„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
(Sveitakeppni 1945)
mEkkert breytingarágrip
Lína 85: Lína 85:
== III Kafli.  Í lok stríðsins. ==
== III Kafli.  Í lok stríðsins. ==


Á fundinum er kosinn stjórn félagsins og kemur þá formannsstarfið í hlut [[Halldórs Ólafsson|Halldórs Ólafssonar]], en fyrrverandi formaður Karl Sigurhansson er gjaldkeri og Vigfús Ólafsson ritari.  Á fundinum skýrir Ragnar Halldórsson, tollvörður frá því að hann hafi góða von með að hægt verði að fá skákklukkur frá Akureyri.
Á fundinum er kosinn stjórn félagsins og kemur þá formannsstarfið í hlut [[Halldórs Ólafsson|Halldórs Ólafssonar]], en fyrrverandi formaður Karl Sigurhansson er gjaldkeri og Vigfús Ólafsson ritari.  Á fundinum skýrði [[Ragnar Halldórsson]], tollvörður frá því að hann hafi góða von með að hægt verði að fá skákklukkur frá Akureyri.


Þótt eyður komi í skráða starfsemi félagsins, bæði hluta ársins 1937 og allt árið 1938 og aftur 1940 allt fram í október 1944, þá var vitað að alltaf öðru hvoru var verið að tefla á þessum árum.  Þó er unnt að ímynda sér að stríðsárin hafi breytt ansi miklu í sambandi við allt félagslíf, því nú verður atvinna það mikil að allir hafa meira en nóg að starfa.
Þótt eyður komi í skráða starfsemi félagsins, bæði hluta ársins 1937 og allt árið 1938 og aftur 1940 allt fram í október 1944, þá var vitað að alltaf öðru hvoru var verið að tefla á þessum árum.  Þó er unnt að ímynda sér að stríðsárin hafi breytt ansi miklu í sambandi við allt félagslíf, því nú verður atvinna það mikil að allir hafa meira en nóg að starfa.
494

breytingar

Leiðsagnarval