„Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, VII. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 182: Lína 182:


==Vestmannaeyjakaupstaður stofnar kúabú.==
==Vestmannaeyjakaupstaður stofnar kúabú.==
 
[[Mynd:Blik 1980 95.jpg|thumb|250px|Fjós og hlöður Vestmannaeyjakaupstaðar í dölum. ([[Guðmundur Helgi Guðjónsson]] tók myndina).]]
Eftir að heimsstyrjöldin síðari hófst árið 1939, tók útvegur Eyjamanna mikinn vaxtakipp. Flutningur fisks á Englandsmarkað fór vaxandi öll styrjaldarárin og nýtt líf færðist mjög í atvinnulífið í Vestmannaeyjakaupstað. Fólk streymdi
Eftir að heimsstyrjöldin síðari hófst árið 1939, tók útvegur Eyjamanna mikinn vaxtakipp. Flutningur fisks á Englandsmarkað fór vaxandi öll styrjaldarárin og nýtt líf færðist mjög í atvinnulífið í Vestmannaeyjakaupstað. Fólk streymdi
þar að til dvalar og vinnu. Mörg erlend skip lágu þar oft í höfn, sérstaklega færeysk, til þess að taka fisk til útflutning fyrir Eyjamenn. Hin mikla atvinna í bænum leiddi til þess, að búsettu fólki fór fjölgandi. Hún hafði líka þær afleiðingar, að mjólkurframleiðslan í byggðarlaginu fór minnkandi ár frá ári sökum þess, að önnur atvinna gaf meiri arð í aðra hönd. T.d. fækkaði mjólkurkúm í Eyjum um 41 frá árinu 1941 - 1942. Í óefni var komið með þessa framleiðslu. Af
þar að til dvalar og vinnu. Mörg erlend skip lágu þar oft í höfn, sérstaklega færeysk, til þess að taka fisk til útflutning fyrir Eyjamenn. Hin mikla atvinna í bænum leiddi til þess, að búsettu fólki fór fjölgandi. Hún hafði líka þær afleiðingar, að mjólkurframleiðslan í byggðarlaginu fór minnkandi ár frá ári sökum þess, að önnur atvinna gaf meiri arð í aðra hönd. T.d. fækkaði mjólkurkúm í Eyjum um 41 frá árinu 1941 - 1942. Í óefni var komið með þessa framleiðslu. Af
Lína 349: Lína 349:


==Bygging Mjólkursamsölunnar að Vestmannabraut 38.==
==Bygging Mjólkursamsölunnar að Vestmannabraut 38.==
 
[[Mynd:Blik 1980 101.jpg|thumb|250px|Bygging Mjólkursamsölunnar að Vestmannabraut 38.]]
Ég skírskota til 30 ára sögu Sparisjóðs Vestmannaeyja, sem birt er í 30. árg. Bliks 1973. - Árið 1953 var Sparisjóðurinn 10 ára og hafði þá flækzt úr einum stað í annan í bænum á undanförnum árum. Peningastofnun þrífst ekki meó eymdarblæ yfir sér. - Ég afréð að beita mér fyrir því, að Sparisjóðurinn eignaðist eigið hús á góðum viðskiptastað í bænum.  
Ég skírskota til 30 ára sögu Sparisjóðs Vestmannaeyja, sem birt er í 30. árg. Bliks 1973. - Árið 1953 var Sparisjóðurinn 10 ára og hafði þá flækzt úr einum stað í annan í bænum á undanförnum árum. Peningastofnun þrífst ekki meó eymdarblæ yfir sér. - Ég afréð að beita mér fyrir því, að Sparisjóðurinn eignaðist eigið hús á góðum viðskiptastað í bænum.  


11.675

breytingar

Leiðsagnarval