru skipverjar á [[Ísleifi II]] sem tilkynntu um neðansjávareldgos að morgni 14. nóvember 1963. Þá mældu þeir sjávarhita í hálfrar mílu (um 900 metra) fjarlægð í um 10°C.  
Lína 116: Lína 128:
* Sveinn Jakobsson. 2005. Surtsey-jarðfræði. Sótt 22. júní 2005 af: http://www.surtsey.is/pp_isl/jar_1.htm  
* Sveinn Jakobsson. 2005. Surtsey-jarðfræði. Sótt 22. júní 2005 af: http://www.surtsey.is/pp_isl/jar_1.htm  
* Grein um Surtsey á http://en.wikipedia.org/wiki/Surtsey  
* Grein um Surtsey á http://en.wikipedia.org/wiki/Surtsey  
* www.ust.is
}}  
}}  
   
   

Leiðsagnarval