„Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Mynd
m (Myndir)
m (Mynd)
Lína 42: Lína 42:


Árið 1930 hætti Gísli J. Johnsen rekstri verksmiðjunnar og tók tengdasonur hans, [[Ástþór Matthíasson]], við rektrinum.
Árið 1930 hætti Gísli J. Johnsen rekstri verksmiðjunnar og tók tengdasonur hans, [[Ástþór Matthíasson]], við rektrinum.
 
[[Mynd:Fiskimjol starfsmenn1937.jpg|thumb|left|300px|]]
== Fiskimjölsverksmiðjan fram að gosi ==
== Fiskimjölsverksmiðjan fram að gosi ==
Eftir að Ástþór tók við rekstrinum af Gísla urðu umsvifalaust miklar breytingar til hins góða. Árið eftir var mótorvél sett í verksmiðjuna þar sem sú gamla reyndist of lítil og mjög slitin og nokkru síðar var mokstursvél fengin til að létta við verkið við beinin í portinu. Komið var upp nýjum kyndingartækjum og var notast við gasolíu, en seinna kom enn betri kyndingartæki sem gengu fyrir svartolíu sem var mun ódýrari en gasolían.
Eftir að Ástþór tók við rekstrinum af Gísla urðu umsvifalaust miklar breytingar til hins góða. Árið eftir var mótorvél sett í verksmiðjuna þar sem sú gamla reyndist of lítil og mjög slitin og nokkru síðar var mokstursvél fengin til að létta við verkið við beinin í portinu. Komið var upp nýjum kyndingartækjum og var notast við gasolíu, en seinna kom enn betri kyndingartæki sem gengu fyrir svartolíu sem var mun ódýrari en gasolían.

Leiðsagnarval