„Fyrsti áratugurinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:naust1907.jpg|thumb|Nausthamar árið 1907. Smelltu á myndina fyrir stærri mynd og nánari lýsingu]]
Árið 1904 var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið Eros. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga því að báturinn gekk ekki eins hratt og búist hafði verið og vélin var ógangviss. Ári síðar kom m/b Unnur til Vestmannaeyja og skömmu síðar m/b Knörr. Þessir tveir bátar hófu veiðar á næstu vetrarvertíð og gekk útgerð Unnar mjög vel og var þar með búið að leggja grunn að vélbátaútgerð í Eyjum.
Árið 1904 var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið Eros. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga því að báturinn gekk ekki eins hratt og búist hafði verið og vélin var ógangviss. Ári síðar kom m/b Unnur til Vestmannaeyja og skömmu síðar m/b Knörr. Þessir tveir bátar hófu veiðar á næstu vetrarvertíð og gekk útgerð Unnar mjög vel og var þar með búið að leggja grunn að vélbátaútgerð í Eyjum.
Síðan fjölgaði vélbátum afar ört enda var mikill hagnaður af rekstri þeirra.
Síðan fjölgaði vélbátum afar ört enda var mikill hagnaður af rekstri þeirra.
Lína 10: Lína 13:
Matthías reisti svo viðgerðarverkstæðið Jaðar og notaði það í allt sem varðaði viðgerðir og til að auka þekkingu vélstjóra .
Matthías reisti svo viðgerðarverkstæðið Jaðar og notaði það í allt sem varðaði viðgerðir og til að auka þekkingu vélstjóra .
Verður að telja þetta framtak Matthíasar merkilegan þátt í sögu útgerðar í Vestmannaeyjum, og hefur það án efa dregið verulega úr sjóslysum við Eyjar sem því miður voru allt of mörg gegnum árin sem fyrst og fremst stafaði af hinni geysilega hörðu sjósókn á litlum bátum fyrstu áratugi vélbátanna.
Verður að telja þetta framtak Matthíasar merkilegan þátt í sögu útgerðar í Vestmannaeyjum, og hefur það án efa dregið verulega úr sjóslysum við Eyjar sem því miður voru allt of mörg gegnum árin sem fyrst og fremst stafaði af hinni geysilega hörðu sjósókn á litlum bátum fyrstu áratugi vélbátanna.
Frá athafnarlífi á Edinborgarbryggjunni á árunum 1907-1913.  Hinir fyrstu vélbátar liggja við bryggjuna og svo skögtbátar og vélbátar liggja við ból á höfninni.  Á myndinni má greina verksmiðjugrunn hins franska ræðismanns í Reykjavík, Brilluoins.
  Á Nausthamrinum stendur skúr sem var m.a. notaður til að geyma í ýmislegt sem varðaði skipaafgreiðslu Gísla J. Johnsens.  Hrognatunnur  liggja ofarlega við jaðar bryggjunnar.
Enn eru engin stýrihús á vélbátunum
108

breytingar

Leiðsagnarval