„Blik 1980/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum (framhald), IV. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Undir eins fyrsta árið, sem Guðni B. Guðnason var kaupfélgsstjóri, fór hagur Kaupfélagsins stórlega batnandi. Við árslok 1962 kom berlega í ljós, að hagur Kaupfélagsins hafði batnað um kr. 250.000,00 og höfðu þá allar afskriftir átt sér stað. Að sjálfsðgðu átti Einar Árnason kaupfélagsstjóri sinn þátt í þessum bætta hag, þAr sem Guðni tók ekki við framkvæmdastjórastarfinu fyrr en í júní um sumarið.
Undir eins fyrsta árið, sem Guðni B. Guðnason var kaupfélgsstjóri, fór hagur Kaupfélagsins stórlega batnandi. Við árslok 1962 kom berlega í ljós, að hagur Kaupfélagsins hafði batnað um kr. 250.000,00 og höfðu þá allar afskriftir átt sér stað. Að sjálfsðgðu átti Einar Árnason kaupfélagsstjóri sinn þátt í þessum bætta hag, þAr sem Guðni tók ekki við framkvæmdastjórastarfinu fyrr en í júní um sumarið.


Í nóvembermánuði 1962, keypti Kaupfélagið smáverzlun, sem rekin var við Heimagðtu i kaupstaðnum. Það var Verzlunin Fell. Hún var keypt til þess að létta Austurbæingum kaupstaðarins viðskipti við Kaupfélagið, stytta þeim leið í búð þess. Þetta framtak var mjög vel séð af Austurbæingum og hlaut Kaupfélagið að njóta þess.
Í nóvembermánuði 1962, keypti Kaupfélagið smáverzlun, sem rekin var við Heimagötu i kaupstaðnum. Það var Verzlunin Fell. Hún var keypt til þess að létta Austurbæingum kaupstaðarins viðskipti við Kaupfélagið, stytta þeim leið í búð þess. Þetta framtak var mjög vel séð af Austurbæingum og hlaut Kaupfélagið að njóta þess.


Áður hafði Kaupfélagið stofnað til útibús í suðvestanverðum kaupstaðnum, í húseigninni að Hólagðtu 28. Þar hafði Kaupfélagið komið á stofn kjörbúð með aðstoð Sparisjóðsins. Vegna óeðlilegrar vörurýrnunar í kjörbúð Þeirri, var henni breytt síðar í svokallaða „diskbúð“ á gamla vísu. Hvarf þá hin óeðlilega mikla vörurýrnun.
Áður hafði Kaupfélagið stofnað til útibús í suðvestanverðum kaupstaðnum, í húseigninni að Hólagðtu 28. Þar hafði Kaupfélagið komið á stofn kjörbúð með aðstoð Sparisjóðsins. Vegna óeðlilegrar vörurýrnunar í kjörbúð Þeirri, var henni breytt síðar í svokallaða „diskbúð“ á gamla vísu. Hvarf þá hin óeðlilega mikla vörurýrnun.
Lína 71: Lína 71:
Brátt var efnt til útsölu í Reykjavík á vefnaðarvörum og búsáhöldum. Sú útsala gekk illa, þó að afsláttur væri mikill. Allt þetta basl hafði mikið fjárhagslegt tap í för með sér fyrir fyrirtækið.
Brátt var efnt til útsölu í Reykjavík á vefnaðarvörum og búsáhöldum. Sú útsala gekk illa, þó að afsláttur væri mikill. Allt þetta basl hafði mikið fjárhagslegt tap í för með sér fyrir fyrirtækið.


Tveir menn unnu sérstaklega að björgunarstörfum í Eyjum fyrir  Kaupfélagið. Það voru þeir [[Garðar Arason]], sem hefur verið starfsmaður þess frá árinu 1957 og [[Bjarni Bjarnason]] í Breiðholti.
Tveir menn unnu sérstaklega að björgunarstörfum í Eyjum fyrir  Kaupfélagið. Það voru þeir [[Garðar Arason]], sem hefur verið starfsmaður þess frá árinu 1957 og [[Bjarni Bjarnason (Breiðholti)|Bjarni Bjarnason]] í [[Breiðholt]]i.


Vorið 1973 hætti Ragnar Sn. Magnússon kaupfélagsstjórastarfinu. Við því tók [[Bogi Þórðarson]], fyrrv. kaupfélagsstjóri á Patreksfirði. Honum var falið prókúruum boð Kaupfélagsins, þar til ráðinn var fastur kaupfélagsstjóri.
Vorið 1973 hætti Ragnar Sn. Magnússon kaupfélagsstjórastarfinu. Við því tók [[Bogi Þórðarson]], fyrrv. kaupfélagsstjóri á Patreksfirði. Honum var falið prókúruum boð Kaupfélagsins, þar til ráðinn var fastur kaupfélagsstjóri.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval