11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 21: | Lína 21: | ||
== Eyjaskeggjar á föstu landi == | == Eyjaskeggjar á föstu landi == | ||
Strax fyrstu gosnóttina hófst gríðarleg skipulagning á því hvernig fólksflutningunum skyldi hátta. Einhvers staðar þurfti að koma rúmlega 4.000 manns fyrir upp á landi. Á þessum tíma voru Vestmannaeyingar 2,5% landsmanna og því mikið verkefni fyrir höndum að koma börnum í skóla, fólki í vinnu og finna húsnæði fyrir fjölskyldur. Viðlagasjóður og ríkisstjórnin sáu til þess að Vestmannaeyingar fengu allt það nauðsynlegasta. Ýmis félagasamtök hjálpuðu til og gáfu t.d. [[Aðventistar]] föt öllum sem þurftu. Samhugurinn og samúðin var hjá Eyjamönnum. Fljótlega bárust rausnarleg hjálparframlög í ýmsum myndum víðsvegar að. Erlendar ríkisstjórnir gáfu peninga og fjársafnanir voru í Noregi og Færeyjum. Frá Norðurlöndum og Kanada voru keypt 550 tilbúin hús og þeim plantað víðs vegar um land, þó einkum suðvestanlands. | Strax fyrstu gosnóttina hófst gríðarleg skipulagning á því hvernig fólksflutningunum skyldi hátta. Einhvers staðar þurfti að koma rúmlega 4.000 manns fyrir upp á landi. Á þessum tíma voru Vestmannaeyingar 2,5% landsmanna og því mikið verkefni fyrir höndum að koma börnum í skóla, fólki í vinnu og finna húsnæði fyrir fjölskyldur. Viðlagasjóður og ríkisstjórnin sáu til þess að Vestmannaeyingar fengu allt það nauðsynlegasta. Ýmis félagasamtök hjálpuðu til og gáfu t.d. [[Aðventistar]] föt öllum sem þurftu. Samhugurinn og samúðin var hjá Eyjamönnum. Fljótlega bárust rausnarleg hjálparframlög í ýmsum myndum víðsvegar að. Erlendar ríkisstjórnir gáfu peninga og fjársafnanir voru í Noregi og Færeyjum. Frá Norðurlöndum og Kanada voru keypt 550 tilbúin hús og þeim plantað víðs vegar um land, þó einkum suðvestanlands. | ||
== Hvað á fellið að heita ? == | |||
Fljótlega var farið að tala um nafn á nýja fellið og sýndist sitt hverjum. Lýst var eftir nafni í stuttri grein í Morgunblaðinu og tillögum rigndi inn, bæði í Eyjapistil og í lesendabréfum til dagblaðanna. Margir vildu nefna það Kirkjufell vegna Kirkjubæjanna, aðrir voru mun frumlegri og vildu nefna fellið Þrym, Gribbu, Bessa, Gám, Glám, Hroll, Spáfell eða Bæjarfell. Alls bárust á þriðja tug nafna. | |||
Niðurstaða Örnefnanefndar var tilkynnt 24. apríl 1973. | |||
Hið nýja eldfjall skyldi heita Eldfell. Ekki voru allir sáttir við það nafn. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur skrifaði Magnúsi Magnússyni bæjarstjóra bréf 23. janúar 1974 vegna misskilnings sem hafði komið fram í útvarpsþætti þá um daginn. | |||
Einn bæjarstjórnarmanna hafði fullyrt að Sigurður væri í Örnefnanefnd " og þar með meðábyrgur um það ómyndarlega og rislága nafn Eldfell. ... Eldfell þýðir jú ekkert annað en vulkan, eldfjall og mér fannst óþarft að upplýsa Vestmannaeyinga um það að þetta væri eldfjall. | |||
Sjálfur aðhylltist ég nafnið Kirkjufell, mér finnst það látlaust og eðlilegt og sögulega rétt og fara vel við Helgafell, það fjall sem raunverulega bjargaði bænum með því að varna því að sprungan lenti beint á hann." | |||
== Goslok == | == Goslok == | ||
breytingar