11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Magnús Jakobsson, [[Skuld]], fæddist 16. september 1903 í Breiðuhlíð í Mýrdal og lést 7. febrúar 1970. Árið 1926 fluttist hann til Vestmannaeyja og var háseti á [[Síðuhallur|Síðuhalli]] hjá [[Guðjón Valdason|Guðjóni Valdasyni]] og síðar vélamaður. Formennsku hóf hann á [[Skallagrímur|Skallagrími]] árið 1940 og var Magnús með hann í áratug. Eftir það hætti Magnús sjómennsku og fór að stunda vélasmíði. | [[Mynd:Blik 1967 274.jpg|thumb|250px|Magnús]] | ||
'''Magnús Jakobsson''', [[Skuld]], fæddist 16. september 1903 í Breiðuhlíð í Mýrdal og lést 7. febrúar 1970. | |||
Árið 1926 fluttist hann til Vestmannaeyja og var háseti á [[Síðuhallur|Síðuhalli]] hjá [[Guðjón Valdason|Guðjóni Valdasyni]] og síðar vélamaður. Formennsku hóf hann á [[Skallagrímur|Skallagrími]] árið 1940 og var Magnús með hann í áratug. Eftir það hætti Magnús sjómennsku og fór að stunda vélasmíði. | |||
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Magnús: | [[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Magnús: | ||
Lína 6: | Lína 10: | ||
:''Lengi sá með báru blakk | :''Lengi sá með báru blakk | ||
:''búinn er að dvelja. | :''búinn er að dvelja. | ||
== Sjá einnig == | |||
* [[Blik 1967/Kvæði Magnús Jakobsson|Kvæði eftir Magnús Jakobsson]] úr Bliki 1967. | |||
breytingar