501
breyting
(bætti inn skv. Karli Gauta) |
mEkkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
Björn Pálsson Kalman er fæddur 25. júní 1883 á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu, N-Múlasýslu, dáinn 12. janúar 1956 í Reykjavík. | Björn Pálsson Kalman er fæddur 25. júní 1883 á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu, N-Múlasýslu, dáinn 12. janúar 1956 í Reykjavík. | ||
Björn var sonur Páls Ólafssonar skálds og alþingismanns. Páll faðir hans var orðinn 56 ára er hann átti Björn, en hann hafði átt fjóra aðra syni, sem höfðu dáið á barnsaldri. | |||
Björn fluttist til Reykjavíkur um aldamótin og stundaði nám við Lærða Skólann sem nú er Menntaskólinn í Reykjavík. Þaðan varð hann stúdent 1904. Á meðan á náminu stóð kenndi Ólafur Rósinkranz íþróttir við skólann, en hann var áhugasamur um knattspyrnu og tókst að vekja áhuga margra ungra drengja á þessari íþrótt. Björn var sérlega áhugasamur og lagði sig fram um að þeir félagar tækju sem allra mestum framförum í leiknum. Hann útvegaði sér eintak af enskum knattspyrnureglum, þýddi þær smám saman á íslensku og las upp úr þeim á æfingum, þannig náðu menn áður en langt um leið valdi á reglunum og gátu leikið löglega. | |||
Björn | |||
Áður en hann hélt utan var staddur í Reykjavík Vilhjálmur Stefánsson, landkönnuður og um sama leiti kom Napier, þá skákmeistari Englands í heimsókn til Íslands. Napier tefldi við Björn sem þá var einn sterkasti skákmaður hér á landi og tókst Birni að sigra meistarann. | Áður en hann hélt utan var staddur í Reykjavík Vilhjálmur Stefánsson, landkönnuður og um sama leiti kom Napier, þá skákmeistari Englands í heimsókn til Íslands. Napier tefldi við Björn sem þá var einn sterkasti skákmaður hér á landi og tókst Birni að sigra meistarann. | ||
Vilhjálmur landkönnuður tókst síðar að fá Björn til að setjast í Harward háskóla og halda þar áfram námi. En þeir flutningar áttu aðallega að vera til að styrkja með því skáklið skólans. En það fór á annan veg, því skákmenn skólans voru því mótfallnir að svona ungur og nýkominn nemandi yrði tekinn framyfir hina eldri. | Vilhjálmur landkönnuður tókst síðar að fá Björn til að setjast í Harward háskóla og halda þar áfram námi. En þeir flutningar áttu aðallega að vera til að styrkja með því skáklið skólans. En það fór á annan veg, því skákmenn skólans voru því mótfallnir að svona ungur og nýkominn nemandi yrði tekinn framyfir hina eldri. | ||
Björn sigldi síðan til Danmerkur til frekari náms og nam málfræði við Hafnarháskóla 1904-05, en hóf síðan nám í rafmagnsfræði við Harvard haustið 1905 en fluttist til Íslands að nýju 1908 og stundaði laganám við Háskóla Íslands og útskrifaðist þaðan cand. juris 1912. | |||
Er Björn var í vesturheimi tefldi hann mikið við landa sinn, Magnús Smith og stóð honum nokkuð jafnfætis, en það jafngilti því að vera einn af sterkustu skákmönnum í Kanada, því Magnús hafði orðið Kanadameistari í öll þau skipti sem hann tefldi á meistaramótunum þar árin 1899, 1903 og 1906. | Er Björn var í vesturheimi tefldi hann mikið við landa sinn, Magnús Smith og stóð honum nokkuð jafnfætis, en það jafngilti því að vera einn af sterkustu skákmönnum í Kanada, því Magnús hafði orðið Kanadameistari í öll þau skipti sem hann tefldi á meistaramótunum þar árin 1899, 1903 og 1906. | ||
| Lína 22: | Lína 18: | ||
Árið 1907 kom heimsmeistarinn í skák, Dr. Emanuel Lasker til Kanada og birtist m.a. frétt í Heimskringlu í júní 1907 um komu hans til bæjarins. Lasker hafði svo mikið álit á Magnúsi Smith að hann fékk hann til að gerast taflfélaga sinn og bauð honum ritstjórastarf við eitt af skáktímaritum sínum og þekktist Magnús boð heimsmeistarans og fór til New York. | Árið 1907 kom heimsmeistarinn í skák, Dr. Emanuel Lasker til Kanada og birtist m.a. frétt í Heimskringlu í júní 1907 um komu hans til bæjarins. Lasker hafði svo mikið álit á Magnúsi Smith að hann fékk hann til að gerast taflfélaga sinn og bauð honum ritstjórastarf við eitt af skáktímaritum sínum og þekktist Magnús boð heimsmeistarans og fór til New York. | ||
Björn tók sér ættarnafnið | Björn tók sér ættarnafnið Kalman á þessum tíma og gerðist meðritstjóri við Lögberg í 1 og hálft ár en fer svo að nýju til Íslands. Hann hætti svo alvega að tefla skák þar sem þær lögðust þungt á hann og hann gat ekki hætt að hugsa um skákirnar. Hann gerðist lögfræðingur og starfaði sem slíkur í Reykjavík um árabil. Bjó um tíma á Seyðisfirði. | ||
Björn | Björn flutti til Vestmannaeyja 1930 og vann þar við ýmis störf og var félagi í Taflfélagi Vestmannaeyja og tefldi eitthvað, m.a. í sveitakeppni. Hann fluttist að nýju til Reykjavíkur 1940 þar sem hann átti heima síðan. | ||
Sú tilgáta hefur oft verið nefnd að Björn hafi verið fyrirmyndin af Dr. B. í hinni þekktu sögu Stephans Sweig, Manntafl. | Sú tilgáta hefur oft verið nefnd að Björn hafi verið fyrirmyndin af Dr. B. í hinni þekktu sögu Stephans Sweig, Manntafl. | ||
| Lína 32: | Lína 28: | ||
* Afmælisrit Taflfélags Vestmannaeyja 1982 | * Afmælisrit Taflfélags Vestmannaeyja 1982 | ||
* Lögfræðingatal 1736-1992. Iðunn Reykjavík 1993 | * Lögfræðingatal 1736-1992. Iðunn Reykjavík 1993 | ||
* Heimasíða KR (stofnun) | |||
* Samantekt [[Karl Gauti Hjaltason]] | * Samantekt [[Karl Gauti Hjaltason]] | ||
}} | }} | ||
[[Flokkur:Fólk]] | [[Flokkur:Fólk]] | ||
breyting