„Blik 1980/Garðfjósið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Smáleiðr.
Ekkert breytingarágrip
 
(Smáleiðr.)
Lína 7: Lína 7:
Auðvitað var grasið af Kornhólstúni notað til mjólkurframleiðslu. Þá var þar fjós fyrir eina eða tvær kýr. Það fjós var ýmist kallað Kornhólsfjós eða Garðfjós, eftir að Danirnir í Eyjum tóku að kalla allar byggingar einokunarverzlunarinnar [[Garðurinn|Garðinn]] (Gaarden). - Svo kom að því að einokunarkaupmaðurinn eða „factor“ hans hætti allri mjólkurframleiðslu. Þá var Garðfjósið að íbúðarhúsi. Það er það, sem sýnt er á mynd þessari.  
Auðvitað var grasið af Kornhólstúni notað til mjólkurframleiðslu. Þá var þar fjós fyrir eina eða tvær kýr. Það fjós var ýmist kallað Kornhólsfjós eða Garðfjós, eftir að Danirnir í Eyjum tóku að kalla allar byggingar einokunarverzlunarinnar [[Garðurinn|Garðinn]] (Gaarden). - Svo kom að því að einokunarkaupmaðurinn eða „factor“ hans hætti allri mjólkurframleiðslu. Þá var Garðfjósið að íbúðarhúsi. Það er það, sem sýnt er á mynd þessari.  


Ýmsir mætir menn, sem fluttu til Eyja, t.d. úr sveitum Suðurlandsins, fengu fyrst inni í Garðfjósi, sem þá hafði verið gert að viðunanlegri vistarveru manna. Þar bjuggu svo þessar aðfluttu fjölskyldur, til betur raknaði úr um íbúðarþhaúrsnæði. Um þessar fjölskyldur sumar er getið í Bliki frá liðnum árum. Sumir þeir heimilisfeður, sem þarna bjuggu fyrst í Eyjum, urðu kunnir menn síðar í Eyjabyggð.  
Ýmsir mætir menn, sem fluttu til Eyja, t.d. úr sveitum Suðurlandsins, fengu fyrst inni í Garðfjósi, sem þá hafði verið gert að viðunanlegri vistarveru manna. Þar bjuggu svo þessar aðfluttu fjölskyldur, til betur raknaði úr um íbúðarhúsnæði. Um þessar fjölskyldur sumar er getið í Bliki frá liðnum árum. Sumir þeir heimilisfeður, sem þarna bjuggu fyrst í Eyjum, urðu kunnir menn síðar í Eyjabyggð.  


[[Þorsteinn Víglundsson|Þ.Þ.V.]]
[[Þorsteinn Víglundsson|Þ.Þ.V.]]
1.401

breyting

Leiðsagnarval