„Elliðaey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
mynd
Ekkert breytingarágrip
m (mynd)
Lína 48: Lína 48:
Ellirey hefir tvö uppsátur fyrir báta, austan og vestan. Er hvilft allstór í eyna að vestan, og í henni urð nefnd '''Vestururð''' , hvar uppsátrið er. En hvilftin nefnd '''Höfn'''. Í mynni hennar er flúð, sem ber allmikið af brim, við lendingarstaðinn nefnd '''Hlein'''. Í urðinni er, að norðanverðu, stórir steinar, sem venjulega er lagt að, til að ferma og afferma og kallaðir eru '''Heysteinar, Efri-'''  og '''Fremri-'''  og '''Hryggsteinn'''  litlu norðar. Upp úr urðinni eru 3 uppgöngur á eyna, er sú syðsta vestan við svonefndan '''Suðurhamar'''. Önnur sunnan við '''Vesturhamar'''; eru þar í milli nefndir '''Ófeigshausar'''. Kolbrunnið berg (rautt) og er neðst í því '''Blábringur'''; hryggur úr blágrýti er nú stendur langt fram úr berginu.  
Ellirey hefir tvö uppsátur fyrir báta, austan og vestan. Er hvilft allstór í eyna að vestan, og í henni urð nefnd '''Vestururð''' , hvar uppsátrið er. En hvilftin nefnd '''Höfn'''. Í mynni hennar er flúð, sem ber allmikið af brim, við lendingarstaðinn nefnd '''Hlein'''. Í urðinni er, að norðanverðu, stórir steinar, sem venjulega er lagt að, til að ferma og afferma og kallaðir eru '''Heysteinar, Efri-'''  og '''Fremri-'''  og '''Hryggsteinn'''  litlu norðar. Upp úr urðinni eru 3 uppgöngur á eyna, er sú syðsta vestan við svonefndan '''Suðurhamar'''. Önnur sunnan við '''Vesturhamar'''; eru þar í milli nefndir '''Ófeigshausar'''. Kolbrunnið berg (rautt) og er neðst í því '''Blábringur'''; hryggur úr blágrýti er nú stendur langt fram úr berginu.  


[[Mynd:Ellidaey.1971.jpg|thumb|250px|left|Elliðaey 1971]]
Þriðja uppgangan er norðan við áðurnefndan Vesturhamar; en hér fyrir norðan er '''Pálsnef'''  norðurtakmark hvilftarinnar. Er þar stundum lent við þegar lágt er í sjó og er þar uppganga allerfið. Upp af Pálsnefi eru skútar 2 nefndir '''Heyból'''  (var geymt hey þar og er annar þeirra mikið hruninn). Þar nokkuð norðar er '''Guðlaugsskúti'''  – ofan við brún. En þar niður af í miðju berginu '''Fýlabekkur'''. Þar norður af '''Helgagöngur'''  – er þar uppganga af sjó nokkuð hátt upp í bergið. Norður af Guðlaugsskúta er nokkuð stór steinn, sem ber hæst á brúninni; nefndur '''Hrútur'''. Þar niður af og lítið vestar '''Svelti'''. Hér fyrir austan tekur við '''Hábarð''' , hæsti tindur á eynni. En frá Pálsnefi og að Hábarði er hryggurinn nefndur einu nafni '''Nál'''. Er Hábarð og Nálin grasivaxin að sunnan, en standberg að norðan. Austan í Hábarði er brekka nefnd '''Siggafles'''. En neðan við brún sjávarmegin, '''Siggafleskekkir'''. Hér niður af, við sjó niðri, '''Stampahellir'''. En vestar, niður af hæsta Hábarði er flúð, sem aðeins er upp úr um flóð, nefnd '''Látur'''. Austast í hrygg þeim er Hábarð myndar, að austan, eru nefndir '''Stampar'''  (tindóttur graslaus endi). Sunnan við þá er '''Nautaflá'''. Á að hafa verið farið þar upp með naut til hagagöngu.   
Þriðja uppgangan er norðan við áðurnefndan Vesturhamar; en hér fyrir norðan er '''Pálsnef'''  norðurtakmark hvilftarinnar. Er þar stundum lent við þegar lágt er í sjó og er þar uppganga allerfið. Upp af Pálsnefi eru skútar 2 nefndir '''Heyból'''  (var geymt hey þar og er annar þeirra mikið hruninn). Þar nokkuð norðar er '''Guðlaugsskúti'''  – ofan við brún. En þar niður af í miðju berginu '''Fýlabekkur'''. Þar norður af '''Helgagöngur'''  – er þar uppganga af sjó nokkuð hátt upp í bergið. Norður af Guðlaugsskúta er nokkuð stór steinn, sem ber hæst á brúninni; nefndur '''Hrútur'''. Þar niður af og lítið vestar '''Svelti'''. Hér fyrir austan tekur við '''Hábarð''' , hæsti tindur á eynni. En frá Pálsnefi og að Hábarði er hryggurinn nefndur einu nafni '''Nál'''. Er Hábarð og Nálin grasivaxin að sunnan, en standberg að norðan. Austan í Hábarði er brekka nefnd '''Siggafles'''. En neðan við brún sjávarmegin, '''Siggafleskekkir'''. Hér niður af, við sjó niðri, '''Stampahellir'''. En vestar, niður af hæsta Hábarði er flúð, sem aðeins er upp úr um flóð, nefnd '''Látur'''. Austast í hrygg þeim er Hábarð myndar, að austan, eru nefndir '''Stampar'''  (tindóttur graslaus endi). Sunnan við þá er '''Nautaflá'''. Á að hafa verið farið þar upp með naut til hagagöngu.   


Leiðsagnarval